Morgunblaðið - 21.04.1959, Side 7

Morgunblaðið - 21.04.1959, Side 7
Þriðjudagur 21. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu Singer rafmagns saumavél. Bragi Stefánsson Bílaverkstæði Jón Loftsson h.f. iSími 10603. . 2ja—3ja lierbergja ibúð óskast sem f> i>t. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. á Hótel Vík h'er’bergL nr. 15, kl. 5—7. Sími 11733 — íhúð 1 ti'l 2 berfoergi og eldhús ósk- ast til leigu. Smá'vegis lagfær- ingar á íbúðinni kæmi til greina Upplýsingar í síma 22576. Til sölu lítið drengja-hjól. — Sími 2-38-56. —• Leiguibúð 3ja til 4ra herbergja, með hús- gögnum eða án þeirra, fæst frá júní-byrjun, um fjögurra mán- aða skeið. Mjög hentugur stað- ur. Sími fylgir. — Upplýsingar 1 síma 19925. Bill Moskwitoh ’57, í mjög góðu standi, til sölu. Skipti koma til greina. — Upplýsingar í síma 34163. — 2ja—3ja lerbergja ibúð óskast til leigu, vestarlega í bænum eða á Seltjarnarnesi. — Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 23634. —■ Utlendingur, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 2—4ra herb. ibúð á hitaveitusvæðinu, fyrir 1. maí (helzt í Vesturbænum). — Tilboð 9endist Mbl., merkt: — „5973“, fyrir fimmtudag . Ung, barnlaus hjón óska eftir tveimur til þremur herb. og eldhúsi Sem fyrst. —• Upplýsingar í síma 18154. — Vöruvíxlar — Skuldabréf Er kaupandi að góðum víxlum og stuttum skuldábréfum, send- ið nafn, heimilisfang og síma- númer í lokuðu umslagi, merkt: „Vöruvíxlar — 5968“, til blaðs- ins. —■ Rafmagns- horvélar = HÉÐSNN sa Vélaverzlun. Rafmagns- smergelskifur = HÉÐ8NN = Vélaverzlun. Tviburavagn sem nýr, til sölu. — Upplýsingar í síma 33584. Atvinna Ungur eirthleypur maður, helzt utan af landi, getur fengið at- vinnu við að keyra bíl og við ýms önnur störf. Aðeins alger reglumaður kemur til greina. Fæði og húsnæði fylgir. Einnig kæmi til greina dugleg stúlka. Upplýsingar í síma 36066 og 14981. — Nýkomin Pils, ljós-köílótt. — Verð kr. 265,00. — Töskur og skinnhanzkar í sumarlitum. Suðubeyjur = HEÐINN = VÉLAVEKZLUN Stóresar og blúndudúkar Stífaðir og strekktir. — Fljót afgreiðsla. — Sörlaskjóli 32. Símar 18129 og 15003. l.Z LINDAR.GÓTU 25 ‘SIMI 13745 | Hafnarfjördur Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. GuSjón Steingrínisson, lxll. Reykjavíkurv. 3, Hainarfirðt Sími 50960 og 50783 Otur skór úti og inni, fást í næstu skóverzlun. Loftpressur með krana, til Ieigu. GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. 40 trékassar til sölu í Vonarstlæti 4. Sími 14189. — Borðstofuhúsgögn Mjög vönduð dönsk borðstofu- húsgögn til sölu. — Upplýsing- ar í síma 12511 frá kl. 18 til 20. AIR-WICK N I D I SILICOTE UWiKUMI 1 Notadrjiifrur — þvottalögur Gólfkhitar fyrirligg. \di. ÚLAFUR GÍSLASON & Co. h.f. Sími 18370. Betri sjón og betra útlii með nýtízku-glerargum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Kafvélaverkstæði og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. Sími 14775. Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. h/f^: Sími 24400. Tvær systur óska eftir 2-3 herb. íbúð Húshjálp kemur til greina. — Upplýsingar frá kl. 2—6 e.h. í síma 10612, í dag og á morgun. J ám-klæddur skúr 70—80 ferm., til sölu. — Upp- lýsingar að Heiði við Klepps- veg. — Sími 33694. 7/7 sölu 3ja herbergja. íbúð við Njöl'va- sund. Stærð um 80 ferm. — Sér inngangur. íbúðin iítur mjög vel út. 3ja herb. íbúðarbæð í fallegu húsi við Sigluvog. Stærð 80 ferm. Lóð girt. 2ja herb. íbúð við Holtsgötu. Hitaveita. Stærð 55 ferm. 5 herb. íbúð á 3. hæð í nýju húsi við Holtsgötu. íbúðin er 130 ferm., hitaveita, sér mæl- ir, stórar svalir. 5 herb. íbúð við Grenimel. — Stærð 125 ferm., hitaveita. Lóð girt og ræktuð. Bílskúrsrétt indi. 2ja til 6 herb. íbúðir víðsvegar um bæinn. 6 herbergja íbúð við Rauðalæk. íbúðin er tilbúin undir tré- veúk. Tvennar svalir. 3 svefn herbergi og hað á sér gangi. mjög rúmgóð íbúð. Stærð 150 ferm. — FcSdielt einbylishús á mjög góð um stað (hornlóð) í Hafnar- firði. Stærð 145 ferm. 5 herb. og eldhús, kjallari er undir hálfu húsinu. Skipti á 4ra herh. íbúð í Reykjavík æskileg. Fokheldar 4ra lierb. ibúðir við Álfheima, með miðstöð. 4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti, tilbúnar undir tréverk. Höfum kaupendur að: Einbýlishús Einbýlishús við Akurgerði. — Bakkagerði, Sundlaugarveg, Miklubraut, Sogaveg, Fram- nesveg, Vallargerði og víðar. Ilijfum kaupemlur að: 2ja til 6 herb. íbúðum víðsvegar. um bæinn. Einbýlishúsum og fokheldum íbúðum. Fasteignasalan EIGNIR Lögíræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 10332. Páll Ágúslsson, söllim., heima 33983. N Ý K O M I Ð Kvenstrigaskór nýjar, fallegar gerðir. Strigaskór lágir og uppreimaðir. Allar stærðir. — Gómmí-stígvcl GómmÍMkór Inniskór, flóka Kven, b-arna, karlm. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 13962. i 7/7 sölu danskur ligulsteinn. — Hentug- ur í kamínu eða skrautker. — Hverfisgötu 65 (bakhúsið). Stálnaglar = HÉÐINN^ Vélaverzlun. Smurt brauð og snittur iendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18630. Fasteignasalan Þingholtsstræti 11. Höfum kaupanda að nýtízku- legri og vandaðii 5—6 herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Höfum ennfremur til sölu margs konar ibúðir og hús víðsvegar um bæinn og ná- grenni. Fasteignasala Þorgeir Þorsteinsson, lögfr. Þórhallur Sigurjónrson, sölum. Þing’holtsstræti 11. Sími 18450. Opið kl. 9—7. Skellinaðra sem ný skellinaðra til sölu, ódýr. — Upplýsingar í síma 33248. Akranes Vantar herbergi strax. Uppl. í síma 36, Akranesi. N Ý R froskkafara- búningur til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. rnerkt: Kafara- búningur — 9558. íbúð — Bill Til sölu í Hafnarfirði 3 herb. íbúð, nærri fullgerð og kjallari ófullgerður. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. íbúðaskipti möguleg. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í fyrstu greiðslu. Þeir, sem áhuga hafa sendi nafn og heimilisfang til afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtu- dag merkt: Skipti — 9552. Veðskuldabréf óskast keypt. 55 þmiund kr. bréf til 10 ára 140 þúsund kr. bréf til 5 ára. Bréfin séu tryggð með ör- uggu fasteignaveði. — Tilboð er greini söluverð og veð send ist afgr. r Ibl. fyrir fimmtud. 23. þ.m. merkt: Veðskulda- bréf — 9557.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.