Morgunblaðið - 14.04.1959, Page 23

Morgunblaðið - 14.04.1959, Page 23
Þriðjudagur 14. apríl 1959 MORGVWnr. AÐIÐ 23 Minkur unninn við Eldvutn Ekki vitað til, að minkur hafi áður komizt austur fyrir Mýrdalssand Kirkjubæjarklaustri, 13. apríl. í sl. mánuði varð bóndinn á Hnausum í Meðallandi, Eyjólfur Eyjólfsson, hreppstjóri, var við för eftir dýr, sem hann kannaðist ekki við. Lágu förin meðfram Eldvatni, en voru þó einkum greinileg í kringum læk einn, sem í það fellur móts við eyði- býlið Feðga. Eyjólfur gerði veiðistjóra að- vart um för þessa, því að hann grunaði þegar, að minkur væri — Einn af foringjum Framh. af bls. 1. hann segði þegar af sér borgarfull trúaembættinu. Heising féllst á það. Enn liðu nokkrir dagar án þess, að Heising sendi bréf til borgar- stjórnar, þar sem hann segði af sér borgarfulltrúaembættinu. Greip borgarstjórnin þá til þess ráðs að víkja honum úr stöðunni. Nokkru síðar tilkynnti forseti danska þjóðþingsins, að Villy Heising myndi láta af þing- mennsku. Villy Heising hefur frá æsku verið í danska Jafnaðarmanna- flokknum. Hann hefur verið bæj- arfulltrúi í Kaupmannahöfn síð an 1936 og fulltrúi í bæjarráðinu síðan 1945. Sama ár varð hann meðlimur í miðstjórn danska Jafnaðarmannaflokksins og 1954 varð hann varaformaður flokks- deildarinnar í Kaupmannahöfn. Hann er verkfræðingur að menntun og starfaði í hafnar- nefnd Kaupmannahafnar og var yfirleitt áberandi maður í flokks deild Jafnaðarmanna í Khöfn. I>ess var vænzt að hann yrði borg arstjóri í framtíðinni. Hann er 54 ára. Eftir að upp um hann komst hefur hann legið sjúkur, bilaður á taugum. Þetta er annað meiriháttar hneykslið innan danska Jafnaðar mannaflokksins á tiltölulega stutt um tíma. Hitt hneykslið var, hvernig Blechingberg njósnari fékk ábyrgðarmikil embætti í utanríkisþ j ónustinni. HILMAR FOSS lögg.dómt. og skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. SVEIiNBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. kominn í sveitina. Kom veiði- stjóri austur í Meðalland fyrir síðustu helgi og hafði með sér veiðihund. Reyndist grunur Eyjólfs bónda réttur, því að í gær fannst mink- ur með aðstoð hundsins nálægt fyrrgreindum slóðtvm. Tókst veiðistjóra að vinna minkinn. Ekki er vitað til þess, að mink ur hafi fyrr komizt austur fyrir Mýrdalssand og ekki er heldur vitað. hvort þeir hafa verið þarna fleiri saman. Þó mun veiðistjóra hafa sýnzt margt benda til þess, að þarna hafi verið um eitthvert fiökkudýra að ræða. Er því ekki vonlaust um, að þessar sveitir hér eystra verði lausar við minkapláguna enn um stund, þó að þetta dýr væri þarna á ferli. G. Br. EINN af gæzluföngunum í „kjall- ara“ lögreglustöðvarinnar gerði í gærkvöldi tilraun til þess að kveikja í fangageymslunni. Var slökkvilið kallað á vettvang. Þetta gerðist um kl. 5.40. Varð fangavörðurinn þess var að eld- ur var kominn upp í klefa nr. 4. Þar inni var þá rúmlega þrítugur maður, sem mjög oft gistir þenn- an stað og á líklega hvergi sama- stað hér í bænum. Fangageymsl- urnar voru allar tæmdar í snatri og farið með fangana upp á varð stofuna. Kirkjudagur HÚSAVÍK, 13. apríl. — Kirkju- dagur Húsavíkursóknar var hald inn í gær og hófst kl. 2 síðd. með messu í kirkju bæjarins og prédikaði sr. Friðrik A. Friðriks- son, en hann og séra Pétur Sig- geirsson, Akureyri, þjónuðu fyrir altari. Á eftir messu flutti for- maður sóknarnefndar, Sigurður Gunnarsson, ávarp, kirkjukórinn söng og sr. Pétur Siggeirsson flutti erindi um æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar. Síðan var sam- koma í samkomuhúsinu og flutti þar ávarp Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri, kirkjukórinn söng undir stjórn séra Friðriks, Sigurðar Hallmarssonar og Ingi- mundar Jónssonar. Pétur Sigur- geirsson sýndi og skýrði lit- skuggamyndir frá Grímsey og frá alþjóða lúthersku kirkjuþingi í Ameríku á s.l. sumri, og þá frá æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar á Akureyri. Þá skemmti Karlakór- inn Þrymur, undir stjórn Sigurð ar Sigurjónssonar og sr. Friðrik las kvæði. — SPB. Slökkviliðsmenn komu brátt á vettvang og urðu þeir að rífa timburklæðningu frá vegg til að komast að eldinum. Urðu skemmdir litlar og greiðlega gekk að kæfa eldinn. Það kom í ljós að fanganum í klefa nr. 4, hafði með einhverj- um hætti tekizt að komast með eldspýtur inn í kléfann, því lög- reglumenn fundu á gólfinu nokkr ar útbrunnar eldspýtur. í gærkvöldi voru svo kjallara- fangar allir fluttir upp í Stein og þar átti að hafa þá í nótt. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT lSLANDS Tónleikar í Þjóðleilrhúsinu þriðjud. 14. apríl kl. 8,30 síðd. Stjórnandi Páll Pampichler. Emleikari Klaus-Peter Doberitz. Viðfangsefni eftir Handel, Boccherini, Benjamin Britten og Artur Michl. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. SiálfstœSisfélögin í Rangárvallasýslu ikveikjutilraun í fanga- geymslu lögreglunnar Gísli Einarsson héruSsrl-Sinslögma Jur. MáUlulningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. efna til fundar að Hellu, laugardaginn 18. þ.m. kl. 9 e.h. — Á fundinum verða tekin fyrir venjuleg aðalfundarstörf, kosin stjórn og fulltrúaráð. Ennfremur verður gengið frá famboðslista fyrir næstu kosningar. Ingólfur Jónsson, alþingismaður, hefur framsögu um kjördæmamálið og stjórnmálaviðhorfið. Allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins velkomn- ir á fundinn. Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna. Mínar innilegustu þakkir og kærar kveðjur sendi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sextugsafmæli mínu 9. þ.m. Helgi Kr. Helgason. Öllum ættingjum og vinum, starfssystrum í Kvenfélagi Hallgrímskirkju og félögum í stúkunni Framtíðin, votta ég innilegustu þakkir fyrir auðsýndan góðhug, gjafir og heillaskeyti á sextugsafmæli mínu, þann 6. þ.m. Anna Bjarnadóttir, Kjartansgötu 5, Rvík. Hjartanlega þakka ég þeim er glöddu mig fimmtuga. Ingibjörg Jónsdóttir Torfastöðum. Austin 8 '46 til sölu. — Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 35899. — Einhleypur karlmaður óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Tilboðum skal skila fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „A-16 — 5992“. Maðurinn minn AXEL SCHIÖTH fyrrum bakarameistari, andaðist í súkrahúsi Akureyrar hinn 13. apríl. Margrét Schiöth. Tengdasonur okkar RALPH VINCENT BENSON andaðist 6. apríl í sjúkrahúsi í Long Beach, Calif. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd eiginkonu og barna. Anna S. Jónsdóttir, Þorgils Guðmundsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir GUNNAR SIGURÐSSON lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. þ.m. Guðbjörg Þ. Kristjánsdóttir, börn og fósturdóttir. Eiginmaður minn ÞORVALDUR GUÐJÓNSSON skipstjóri frá Vestmannaeyjum, andaðist í Landsspítal- anum að morgni 13. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Klara Guðmundsdóttir. Faðir og tengdafaðir okkar JÓN EINAR JÓNSSON prentari, andaðist að Elliheimilinu Grund, sunnudaginn 12. apríl. Böm og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn ERNST SCHICKLER andaðist í Köln, laugardaginn 11 .apríl. Jarðarförin er ákveðin n.k. fimmtudag. Villa Jónsdóttir Schickler. Bróðir okkar MAGNÚS magnússon frá Hafnarhólmi, andaðist á heimili sínu í Winnipeg Kanada 6. þessa mánaðar. Fyrir hönd okkar systkinanna. Eymundur Magnússon skipstjóri Bárugötu 5. Þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýndu samúð og ■ vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa. JÖNS BJÖRNS ELfASSONAR skpistjóra, Jóhanna Stefánsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Öllum nær og fjær, sem sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför ÞÓRÓLFS G. INGÓLFSSONAR offsetprentara, færum við okkar innilegasta þakklæti, en þó sérstaklega húsbændum hans í Litbrá, læknum og hjúkrunarliði í Bæjarspítalanum. Guð blessi ykkur öll. F.h. aðstandenda. Uimur Bergsveinsdóttir, Dagný Þórólfsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður EVJÓLFS JÓHANNSSONAR Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Ásthildur Finlay, Elísahet Markúsdóttir, William A. Finlay, Jóliann Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.