Morgunblaðið - 21.04.1959, Síða 21
Þriðjudagur 21. apríl 1959
MORGIJTSBLAÐIÐ
21
MiðstöBvarofnar
RÖr og fittings
(svart. — galv.).
Skolprör
Skolprittings
Fyrirliggjandi
Sighvatur Einarsson
Skipholti 15.
Sími 24133 og 24137.
LÚÐVÍK GIZURARSON
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa,
Klapparstíg 29, sími 17677.
Gísli Einarsson
héraðsdóinslögmaJiur.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavogi 20B. — Sími 19631.
ÖRN CLAUSEN
héraðsdómslögmaður
Málf'utningsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Súri 13499.
Gólfslípunin
Barmahlíð 33. — Sími 13657
ATHUGIÐ
að borið samar við útbreiðslu,
er la ígtum ódýrrra að auglýsa
í Mcrgunblaðinu, en J öðrum
blöðum. —
Nýr bíll
Ford Farlain 500 ’59, nýr og ónotaður til söiu.
Allskonar skipti geta einnig komið til greina.
Bilasalan
Klappastíg 37 sími 19032
Notað timbur
til sölu
Byggingasamvinnufélag starfsmanna Ríkisstofn-
ana, Hafnarstræti 8. Sími 23873.
Herbergi óskast
Herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar
fyrir útlending, sem mun dvelja hér, þar til 1. des.
n.k. Æskilegt er, að morgunverður sé fáanlegur á
sama stað.
Tilboð skulu send til félagsins, merkt „Millilanda-
flug-húsnæði“, fyrir 25. þ.m.
Flugfélag íslands H.f.
Hún er ánægð og örugg, því hún veit, að hún lítur
vel út, og að nýja hárgreiðslan fer henni vel. Vegna
þess að hún notar permanent. Hún veit, að aðeins
Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem
öll hárgreiðsla byggist á — liði, sem dáðst verður að
í kvöld, á morgun og mánuðum saman.
....og hún veit það
Þér þurfið Toni- heimaperma-
nent við sérstök tækifæri og til
notkunar hversdags.
TONI
— þekktasta og viðurkenndasta heima-
permanent heimsins.
HEKLA AUSTURSTRÆTI 14. — SlMI 11687
Lífið steinhús
um 50 ferm. 2ja herb. íbúð við Sogaveg til sölu.
Útborgun kr. 45 þúsund.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546
Vönduð 4ra herh.
íbúðarhœð
110 ferm. efri hæð ásamt geymslulofti og geymslu
og þvottahúsi í kjallara í nýlegu steinhúsi við Miklu-
braut til sölu. Sér inngangur. Tvöfalt gler í gluggum
Bílskúr fylgir.
NÍJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546
íbúðir til sölu
Höfum til sölu mjög skemmtilegar og rúmgóðar 3ja
og 4ra herb. íbúðir í húsi í Háaleitishverfi. íbúðirnar eru
seldar fokheldar með fullgerðri miðstöðvarlögn að öðru
leyti en því, að ofna vantar. Fagurt umhverfi. Hagstætt
verð. Bílskúrsréttur getur fylgt.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(I.árus Jóhannesson, hrl,)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 3., 4. og 5.
tölublaði Lögbirtingablaðsins á húseigninni nr. 17 við
Grundarveg í Ytri-Njarðvík, sem er þinglesin eign Val-
geirs Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu
Kristján Guðlaugssonar hrl. og fleiri laugardaginn 25.
þ.m. kl. 3 síðdegis.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 18. apr. 1959.
BJÖRN SVEINBJÖRNSSON, settur
Stór 3/o herh.
íbúðarhœð
ásamt þrem herb. í risi í Hlíðarhverfi til sölu. Hita-
veita væntanleg. Skifti á 4ra herb. íbúðarhæð í bæn-
um möguleg.
NYJA fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.
íbúðir í Fossvogi
Höfum til sölu nokkrar íbúðir á bezta stað við Hafn-
arfjarðarveg. íbúðirnar seljast í eftirfarandi ástandi:
Fokheldar með íullfrágenginni miðstöðvarlögn, (geisla-
hitun), húsið múrhúðað að utan, geymslur, stigahús og
önnur sameign múrhúðuð. Dyrasími að hverri íbúð.
fbúðirnar eru 20% ódýrari en almennt gerist í dag
Á 2. veðrétti hvílir lán að upphæð kr. 50 þús. til 5 ára.
Fyrsti veðréttur er laus. Hægt er að fá íbúðirnar lengra
komnar.
íbúðirnar eru til sýnis á venjulegum vinnutíma og eftir
samkomulagi.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl,)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314