Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 4
'4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. apríl 1959 I dag er 116. dagur ársins. Sunnudag-ur 26. apríl. Árdegisflæði kl. 7.27. Síðdegrisflæði kl. 19.52 Slysavarðstofan er opin all- ui sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Sunnudagrsvakt er í Austur- bæjarapóteki, sími 19270. Nætur varzla vikuna 25. april til 1. maí er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Næturvarzla aðfaranótt sunnu- dagsins er í Laugavegsapóteki, sími 24047. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl "V—21. Nseturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. □ EDDA 59594287 Lokaf. I.O.O.F. 3 = 1404278 = Sp. ESMessur Langholtsprestakall. Messa fell ur niður í dag. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8, 30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta klukkan 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. 4- AFMÆLl 4 Frá K.F.U.K. 60 ára afmælis K.F.U.K verður minnzt á hátíðafundi miðviku- daginn 29. apríl. Vegna kaffiveit- inga eru félagskonur beðnar að vitja miða hjá húsverðínum í K.F.U.M. í dag í síðasta iagi á mánuclagskvöld. Ennfremur verð ur sör.gkvöld fyrir almenning í tilefni afmælisins fimmtudags- kvöld 30. apríl. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræt: 8. — Sími 11043. | Bruðkaup I gær voru gefin saman í hjóna- I band af séra Gunnari Árnasyni, | ungfrú Sigríður R. Torfadóttir, | Hjálmarssonar, Halldórsstöðum og j Einar Þorsteinsson, Einarssonar, j bifvélavirki. Heimili þeirna verður j að Digranesvegi 48. pp]Hiónaefni Nýlega hafa opinherað trúlofun sína ungfrú Selma Björgvinsdótt- ir, Sólvallagötu 59 og Ulriöh Falkner, Skúlagötu 61. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elín Snorradóttir, Torfastöðum, Grafn- ingi og Sveinn Kristinsson, húsa- smiður, Laugatelg 8. Flugvélar Flugfélag fslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 17,10 í dag frá Hamlborg, Kaupmannahöfn og Ósló. — Innan landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Ijoftleiðir h.f.: — Edda er vænt- anleg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Ósló. kl 19:30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21:00. — g|Ymislegt Orð lífsins: — Verið algáðir, vakið, úv'mai-r yðar, djöfullinn, gengur um senn öskramdi Ijðn, leit- andi að þeim, sem hwrm geti gleypt, stamdið gegn honwrn, stöðugir í trúnni, vitandi að sömu þjáning- ar koma fram við bræðmfélag yð- ar um altan heim. (1. Pét. 5), ★ K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Sunnudagaskólinn kl. 10,30 (síð asta sinn). Almenn samkoma kl. 8,30. Benedikt Arnkelsson cand. theol talar. Minningurkort um Miklaholts- kirkju fást hjá Kristínu Gestsdótt- ur, Bárugötu 37. Síðdegisliljómleikar í Sjálfstæðishúsinu suunud. 26. apríl EFNISSKRÁ: 1) Biðlamir, vals, Josef Lamer. 2) Infatuation, Riohard Ralf. ELDFÆRIIM - ævintýri s vpurning, ctct^óinó dc Tökum við okkur árlega of marga frídaga? 3) Tsohaikovsky-Fantasia. 4) Ohanson Louis XIII og Pavane, Fr. Kreisler. 5) Mansöngur, G. Tosseli. Szardas, Monti. 6) Vilitar rósir, Valse boston. Fr. Lehár. 7) Legende d’amour, G. Becce. The laughing violin, Kai Mortensen. 8) Nokkur vinsæl lög. PgJAheit&samskot Til konunnar, sem brann hjá, aifh. M'bl.: — G S K kr. 50,00. Til systranna, sem brann lijá í Búðardal, af'h. Mbl.: F D kr. 30,00, Þ J kr. 100,00. Fjársöfnun í Prestshakkapresta- kulli í Strandaprófastsdæmi vegna sjóslysanna, er Hermóður og Júli fórust, krónur 5.000,00. — Áður var safnað meðal kennara og nem- enda í Reykjaskóla kr. 1800,00 og afhent skrifstofu biskups. — Alls safnaðist því í prestakallinu kr. 6800,00 og hefur það fé vei'ið af- hent skrifstofu hiskups. — Sóknar- prestur. Birna Björnsd., kennaraskólan.: — Spurningin er margþætt. Fyr- ir þá, sem sofa og láta sér leið- ast, eru frídagarnir alltaf of Aðalatriðið er hvernig menn nota þá. Allir þurfa að eiga sín áhugamál og gefa sér tíma til að sinna þeim. Páskaferðalag í Þórsmörk og útilega í Vagla- skógi um verzl- unarmannahelgi ættu ekki að skaða neitt. Fólk mætir til vinnu hressara en ella og afkastameira. Ég hef þess vegna ekkert á móti fríun- um, a.m.k. á meðan ég er í skóla. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752 Lögfræðistörf. — Eignaumsysla Bjarni Linnet, póstmaður: — Nei, það finnst mér alls ekki. Öll tilbreyting er prýðileg — og þá geta menn gefið sig meira að hugðarefn- um sínum. Yfir leitt held ég, að fólk noti frí- dagana vel og starfi með meiri ánægju á eftir. Indriði G. Þorsteinsson, rithöf- undur: — Það eru til tvær mann- tegundir: Önnur á aldrei frí, hin alltaf. Ég er í þeim flokknum sem aldrei á frí — og það gilti einu þótt frídög- dögum yrði fjölg að um helming. Mínar frístund- ir yrðu ekkert fleiri. Hins veg- ar — frá þjóð- hagslegu sjónar- miði: Skera nið ur kássu af frí- dögum. Aðfanga dagskvöld og jóladagur, það eru nóg jól. Föstudaginn Ianga eig- um við líka að halda heilagan, en hvítasunnu og páska — og alla aðra daga eigum við að vinna. Auðvitað er nauðsynlegt að hafa 1 frídag í viku, sunnudaginn, fyrir þá, sem ekki eru alltaf í fríi, en vilja sofa út einu sinni í viku. Og hvað dagblöðunum viðvíkur: Mér finnst það molbúaháttur að gefa ekki út dagblöð sjö daga í viku. Gunnar Guðmundsson, verzl- unarstjóri: — Ég neita því ekki, að frídagar geta verið skemmti- legir og það er sjálfsagt öllum hollt að stunda einhverja góða tómstundaiðju — og nauösyn að hvílast stund og stund frá daglegu þrasi. Of miklar tóm- stundir geta farið illa með menn, andlega og líkamlega. Ég held að annan dag páska og hvítasunnu. Eins má nefna nýársdag og sum aðalatriðið hvað okkur viðkem- ur sé þjóðhagslegt — og ég held líka að lítilli þjóð, sem berst í bökkum, væri hollt að halda sig vel að sínu. Satt að segja finnst mér hinir almennu fridagar óhóflega margir hjá okkur. margir. 20. Hundurinn varð þess ekki að glugga hermannsins, þar sem morguninn sáu konungur og urinn var nú tekinn og honum var, hvernig grjónin sáldruðust hann hljóp upp eftir veggnum drottning, hvar dóttir þeirra varpað i dýflissu. úr pokanum alla leið frá höllinni með kóngsdóttur á bakinu. Um hafði verið um nóttina. Hermað- FERDIIMAIMD Sprengingiini seinkaði Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi: — Á því er enginn vafi, að við tökum okkur allt of marga frídaga ár hvert. Við íslendingar erum fámenn þjóð í stóru og lítt numdu landi og höfum sannar lega ekki efni á því að liggja svo í leti sem raun ber vitni. Það e r hreinasta fjarstæða að vinna ekki hina ýmsu helgidaga kirkjunnar svo sem skírdag, uppstigningardag og annan dagpáska og hvítasunnu. Eins má nefna nýjársdag og sum ardaginn fyrsta — og er t.d. sann girni í því að loka verzlunum á hátiðisdegi verkamanna, þegar verzlunarmenn hafa annan ár- legan frídag? Það eru aðeins þeir, sem eru að bjástra við að byggja sér hús, sem hafa gagn af hinum mörgu frídögum. Hinum — og þar með meginhluta þjóðarinnar, eru þeir til bölvunar. Málflutningsskrifstofa Einm B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. hæð. í Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.