Morgunblaðið - 14.04.1959, Page 19
Þriðjudagur 14. april 1959
MORGVHBLAf>IB
19
I ---------
iKOPAVOCS BIO
Sími 19180.
ÉLLÞÝÐI
(II Bidone).
S Hörfeuspennandi og vel gerð S
• ítölsfe mynd, með sömu leikur- •
S um og gerðu „La Strada" s
) fræga. — Leifestjóri: Federico)
^ Feliini. — Aðalhlutverk:
S Giulietta Masina i
• Broderick Crawford '
S Riehard Basehart S
S Myndin hefur ekki verið sýnd s
) áður hér á landi.
^ Bönnuð bömum innan 16 ára. (
S Sýnd kl. 9. )
s s
s Hinn þögli óvinur j
FANTASTI5K. -
• iMPONERENDE -
5TOR5LAAET
UUOIki* SPANOBNOS
i — MAIN StOOKR MED
M3CRTET PAA,
MSANOLCRNSS PIAOS
P0«p « »• -1* wwyatmm I
Mjög spennandi break mynd er J
S fjallar um afrek froskmanns. s
Aðgöngumiðasala hefst kl. 5.
Góð bílastæði.
| Ferðir i Kópavog á 15 mín. i
s fresti. Sérstök ferð kl. 8,40 og \
) til baka kl. 11,05 frá bíóinu. S
5KIPAUTGCRB RIKISINS
SKJALDBREIÐ
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð-
ar, Stykkishólms og Flateyjar
hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi í dag og á morgun. — Far-
seðlar seldir á föstudag.
HERÐUBREIÐ
austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar hinn 20. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarð-
ar á morgun og fimmtudag. Far-
seðlar seldir árdegis á laugardag.
Kennsla
Landspróf.
Les með skólafólki stærðfræði,
eðlisfræði, tungumál og fl. og bý
undir lands-, gagnfræða- og
stúdentspróf. — Les einnig með
vélskólanemendum „Eksamensop
gaver*' og fl. — Kenni einnig
byrjendum þýzku (ásamt
frönsku, dönsku, ensku o. fl.) —
Stílar, talæfingar, verzlunarbréf,
þýðingar o. fl. —
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg),
Grettisgötu 44A. Sími 1-50-82
TIL SÖLU
Kvenreiðhjól sem nýtt. Barna-
kerra, yfirbyggð Silver Cross,
lítið notuð. Allt tækifæriaverð.
Mjólkurísvél, lítil, tilvalin fyr-
ir hótel. Vélin er í ágsetu standi
Bfabasundi 34. Sfmi 36208.
Komin heim
Þær konur sem pantað hafa pláss hjá mér, góðfús-
lega talið við mig sem fyrst. Viðtalstími kl. 1—2.
Sími 19819.
JÓHANNA HRAFNFJÖRÐ ljósmóðir,
Álfhólsvegi 66 Kópavogi.
Millifóður
(vliselin) fyrirliggjandi.
Kr. Þorvaldsson & C.o.
Ingólísstræti 12 — Sími 24478.
Skóli ísaks Jónssonar
( S j álf seignarstof nun.)
Þeir styrktarfélagar, sem eiga
böm fædd 1953 og ætla að láta
þau sækja skóiann næsta vetur,
þurfa að láta innrita þau strax.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans næstu daga
kl. 10—11 árdegis. — Sími: 12552.
SKÓLASTJÓRI.
Afgreiðslumaður
Okkur vantar nú þegar reglusaman og ábyggilegan
afgreiðslumann í Veiðarfæradeild okkar.
Aðeins reglumenn koma til greina. Upplýsingar
á skrifstofunni, ekki í síma.
Geysir h.f
Fjölbreytt úrval af
dömu- og herraúrum
Silfurvöruir
Skairtgripir
ic Verð við allra hæfi.
Kaupið úrin hjá úrsmið
Ársábyrgð.
SíýX-XvX'VAv.,...,,,
tJraviðgerðir — Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla.
HELGI SIGURÐSS0N
VESTURVER
URSMIÐUR
Kaki
fyrirliggjandi.
Kr. Þorvaldsson & C.o.
Ingólfsstræti 12 — Sími 24478.
Hákarl Hákarl
Sérstök gæðavara.
Verzlunin BÚÐAGERÐI
Smáíbúðahverfinu — Sími 18970.
Húsgagnasmiður
óskast
HÚSGÖGN CO.
Smiðjustíg 11.
Getum bætt
v/ð okkur
nokkrum kjöstiðnaðarmönnum og
nemum í kjötiðnaði.
Siáturfélag Suðurlands
Pylsugerðin, Skúlagötu 20.
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Ókeypis aðgangur. — Sími 19611.
SILFURTUNGLIÐ.
Þörscafe
ÞRIÐJUDAGUR
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Söngvarar: á Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
......... -