Morgunblaðið - 14.04.1959, Síða 21

Morgunblaðið - 14.04.1959, Síða 21
Þriðjudagur 14. apríl 1959 MORCUNBLAÐIÐ 21 Félagslíf Víkingar handknattleiksdeid Munið útiæfingarnar í kvöld kl. 9 hjá meistara 1. og 2. flokki. — Ath. æfingin verður á Vikingsvell inum. Stjórnin. Knattspyrnuféiagið Þróttur Mjög áríðandi æfing fyrir m. 1. og 2 fl. kl. 8 á íþróttavellinum í dag. — Mjög áríðandi að allir féiagar mæti. Þjálfarinn. Knatíspyrnufélagið Þróttur 3. fl. æfingar byrja í dag á íþrótta vellinum kl. 7,15. Mjög áríðandi að allir verði með frá byrjun. Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Þróttwr Æfingar fyrir meistara 1. og 2. fl. á Melavellinum, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag kl. 8. Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Valur 3. flokkur. Knattspyrnuæfing verður í kvöld kl. 7,30 úti. —. Fjölmennið. Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Valur Úrslitin í skákkeppninni verða n.k. mánudag, 20. apríl kl. 8 e. h. Nefndin. „Bændur" Landz Aldog dráttarvél, með stórum palli og sláttuvél, til sölu, í mjög góðu lagi. Uppl. hjá Þorgili Geirgssyni, Sendi- bílastöðinni h.f., Borgartúni 21 og Minni-Ölafsvöilum, — Skeiðum. —• „Vespa" Til sölu er Vespu-hjól. Hag- kvæ>mt verð, ef samið er strax. Þeir sem vildu sinna þessu, — leggi nöfn sín ásamt heimilis- fangi og símanúmer, inn á afgr. Mbl., fyrir laugardag, merkt: „5930“. — Til leigu 2 saml. skrifstofuherberg í Austur- stræti 12. Uppl. í síma 13851. Stór íbúð 6 herbergi eða fleiri óskast fyrir 1. júní. Einbýlishús getur einnig komið til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „5991“. Húsnœði ósknsl keypt Félagssamtök óska að kauþa ca: 100 fermetra af óinnréttuðu húsnæði hentugu fyrir félagsheimili á góðum stað í bænum. Tilboð er greini stað, verð og ástand húsnæðisins sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 18. þ.m. merkt „Félagsheimili — 4181“. SENECLASS Undra stores-efnið í nýtízku litum. Þa*rf ekki að strauja. Hleypur ekki. Þornar á stundinni. Krumpast ekki. Lætur ekki lit. Varanleg áferð. Gardínubúðin Laugavegi 28. STORBREYTING A GILLETTE RAKVÉLUM Nii getid þér valið rakvél, sem hentar h'órundi yéar og skeggrót. Ein þeirra hentar yéur. Fyrir menn með viðkvæma húð og þá sem kjósa mjúkan, léttan rakstur. Fyrir menn með alla venjulega húð og skeggrót. Fyrir menn með harða skeggrót og þá sem kjósa þunga rakvél. Skipt um blaá án fyrirhafnar. Gillette ISiámskeið i kjólasaumi sem stendur yfir 5 vikur hefst föstud. 17. apríl. Uppl. í síma 13085 milli 4—6. HILDUR SIVERTSEN. Trésmiðir Trésmíðaverkstæði í fullum gangi á góðum stað í bænum óskar eftir meðeiganda sem getur unnið þar við innréttingu og fleira. Þeir sem vildu sinna þessu sendi nöfn sín, heimilisfang og síma til afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á laugardag 18/4 merkt: „Góður drengur — 5994“. DAGSTOFUSETT ARMSTÓLASETT SVEFNSÓFAR tveggja manna SVEFNSÓFAR eins manna Bólstrun ÁSGRÍMS LÚÐVÍKSSONAR Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Utgerðarmenn Leyfishafar Leyfið okkur að vekja athygli yðar á því að við út- vegum fiskibáta af ýmsum stærðum og gerðum. Tilboð liggja fyrir frá Þýzkalandi, Noregi og Sví- þjóð í báta smíðaða úr eik eða stáli. Afgreiðsla getur farið fram, ef samið er strax. fyrir næstu vertíð. Tilboðin miðast við smiði eftir teikningum Egils Þorfinnssonar, skipasmiðs í Keflavík, sem hefur samvinnu við okkur, og er til aðstoðar með alla til- högun í sambandi við bátana. Ennfremur liggja tilboð fyrir í báta eftir erlendum teikningum, sem við munum sjá um breytingar áu eftir þörfum. Leitið nánari upplýsingar hjá okkur, eða Agli Þor- finnssyni, Keflavík — Sími 168. i n m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.