Morgunblaðið - 14.04.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. apríl 1959
MORGVyBLAÐIÐ
15
Sveinbjörn Finnsson
stýrimaður — minning
ÞEGAR ég kvaddi vin minn og
samveritamann, fcjveinojorn i inns
son 1. styrimann á vitaskipinu
Hermóði, grunaði mig ekki að
þetta væri oKKar síðasti fundur
— svo riK er trú þeirra ungu á
áframnaict msins í pessum Jreitni,
rétt eins og engin nætta leynist
í umnvem mannsins. Eg minnist
þessa atviKs hér sér í iagi vegna
þess, ao iam dógum áour hoxð-
um við ient sarnan í nokKrum
lifshasKa. tjvo xijotir eru memi-
irnir ao gieyma, ao þeim ixygur
sjamnasi í nug, ao emnvao muni
henua, sem gjorbreytir öxxu í
einni svipan — og þao er einmitt
þao, sem nu heiur gerzt, onuin
ao ovoruin.
Ex xix vixi væri heimurinn ó-
bæmegur monnunum ei svo v»æri
ekki, en pó er það eKKi víst, þvi
islenumgar Dogna eKKi, heiuur
broma, ueiur gaxaour maour sagt.
úaxnvei þegar öil sunu viroast
lokuo, pa Kemur ínonnum Kraitur
til ao poia, tii að horxast í augu
við mna óiiugs».ndi staðreynd og
til ao saina sarnan brotum i
myna um gooan areng, ieiaga og
vin, þratt ryrir allt.
Eg veit iiKa, aö magur hefur
nú oromao unuan misKunnarxeysi
öriaganna siðustu vikurnar, er
tugir sjomanna týndu lífinu í
sjosiysunum mikiu, en, að þrátt
fyrir mikinn missi, mun einni.g
þeim takast að sættast við heim-
inn og draga saman úr endur-
minningunni auðuga mynd af
horfnum ástvini.
*
Sveinbjörn Finnsson var fædd-
ur í Grundarfirði 8. maí 1934, og
var því aðeins 24 ára er hann lézt.
Foreldrar hans eru þau Halla
Halldórsdóttir og Finnur Svein.
björnsson í Grundarfirði. Halla
móðir Sveinbjan.ar, er dóttir
Halldórs Indriðasonar, er lengst
af bjó á Bryggju, sem þá var
lítið sjávarþorp, og konu hans
Dagfríðar Jóhannsdóttur, bónda,
er lengi bjó á Kverná.
Faðir Sveinbjarnar, Finnur
Sveinbjörnsson, sem nú býr í
Grafarnesi við Grundarfjörð, er
sonur Sveinbjarnar Finnssonar,
er lengi bjó í Hellnafelli í Eyr-
arsveit, og konu hans Guðnýjar
Árnadóttur, Bjarnasonar. Finn
Sveinbjörnsson, föður Sveinbjarn
ar kannast margir eldri sjómenn
við, því hann var um árabil skip-
stjóri á skútum, bæði frá Stykk-
ishólmi, og eins á skútum Vest-
firðinga.
I>ess má geta, að Finnur Svein-
björnsson, er bróðir Guðjóns
Svein' jörnssonar 1. vélstjóra á
varðskipinu Sæbjörgu.
f>au i.J ' , Halla Jaalldórsdóttir
Valgarð Thorodd-
sen formaður FH
HAFNARFIRÐI — Fyrir nokkru
var haldinn aðalfundur F. H. í
hinum nýju húsakynnum Iðnskól
ans. Einar Sigurðsson gjaldkeri
félagsins las upp fundargerð síð-
asta aðalfundar, og síðan lásu for
menn hinna ýmsu deilda skýrsl-
ur sínar. Mikið var starfað í félag
inu frá síðasta fundi og margir
stórir sigrar unnir. Eins og fyrr
var einkum lögð áherzla á hand-
knattleik og frjálsar íþróttir. —
Unnu FH-ingar margra sigra í
báðum þessum íþróttagreinum,
einkum í hinni fyrrnefndu.
í stjórn voru nú kosnir Valgarð
Thoroddsen formaður, Valgeir Óli
Gíslason ritari, Einar Sigurðsson
gjaldkeri, Oliver Steinn bréfrit-
ari, Sæmundur Gíslason fáhirðir
og Ingvar Pálsson áhaldavörður.
Nú fer senn að líða að því að
útiæfingar hefjist og munu FH-
ingar þá byrja æfingar af kappi,
en þeir eiga marga góða íþrótta-
menn, sem vafalaust eiga eftir
að standa sig vel í íþróttamótum
í sumar. —G.E.
og Finnur Sveinbjörnsson áttu,
auk Sveinbjarnar fögur börn:
Freyjd, b" ett í indr _ ði, gift
Jóni ísleifssyni, verzlm. Halldór
frv. kaupfélagsstj. í Grundarfirði,
giftur Pálínu Gísladóttur, Ása,
búsett í Hornafirði, gift Sigurði
frv. lögreglumanni Eiríkssyni xg
Dagfríður, keni—, búsett í Vest
mannaeyjum, gift Guðjóni Péturs
syni. Auk þess ólu þau upp eitt
fósturbarn, Ágúst Breiðfjörð.
Sveinbjörn kvæntist fyrir rúm-
um tveim árum eftirlifandi konu
sinni, Agnesi Egilsdóttur, frá
Siglufirði, hinni myndarlegustu
konu, og áttu þau einn son árs
gamlan, og auk þess stúlku, sem
fæddist eftir lát Sveinbjarnar.
Þarf ekki að leiða rökum harm
hinnar ungu konu. Agnes Egils-
dóttir, er dóttir Egils Kristinsson-
ar og Önnu Halldórsdóttur frá
Siglufirði.
★
Ég kynntist Sveinbirni fyrst,
er við hófum nám í farmanna-
deild stýrimannaskólans í Reykja
vík haustið 1954. Sveinbjörn hafðx
þá um nokkurra ára skeið stundað
sjómennsku, m. a. á varðskipun-
um og hugðist nú búa sig undir
lífsstarf hjá landhelgisgæzlunni.
Áður hafði hann lokið landsprófi
með loflegum vitnisburði.
f Stýrimannaskólanum kom i
ljós, að hann hafði góða náms-
hæfileika, enda vel greindur og
áhugasamur. Vorið 1956 lauk
hann farmannaprófi með hárri
einkunn, og réðst skömmu síðar
til landhelgisgæzlunnar sem stýri
maður á varðskipið Ægi, og síðar
á önnur varðskip, eins og venja
er. Gat hann sér þar hið bezta
orð, sem sjómaður og drengur.
Atvikin höguðu því svo til, að
við urðum samstarfsmenn að af-
loknu skólanámi. Hefi ég því að-
stöðu, og er ljúft, til að greina
frá því, að Sveinbjörn Finnsson
var í hópi þeirra ungu manna hjá
Langhelgisgæzlunni, sem mestar
vonir voru tengdar við : fram-
tíðinni, vegna óvenjulegra mann
kosta.
Haustið 1957 hóf Sveinbjörn
lokaáfangann í námi sínu og lauk
síðan skipstjóraprófi á varðskip-
um ríkisins þá um veturinn, með
hárri einkunn. Mun hann vera
yngstur þeirra, sem því prófi
hafa lokið við skólann. Að af-
loknu skipstjóraprófi varð hann
1. stýrimaður á varðskipunum,
og síðar siglingafræðingur á flug-
bát landhelgisgæzlunnar. Þar var
hann starfandi unz hann réðst á
vitaskipið Hermóð, en þar var
hann við skyldustörf sín er skipið
fórst með allri áhöfn þ. 18. feb-
rúar síðastliðinn.
★
Ég hefi nú leitazt við að rifja
upp helztu viðburði í æviferli
Sveinbjarnar Finnssonar, að því
leyti, sem ég þekki til. Þótt hann
félli frá svo ungur að árum, geta
allir verið sagpnála um það, að
ferill hans var óvenju glæsileg- !
ur, svo ekki sé dýpra tekið í ár-
inni. Ungur drengur úr afskekktu
byggðarlagi hefur án sérstakrar
fyrirgreiðslu aflað sér góðrar
menntunar, skipað ábyrgðarstöðu
og aflað sér trausts og virðingar.
Spakir menn hafa sagt, að í
raun og veru sé líf okkar mann-
anna ósköp smátt við hliðina á
stórbrotinni heimsmynd og mikil
leik alheimsins.en samt finnst
manni oft hið smáa ævintýri um
manninn vera stærra en töium
taki.
Þjóðskáldið ástsæla, Matthías
Jochumsson, segir í kvæði sínu
um Dettifoss, hið tröllslega vatns
fall: „Finnst mér meir, ef falla
/ fáein ungbarns tár“.
Það er ekki á mínu færi að
mæla huggunarorð til ástvina
Sveinbjarnar Finnssonar til konu
hans, sonar, eða nýfædda barns-
ins, heldur bið ég aðeins þess að
náðin sé með þeim, og að þeim
takizt að ná fullum sáttum við
heiminn.
Ég vil að lokum í nafni okkar
skólabræðra og samstarxsmanxa
Sveinbjai-nar Finnssonar stýri-
manns, og þá sérstaklega fyrir
hönd áhafnarinnar á gæzluflug-
vélinni Rán votta ástvinum hans
hluttekningu í sorg þeirra.
Jónas Guðmundsson.
LONDON, 9. apríl. — Brezka
útvarpiff skýrffi frá því í dag,
aff leiðangur franska vísinda-
mannsins Paul Emile Victors
hefffi komið til Grænlands í dag.
Er þaff umfangsmesti vísindaleiff
angur sem gerffur hefur veriff til
Grænlands. Vísindamennirnir eru
26 talsins, franskir, svissneskir
og austurrískir. Leiðang<urinn er
mjög vel búinn. Ferðazt verffur á
10 farartækjum, sem * kallast
„snjókettir“. Tilgangurinn er
fyrst og fremst sá að kanna hvort
ísinn á norðurskautssvæðinu sé
nú að minnka eða aukast.
Atvinna
Ungur maður utan af landi vanur verzlunarstörfum
og með verzlunarpróf óskar eftir vinnu frá 1. júní.
Tilboð merkt: „Atvinna — 5990“ sendist Mbl. fyrir
20. apríl.
Barnslaus hjón óska eftir
3-4 herb. íbúB
frá næstu mánaðamótum eða 14. maí.
Fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Upplýsingar í síma 2-24-80.
SkrifstofuhúsnœÖi
fyrir málflutningssstofu óskast. Tilboð
merkt: „A+B — 5988“ sendist afgr.
Morgunblaðsins.
Aukavinna
Knattspyrnufélagið Víkingur vill ráða 1—2 menn
til innheimtustarfa og einnig 1 mann sem húsvörð.
Upplýsingar gefur formaður félagsins Þorlákur
Þórðarson í kvöld frá kl. 8—9 á skifstofu félagsins
í Félagsheimilinu við Réttarholtsveg.
Klæðskerasveinn eða stulka
vön jakkasaumi óskast nú þegar.
HREIÐAR JÓNSSON klæðskeri
Laugavegi 11.
Ódýrt Ódýrt
HINAR EFTIRSPURÐU
Karlmonnoskyrtur
verð kr. 65/— stk.
Karlmannonáttföt
verð kr. 106/— settið.
TEKIN UPP I DAG.
er sérstaklega hæft til hrein-
^erninga, uppþvotta og fyrir
tau.
Það er ódýrt að nota
PICCOLO
fæst í næsta báð f
eftirtöldum umbúð-
um:
Gler flöskum
Plast dúkkum
Píccolo
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN