Morgunblaðið - 14.04.1959, Page 17
Þriðjudagur 14. apríl 1959
MOFGVNBLAÐIÐ
17
Hafliði Stefánsson
sfýrimaður — minning
og góðan föður eiga fyrstu
skrefin.
Því er svo sárt að sjá á eftir
honum,
í sorg og tárum, harmi, bxostnum
vonum.
Við trúum því, að aftur sjáumst
síðar,
þá sólin gyllir dal og lendur
víðar.
Því alltaf standa opin himins hlið,
himnanna faðir veitir þreyttum
frið.
Við minnumst þín með þakklæti
á vörum,
þitt ljúfa geð og hógværð alla
í svörum.
Allt þér þökkum nú, sem gerðir
gott,
það gleymist ei þótt horfinn sért
á brott.
O. E.
F. 19. marz 1927. D. 7. febr. 1959.
★
Kveðja frá móður og systkinum:
Húmsins ðmur h;. jörðu rótt.
Hafsins andvörp svæfir engin
nótt.
Ein ég hlusta á ekkásog
við strönd.
Ein ég stari í minninganna iönd.
Man ég ljúfan lítinn sólskins-
dreng,
leika glatt við hafsins gígju-
streng.
Man ég dagsins svarta sorgar-
h.iúp,
sem þinn faðir hvarf í stormsins
djúp.
Man ég þinnar æsku dug og dáð.
Drottinn himins veitti björg
og náð.
Gleði þín varð geisli í minni sál.
Gaf mér unað, kveikti fórnarbál.
Ljósa daga lífið við mér söng.
Lán þitt varð mér hjartans
veizluföng.
Ungir vinir gengu blómabraut.
Bjart var hugans hvíta perlu-
>kraut.
Ást þín, börn þin unj og björt
á brá,
blíða vöktu hjartans von og þrá.
Systrum þínum varstu skjól
og skin,
skær og hlý var lífs þíns sól-
skinsvin.
Enn brast á með storms og frosta-
fár.
Fátæk er ég, heit mín angurstár.
Þú ert horfinn. Banabylgjan há,
brotið hefur lífs míns innstu þrá.
Heitt ég þakka hlýja sonarást
huga mínum aldrei spor þín mást.
Orð þín, bros þín hjartans heigi-
dóm
hljóma blíðast mildum friðar óm.
Trú og von mér benda gullna
braut.
Björt er strönd, þar lýkur ævi
þraut.
Þar við bernskusöng og brosljúf
sund
birtist þú á sælum endurfund.
Þó að bylgjur brjóti öll mín fley
bíður mín í fjarska draums míns
ey.
Þar mun Drottinn gleðja grætta
lund,
gefa vorsins björtu óskastund.
Svo bið ég Guð að veita þrek
og þrótt
þeim, sem áttu dapra harmanótt,
taka í faðm sinn tengdaföður þinn
trú og friði hvísla í barm hans
inn.
Drottinn leiði brúði þína og börn,
beri þínum vinum hjálp og vörn.
Svo lif þú heill á ljóssins björtu
strönd,
ljúfri signdur friðarengils hönd.
Á.
u
Kveðja frá eiginkonu og dætrum
Oss setur hljóð, er helfregn þína
heyrum,
um hafsins auðnir berst hún oss
að eyrum.
Við skiljum vart að aldrei framar
fáum,
frið að sjá í augum þinum bláum.
Hve indælt var að vera góðum
gefin,
ílökkviliðsmaður
meiðist
AKRANESI, 10. apríl. — Laust
eftir hádegi í dag kviknaði í hús-
inu Skólabraut 12, þar sem Al-
þýðubrauðgerðin hefur bækistöð
sína. Brunaliðið kom á vettvang
og tókst því fljótlega að slökkva
eldinn sem kviknað hafði í hveiti
pökum. Einn brunaliðsmaðurinn
meiddist Benedikt Vestmann
járnsmíðameisari. Lenti vatns-
stroka frá hinni kraftmiklu
brunaslöngu í andlit honum,
utan í annað augað og reif út úr
augnaumgerðinni. Var Benedikt
fluttur í sjúkrahúsið þar sem
gert var að auganu, en hann
ætlar að fara til Reykjavíkur og
leita augnlæknis. — Oddur.
Vegna mikillar eftirspurnar verður leikrit Johns Osbornes,
„Horðu reiður um öxl“, sýnt einu sinni enn í Þjóðleikhúsinu.
Gunnar Eyjólfsson, sem leikur aðalhlutverki.ð, er á förum til
Ameríku og verður þetta í síðasta sinn, sem hann leikur hjá
Þjóðleikhúsinu að sinni. Gunnar er núna að stjórna gamanleik
hjá Þjóðleikhúsinu, eftir enska skáldið Douglas Home, sem
hefur hlotið nafnið „Tengdasonur óskast“, i íslenzkri þýðingu,
og verður það leikrit frumsýnt seint í þessum mánuði. „Horfðu
reiður um özl“ verður sýnt á Akranesi nk. fimmtudagskvöld
kl. 8, og í Þjóðleikhúsinu á laugardagskvöld og verður það í
allra síðasta sinn. — Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni í hlut-
verki sínu. —
Fjárhagsáætlun
Siglufjarðar
SIGLUFIRÐI, 7. apríl. — Fjáp-
hagsáætlun bæjarsjóðs, hafnar-
sjóðs, vatnsveitu# og rafveitu,
voru til annarrar xmræðu og
lokaafgreiðslu í gær. Hófst fund-
urinn kl. 2 og stóð hann til mið-
nættis.
Niðurstöðutölur áætlunar bæj-
arsjóðs eru kr. 7.285.625. Aðal-
niðurjöfnun er áætluð kr. 5.945.
625 og er það 5% hærri heildar-
upphæð en á sl. ári. Mun heild-
arupphæð útsvara hvergi hækka
minna í kaupstöðum hérlendis.
Gert er ráð fyrir að fært sé að
lækka útsvarsstigann um 5% frá
síðastl. ári, miðað við sömu tekj-
ur og veltu og þá, auk þess sem
útsvarsgjaldendum, sem greiða
gjöld sín að fullu fyrir 1. sept.
1959 verður gefinn 15% afslátt-
ur á útsvörum sínum.
Gjaldaliðir áætlunarinnar eru
svipaðir og sl. ár, enda að mestu
bundnir lögum og samningum.
Helztu framkvæmdir bæjarins á
sl. ári voru að unnið var við
stækkun og endurbyggingu hafn-
arbryggju og var til þess varið
1,2 millj. kr., yfirbyggingu sund-
laugar fyrir 220.000 kr., nýbygg-
ingu gagnfræðaskóla fyrir 110
þús. kr., viðbyggingu við barna-
skóla fyrir 200 þús. kr., byggða-
safn og lögreglustöð í Gránugötu
18 fyrir 220 þús. kr. og til í-
þróttavallarins 40 þús. kr.
— Stefán.
Magnús Hjörtur Stein-
dórsson frá Teigi
— Minning
HVORT Magnús á Teigi hafi ver-
ið kominn af göfugustu og rík-
ustu ættum þessa lands í aðra
eða báðar ættir að langfeðgatali
hefi ég ekki hirt um að snuðra
uppi í gömlum fóx-um. Hitt er
mér kunnugt um að hann var
kominn af góðum foreldrum því
að hann var sonur þeirra hjón-
anna Oddnýjar og Steinsdórs á
Teigi á Seltjarnarnesi, en Sel-
tirningar telja sér sæmd, að eiga
þau að innbyggjum sveitarinnar.
Því sameinast sveitungar þeirra
um þessi fátæklegu kveðjuorð,
þótt ég einn hafi orðið til að festa
þau á blað. 111 sköp valda því
að Magnús er ekki lengur á
meðal okkar en hann bar gæfu
til að skilja eftir sig hugljúfar
minningar sem eru hverju gulli
dýrri en það er að hafa gengið
hvarvetna til góðs götuna fram
eftir veg. Framkoma hans var
ávallt mótuð af háttvísi og prúð-
mennsku við hvern sem í hlut
átti því í brjósti hans sló hlýtt
hjarta og gæðum hlaðið því
aldrei heyrðist koma kaldyrði til
nokkurs manns fram af vörum
hans, enda heyrir slíkum mönn-
um guðs ríki til. Þess vegna vil
ég í nafni sveitunga minna leit-
ast við að leggja blómsveig
hlýrra orða að hinzta hvílurúmi
hans. Hins vegar veit ég að ef
farið hefði verið að vilja Magnús
ar sálfs hefðu þessar línur
um hann ekki verið skrifaðar,
geyma til hinztu stundar mesta
dýrgrip sem manninum er falið
að varðveita en það er barnið
í sjálfum sér, og því blessa ég
minningu þína, og viðurkenni að
ég fór snauðari heim frá útför
þér var gott að vera þótt lífs- ' þinni þann 18 marz siðastliðinn.
skoðanir okkar féllu ekki ávallt , , ,
í sama farvegi. Þú varst þegar , Farðu hel11 °S vertu blessaður °S
á allt er litið mikill gæfumaður sæll.
í lífinu því þú barst gæfu til að I K.
3234
22789
872
39747
835
18669
22220
35355
43287
49254
481
3549
5274
6536
8836
9475
10296
11936
svo hlédrægur maður sem hann ! 12647
var að eðlisfari. Magnús var 14200
fæddur 19. júlí 1922 en horfinn 15941
sjónum okkar 21. nóvember 1958. 17606
Magnús var eins og hann átti kyn 18474
til hörkuduglegur maður við öll 20265
störf og trúverðugur sem bezt 21962
varð á kosið. Hann á því þökk 23405
og hlýhug yfirboðara sinna sem 24474
annarra. Ég vil að lokum kveðja 25524
þig Magnús og þakka þér fyrir 25858
samverustundirnar í 25 ár. Með 27132
Happdrætti SIBS
200.000.00 kr. 27965 28173 28781 28833 29809
34972 29928 30024 30185 30228 30411
30468 30475 31180 31526 31653
50.000 00 kr. 31666 32920 33091 33132 33170
49242 33385 33448 33607 34045 34312
34459 34760 35159 35405 35441
10.000,00 kr. 35448 35629 35902 36122 38026
3923 12616 13727 14632 38105 38161 38811 38859 38873
40226 53712 38930 38973 39107 39198 39661
39764 39859 39957 40142 40426
5.000,00 kr. 40723 40913 41009 41181 41182
1298 1371 2536 26818 41232 41374 42317 42882 43517
41526 48229 51481 52002 43586 43610 43707 44250 44825
44980 45041 45352 45452 45687
1.000,00 kr. 45911 46344 46570 47026 47307
1062 3859 15095 15104 47427 47485 47531 47556 47859
19124 19474 19565 20208 47934 48491 48588 48648 48723
28537 29813 31518 32217 48965 49608 49679 49837 50106
35783 39006 40284 41087 50393 50670 50709 50868 51365
44669 45567 47385 47452 51634 51759 52198 52392 52777
49569 49658 54066 59082 53023 53054 53347 53525 54285
54693 54915 55522 55895 56023
500 kr. 56306 56343 56505 56705 56819
1321 2035 2648 3410 57112 57752 57877 58489 58581
3884 4294 4301 4599 59169 59463 59602 59914 59982
5751 5972 6096 6105 60032 60222 60456 60596 60675
6907 7207 7929 8099 60720 61635 61638 61732 61888
9006 9009 9185 9300 62066 62272 62380 62388 62762
10152 10206 10233 10272 62778 62851 63145 63689 63721
11158 11987 11188 11999 11571 12536 11784 12546 (Birt án ábyrgðar).
12873 13074 13291 13667
14549 14814 15340 15641
16218 17904 16828 17948 16834 18038 17206 18286 Keflavík
19634 19769 19823 20165
20854 21971 20959 22218 21087 22407 21888 22774 Óska eftir 3ja til 4ra herbergja
23434 23707 24420 24435
24639 24808 25099 25116 íbúð. — Sími 671.
25630 25647 25702 25765
26134 27465 26515 27490 26657 27506 26855 27693
Slysurn fækkar
LÖGREGLUSTJÓRI skýrði frá
þvi á fundi með blaðamönnum í
gær, að á liðnum árum, er bíla-
fjöigun hefði orðið gífurleg ár
hvert hefði umferðarslysum hér
í bænum fækkað.
Hann kvað hér vissulega vera
»m ánægjulega þróun að ræða,
en eltki skyldum við þó miklast
af þessu. Á árinu 1958 hafa hér
í bænum orðið 1678 meiri og
minni umferðarslys á götum bæj
arins. Árið þar á undan 1711 og
1956 voru slysin 1804. Að sjálf-
sögðu er hér ínnifalin tala bíla
utan lögsagnaxumdæmisins, sem
hafa lent í umferðarslysum inn-
an endimarka Reykjavíkur.
Jón Björn Eliasson
skipstjóri
D. 27/3 1959
VINARKVEÐJA
Drengir góðir deyja, hníga,
dags að verki loknu falla.
Klukka dauðans kallið ómar,
kall það hittir alla, — alla.
Þitt er ævi endað skeiðið,
upp nú runnin kveðju stundin.
Margt skal þakkað, margs að
minnast, .
mörgum tregans svíður undin.
Hér er kvaddur maður mætur,
manndóm sem að átti ríkan.
dæmin um það mörgu finnast.
Það allir munu undir taka,
sem auðnan leyfði þér aðkynnast
Saman okkar lágu leiðir
langa stund, um hafsins vegi.
Fyrirmynd varst okkur öllum
æðrulaus, á nótt, sem degi.
Herra skipsins höfin plægðir,
hugrór hvern þú leystir vanda.
Djörf var sókn, því drengir viss«
dáðríkan í ,.brúnni“ standa.
Farðu sæll til ljóssins landa,
leyst frá jörðu gleðjist sálin,
því leiðarljós á lífsins vegi
ijúf þér voru trúarmálin.
Horfnum vini hinztu kveðju
hjartanlega nú ég sendi.
Ástvini hans góður geymi
Guð, í sinni kærleiks hendi.
B. H. Þ.