Morgunblaðið - 21.04.1959, Side 9
I>riðjudagur 21. apríl 1959
MORGV1SBLAÐ1Ð
9
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Þróttur
Æfing verður hjá 3. flokki í
dag kl. 7,30 á íþróttavellinum.
Mjög áríðandi að allir sem ætla
að vera með í sumar mæti.
Þjálfarinn.
Knattspyrnufélagið Valur
3. flokkur
Knattspyrnuæfing í kvöld kl.
7,30, úti. Fjölmennið.
Þjálfarinn.
Körfuknattleiksdeild KR
Piltar! 2. og 3. flokkur mæti
kl. 9 stundvíslega í íþróttahúsi
Háskólans.
Stjórnin.
Skátar!
8. hverfi K.S.F.R.
Gönguæfing í kvöld við Skáta-
heimilið kl. 8. Mætið stundvís-
lega, og í búning.
Deildarforingjar.
Ferðafélag íslands
fer gönguferð á Esju á sumar-
daginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9
um morguninn frá Austurvelli og
ekið að Mógilsá. Gengið þaðan á
fjallið.
Farmiðar seldir við bílana.
KR-ingar
Félagsvist og dans verður í Fé-
lagsheimili KR næstkomandi mið
vikudagskvöld (síðasta vetrar-
dag) kl. 8,30.
Aðgöngumiðar eru seldir á
Sameinaða.
Aðalstjórn KR.
Kennslo
Landspróf
Les með skólafólki stærðfræði,
eðlisfræði, tungumál og fl. og bý
undir lands-, gagnfræða- og
stúdentspróf. — Les einnig með
vélskólanemendum „Eksamensop
gaver“ og fl. — Stílar, taiæfing-
ar, verzlunarbréf, þýðingar o. fl.
Dr. Oító Arnaldur Magnússon
(áður Weg),
Grettisgötu 44A. Sími 1-50-82.
Samkomnr
Fíladelfía
Biblíulestur kl. 8,30. — Allir
velkomnir.
KFUK — ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Magnús Runólfsson talar. Allt
kvenfólk velkomið.
Vinna
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót og góð
vinna. Sími 23039. — Alli.
Vauxhall 1958
til sölu. Bíllinn er með mið-
stöð og útvarpi. Keyrður ca.
4000 km. Uppl. í Miðtúni 74,
1 .hæð eftir kl. 6 í kvöld og
annað kvöld.
Húsgagnasmibur
óskar eftir góðri atvinnu. Hef-
ir unnið við vélar. Tilb. merkt
Smiður — 9556 sendist afgr.
Mbl. sem fyrst.
Iðnaðarhúsnæ&i
25—40 ferm. verkstæðishús-
næði á góðum stað í bænum,
óskast. Létt og þrifaleg vinna.
Tilb. merkt „9555“ leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld.
Glæsileg
vörubiíreib
Til sölu Ford ’52 vörubifreið
3,7 tonn. Mjög hagstætt verð.
BÍLASALAN
Þingholtsstr. 11, sími 24820
Rösk laghent
sfúlka
óskast á sokkaviðgerðarstofu.
Mikil vinna. Ákvæðisvinna. —
XJppl. í sima 19328 frá kl. 2—5
í dag.
Hjólharðar
ag siöngur
450x17
550x16
560x15
550/590x15
590x13
600/640x15
650x16
1000x20
GARÐAR GÍSLASON hf.
bifreiðaverzlun
sími 1-15-06
Nýkomið
kuldaskór
Tékknesku kuldaskómir,
margeftirspurðu fyrir kven-
fólk, unglinga og karlmenn,
komnir aftur.
Póstsendum um land allt.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Snúrur
rauöar, bláar, hvitar
Gardínubúðin
Laugaveg 28
Prjónakjólar
á 1—3 ára.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
7/7 sölu
tveir sambyggðir garðskúrar í
Seljai-andstúni 29 á lágu verði.
Verð innfrá kl. 5—6 þriðjudag
og miðvikudag.
7/7 sölu
píanó á Flókagötu 21 eftir kl.
5 e.h.
Keflavík
Tvö herbergi til leigu, sími
253. —
Keflavík
Stúlka óskar eftir herbergi
með aðgangi að baði og síma.
Tilb. sendist afgr. Mbl. í
Keflavik merkt: „A. Þ. S. —
Reglusöm 1269.
Unglingssfelpa
10—13 ára óskast nú þegar til
snúninga á heimili. Engin smá
börn. Vel borgað. Uppl. á
Laugaveg 19, miðhæð.
íbúð óskast
S. í. B. S. vantar íbúðir fyrir
tvo starfsmenn í Reykjavík.
Uppl í síma 22150
AÐSTOÐ
Ford 1955 F-500
Vörubíll, 14 feta pallur.
4ra tonna, skiptidrif.
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg' og Laugav. 92
Símar 10650 og 15812, 13146.
AÐSTOÐ
Vespa mótorhjól 1957, lítið
keyrt.
Jafa mótorhjól 1958 model,
ókeyrt.
AÐSTOO
Laugavegi 92..
Símar 10650, 13146 og 15812.
Reglusöm og helzt vön
Afgreiðslustúlka
óskast
óskast á veitingastað austan
fjalls. Einnig kona til eldhús-
starfa. Uppl. í síma 14046.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eítir Ifcs-
endafjölda beirra. Ekkert
bérlent olaf aem þar i
námunda við
Hjólbarðar
og slöngur
fyrirliggjandi í eftirtöldum
stærðum:
560x15
670x15
710x15
600x16
650x16
750x16
750x20
825x20
FORD-umboðiS
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168—170
Simi 24466.
Stúlka óskast
í sveit í sumar (Rangárvalla-
sýslu). Má hafa með cér barn.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 27.
apríl, rnei'kt: „Sveit — 5976“.
BILLIIMINI
Sími 18-8 33
Höfum kaupanda að:
Chervolet '54
Talið við okkur sem fyrst.
BlLLiNN
VAKÐARHÚSim
viS Kalkofmsveg
Sími 18-S-33.
★
BÍLLIIMN
Sími 18-8-33
HÖFUM TIL SÖLU:
Clievrolet 1957
Skipti l oma t'l greina.
Chevrolet 1958
Ókeyrður 6 cylindra, ósjálf-
skiptur. Skipti koma til
greina.
Ford-Fairline 1959
Skipti koma til gi'eina á
eldra. —
Ford-Fairline 1955
Lítið keyrður. —
Nash 1952, 2ja dyra
Skipti á minni bil koma til
greina.
BÍLLINN
VARÐA RHÚSIMÚ
vi'S Kalkofnsveg
Sími 18833
Verzlun
Lítið verzlunar'húsnæði óskast
á góðum stað í bænum. Uppl.
í síma 33368.
íbúð til leigu
Ung hjón geta fengið leigða
3ja herbergja íbúð nú þegar í
nýju steinhúsi í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla áskilin. Lyst
hafendur sendi nöfn merkt:
Kópavogur — 5976 til atfgr.
Mbl, fyrir föstudag.
Austin A-70 ’53
Austin 40 ’52
S'kipti hugsanleg. —
Austin 8 ’46
Góður bíll. —
Austin 10 ’47
Skipti á ódýrari bíl.
Austin A-40 ’55
sendiferðabíll. — Skipti á
4ra manna bíl hugsanleg.
Austin 10
sendiferðabíll. Skipti helzt á
Moskwitch ’57.
Austin 8 ’46
sendiferða'bíll. — Skipti
hugsanleg á Austin 8 ’46
fólksbíl. —
Austin 8 ’46
Skipti á 5 rnanna bíl.
við Kalikofnsveg og Laugav. 92
Sírnar 10650 og 15812, 13146.
Sími 15*0*14
Moskwitch ’59
Verð kr. 96 þúsund.
Volkswagen ’58
ljósblár, með útvarpi.
Volvo Station ’55
Austin Station ’55
Volga ’58
ekinn 5 þúsund km.
Ford Prefect ’47
Ástand rnjög gott.
Uai mnm
Aðalstræti 16. — Simi 15014.
Er á fimmtugs aldri, reglu-
samur,
vantar herbergi
Vilji einhver leigja mér, þá
leggi þeir nafn og heimilisfang
inn til blaðsins, fyrir 25. apríl,
merkt: „Heiðarlegur — 5974“.
Ope/ Caravan
til sölu
sem nýr, keyrður 6.700 km. Til-
hoð, sem miðast við staðgreiðslu,
sendist afgreiðslu blaðsins fyr-
ir 24. ’p.m., merkt: „Opel —
9550“. —
7/7 leigu
Tvö herbergi, annað með inn-
byggðum skápum og mætti eilda
í hinu, í nýju húsi í Háloga-
landshverfi. Einhver fyrirfram
greiðsla. Til'b. merkt: „Húsnæði
— 9547“, sendist afgreiðslu
Mbl., fyrir fimmtudagsíkvöld.