Morgunblaðið - 21.04.1959, Page 4
4
MORGIÍNBLAÐÍÐ
Þriðjudagur 21. apríl 1959
í dag er 111. dagur ársins.
Þriðjudagur 21. apríl.
Árdegisflæði kl. 3:46.
Síðdegisflæði kl. 16:12.
Heilsuverndarstöðin er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Helgidagavarzla er í Laugavegs-
apóteki.
Nælurvarzla vikuna 19.—25.
apríl er í Laugavegsapóteki, sími
24047.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100
□ EDDA 59594217 — 1 Frl.
I.O.O.F. = Ob. 1 P = 1404218%
= Fl.
Œ3 Messur
Hafnarfjarðarkirkja: — Altaris
ganga í kvöld kl. 8:30. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
fi^Brúdkaup
Hinn 12. þ.m. voru gefin saman
1 hjónaband af séra Jóni Þorvarðs
•yni ungfrú Sesselja Koibrún Ing-
ólfsdóttir og Maríus Aðalbjörn
Gröndal, húsgagnasmiður. — Heim
r
ili þeirra er að Miblubraut 42,
Reykjavík.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í Dómkirkjunni af séra Óskari
J. Þorlákssyni ungfrú Kolbrún
Pálína Hjartardóttir (Ingþórsson-
ar fulltrúa, Ásvallagötu 71) og
Jón í. Karlsson framkvstj. (Karls
sonar kaupmanns á Norðfirði).
^ Hjónaefni
S.l. sunnudag opinberuðu trú'lof
un sína ungfrú Steinunn Ingibjörg
Bjartmarsdóttir, Njálsgötu 85 og
Birgir Axelsson, starfsmaður hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur, —
Mávahlíð 39.
1BB3 Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss er í Helsingfors. Fjallfoss
er í London. Goðiafoss fer frá Rvík
í kvöld. Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss fer frá New á
morgun. Reykjafoss fer frá Ham-
borg í dag. Selfoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gærkveldi. Trölla-
foss fór frá Leith í fyrradag. —
Tungufoss fór frá Vestmannaeyj-
um í fyrradag.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Reykjavík 19. þ.m. Arnar-
fell fór fi'á Reykjavíik 17. þ.m. —
Jökulfell er í Amsterdam. Disar-
fell fór frá Keflavík 18. þ.m. Litla
fell er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Þorlákshöfn. Hami'a
fell fór frá Reykjavík 17. þ.m.
Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 09:30 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 23:45 í dag. Fer til Glasgow
og Kaupmannaihafnar kl. 09,30 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akur-
-mcíf
rr.
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyxar, ísafjaxðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyi-ar. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 19:30 í dag.
Hún heldur áleiðis til New York
kl. 21:00.
Pan American-flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New
York og hólt áleiðis til Norðurland
anna. Flugvélin er væhtanleg aift-
ur annað kvöld og fer þá til New
York. —
EQYmisIegt
Orð lífsins: — Hið sanna Ijós,
sem upplýsir hves'n mann, var að
koma í heiminn. Harm var í heim-
inum, og heimurinn var orðinn til
fyrir hann, og heimwrinn þekkti
hann elcki. (Jóh. 1, 9—10).
★
Félag Biskupstungnamanna í
Reykjavík heldur bazar í dag. í
Góðtemplarahúsinu og verður hús
ið opnað kl. 2. — Á bazarnum verð
ur margt eigulegra muna með
góðu verði.
Skátar. — 8. hverfi KjSFR: —
Gönguæfing í kvöld við Skátaheim-
ilið kl. 8. Félagar eru beðnir að
mæta stundvíslega og í búningum.
P^Aheit&samskot
Strandakirkja: — N N kr.
50,00; E 10,00; S Á 200,00; í S
100,00; N N 10,00; frá gamalli
konu 10,00; G K 100,00; E S K
50.00; áheit frá þrem ferðalengj-
um 30,00; K J 10,00; Vagn Áka-
son 100,00; ónefnd kona á Siglu-
firði 25,00; J I F 300,00; Þ K áheit
25,00; Þ J 120,00; L 1 50,00; F F
100,00; F 20,00; G E G 100,00;
S G B 200,00; M G 150,00; L M
300,00; G 25,00; áheit frá þakk-
látri 100,00; Gömul og ný áíheit frá
Ó F 500,00; Þ J 50,00; N N gömul
áheit 70,00; A T 20,00; G E 150,00,
G T S 100,00; S J Selfossi 100,00;
N N 10,00. —
— Skammar konan þtn þig aldrei
fyrir að horfa á hnefaleikakeppni
á hverju kvöldi?
★
Sigga litla vildi ekki láta þvo
sér í framan:
— Nei, sagði hún ákveðin. Ég
vil ekki láta þvo mér í framan!
— Þú ættir að skammast þín,
telpa mín, sagði amman reiðilega.
Þegar ég var lítil stúlka, þvoði ég
mér alltaf, þegár nuV var sagt að
gera það.
■— Ja-há, sagði Sigga litla sigri
hrósandi. Líttu bara í spegil og
sjáðu, hvernig þú lítur út í dag?
★
Eiginmaðurinn var að koma
heim. Án þess að segja orð tók
hann litla flösku með saumavélar
olíu og bar á hjarirnar á stofu-
hurðinni.
— Hvað ert þú að gera? spurði
eiginkonan.
Eiginmaðurinn opnaði hurðina
og lokaði henni aftur, og ekkert
ískur heyrðist:
— Ég vissi, að það hlaut aö
vera þessi hurð, sem ískraði svona
óþægilega L
— Saumavélarolían kemur víst
ekki að neinu gagni, vinur minn.
Þetta er bara hann Karl litli,
sonur okkar, sem er að æfa sig í
fyrsta sinn á fiðluna sína.
— Hvers vegna hlupust þér &
brott frá fjölskyldu yðar? spurði
dómarinn.
— Það skal ég fúslega segja
yður. Ég reifst við konuna mína
og rifrildinu lauk með þvi, að hún
greip stól og fleygði honum í
höfuðið á mér. Skömmu síðar
slöngvaði tengdamóðir mín borð-
stofuborðinu í áttina til mín.
— Nú, já, og þá hafið þér
hlaupist á brott?
— Nei, herra dómari. En þegar
ég tók eftir því, að stjúpsonur
minn horfði mjög einbeittur á
borðstofuskápinn, þá stóðst ég
ekki lengur mátið og lagði á
flótta.
★
MERCEDES BENZ UNIMOG
TIL SÖLIJ
Með bifreiðinni fyigja ýmis tæki. Upplýsingar í síma
35116.
Læknar fjarverandi
Árni Bjöi'nsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 3Ó738.
Esra Pétursson fjaxrverandi til 2.
maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva
son.
Gunnar Benjamínsson frá 13.
apríl til 23. apríl. — Staðgengill:
Jónas Sveinsson.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalstími kl. 1—2, nema
laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521
Kjartan R. Guðmundsson til
aprílloka. — Staðgengill: Gunnar
Guðmundsson, Laugavegi 114. —
16. Hermanninn langaði af-
skaplega mikið til að sjá kóngs-
dótturina yndislegu aftur. Og svo
kom hundurinn aftur um nótt-
ina, tók hana og hljóp burt með
hana eins og fætur toguðu, en
gamla hirðmeyjan fór í gúmmí-
stígvél og hljóp líka eins hratt og
hún komst á eftir þeim. Þegar
hún sá, að þau hurfu inn í stórt
hús, hugsaði hún með sér: Nú
veit ég, hvar það er. Síðan krot-
aði hún stóran kross með krítar-
mola á hurðina, hélt svo heim-
leiðis og lagðist til svefns.
FERDIINÍ4IMD
Horgull á skiptimynt
Viðtalstími kl. 1—2:30, laugar-
daga kl. 10—11. — Simi 17550.
Oddur Ólafsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Þórarinn Guðnason frá 9. apríl
til 14. maí. — Staðgengill: Guð-
jón Guðnason, Hverfisgötu 50. —
Viðtalstími þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 13:30—■
14:30 — mánudaga og föstudag*
ki. 16—17. Sími í lækningastofu:
15730. Heimasími: 16209.
Afli Akranesbáta
180 lestir
AKRANESI, 18. april. — Heild-
arafli báta hér í gær, föstudag,
var 180 lestir. Minnstur afli á
bát var 2,5 lestir. Aflahæstir
voru þessir: Sigrún 25,5 lestir,
Keilir 23,5 lestir og Sveinn Guð-
mundsson 22,5 lestir. Nítján bát-
ar eru á sjó héðan í dag. Hér
var Esja í nótt og lestaði um
200 lestir af sementi, sem hún
flytur til Siglufjarðar og Dal-
víkur. í dag er hér mótorskipið
Beldur og lestar 30Ö lestir af
sementi og flytur það norður á
Blönduós. — Oddur.
Þing L. í. V.
DAGANA 8.—10. maí n.k., ver8
ur haldið í Reykjavík þing Land
samband íslenzkra verzlunar-
manna.
L.Í.V. var stofnað 2. júní 1957.
Voru þá starfandi 9 félög skrif-
stofu- og verzlunarfólks í land-
inu. Síðan hefir sambandið beitt
sér fyrir stofnun 8 félaga þannig
að nú eru starfandi alls 17 félög.
Þingið hefst föstudaginn 8. maí
kl. 8,30 í fundarsal Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur Vonar-
stræti 4 og lýkur sunnudagainn
10. maí. Um 70 fulltrúar munu
sitja þingið. Fyrir þinginu munu
liggja mörg mikilvæg hagsmuna
mál verzlunarfólks.
(Frétt frá L.Í.V.)