Morgunblaðið - 26.04.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 26.04.1959, Síða 5
Sunnudagur 26. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ 5 TJÖTD margar stærðir, margir fal- legir litir, með vönduðum rennilás, sem má opnia bæði að utan og innan. Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar og margs konar annar ferða útbúnaður. — Geysir hl Smurt brauð og snittur ðendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Vikursandur — Pússningasandur VIKUKFÉLAGIÐ h.f. Sími 10605. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppk kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannas.tíg 9. Sími 15385. Peningalán lítvega hagkvæm peningalán til 3j'a og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. JARÐÝTA til leigu B J A R G h.f. Sími 17184 og 14965. TIL SÖLU 2ja lierb. íbúðir: við Eslkihlíð, Freyjugölu, Máva hlíð og Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúðir: við Grundarstíg, Álfhólsveg, Nökkvavog, Hringbraut o g Nýlendugötu. 4ra herb. íbúðir: Við Hjarðarhaga, Laugarnes- veg, Mjóulilíð, Ásvallagötu, Skólagerði og Skipasund. 5 herb. íbúðir og stærri: við Hjarðarhaga, Njálsgötu, Flókagötu, Grenimel, Garða- stræti og Rauðalæk. Fasfeignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, lidl. Björn Pétursson fasteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. 7/7 sölu Keflavík — NjarSvíkur. — Höfum til sölu í Ytri-Njarðvík 4ra heiib. íbúð á hæð við Holts- götu í nýlegu húsi. Verð kr. 240 þúsund, útborgun kr. 100 þús. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. HafnarfjörSur Höfum til sölu fokhelt myndar- legt einibýlishús á góðum stað (hornlóð)-. Húsið er 145 ferm. 5 hebb. og eldhús á hæð. Kjall- ari er undir hálfu húsiniu. — Sikipti á 4—5 herb. ílbúð í Reykjavík æskileg. Ucykjavík Höfum til sölu margar ibúðir 2 til 6 heib., víðsvegar um bæ- inn, ennfremur einfoýlisbús og fokheldar íbúðir. Húseign við Tjarnargötu með 3 íbúðum, byggingarlóð fylgir. Höfum kaupendur að: Höfum kaupendur að 2—6 herfo. ífoúðum, fdkheldum íbúð- um og raðhúsum. Ennfremur einibýlishúsum. Fasteignasalan EIGNIR Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 10332. Páll Ágústsson, sölum., heima 33983. Qkumenn Bifreiöaeigendur Hjólbarðaverkstæðið Langholtsvegi 104 er opið öll kvöld. Helgar og helgid'aga. Vanur maður trygg- ir fljóta og örugga þjónustu. Hafnarfjörður Góð 3—-4ra herfoergja fbúð ósk- ast til leigu 14. maí, helzt í Kinnunum eða við Hringforaut, Selvogsgötu. Fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. Fyrir- framgreiðsla sé leigan sann- gjörn. Tilb. sendist til Mfol. fyr- ir þriðjudagskvöld merkt: — Beggja hagur 9589 TIL SÖLU Nýtizku ibúðir 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm., með ér inng., geymslurisi og bílskúr í nýlegu steinlhúsi við Mikluforaut. 4ra herb. íbúðarhæð um 100 ferm., ásamt 1 henb. í ris- hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúðarliæð um 105 ferm. ásamt 1 heifo. í rishæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúðarhæð, 108 ferm. ásamt hálfum kjallara við Barmahlíð. 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm. með sér inng. og sér hitalögn, ásamt rishæð í Hlíðarlhverfi, og margt fleira. Kýja fasteignasalan Baiikastræti 7. Sími 24300 Lítill ganggóður Trillubátur til sölu. XJppl. Hjallaveg 4 (í risi) í dag frá kl. 2—6. Chevrolet '52 einkaJbílil, til sölu. Nýr mótor. Ný gúmmí. Tilfo. leggist inn á afgr Mfol. fyrir mánaðamót merkt: Góður bíll 9588. 1—'2 herfoergja ibúð óskast. Tvennt í heimili. Vinn- um bæði úti. Uppl. í síma 32283 í dag og eftir kl 7 á kvöldin. 2ja til 3ja herfoergja ÍBÚÐ ðskast til leigu. Algjör reglu- semi og góð umgengni. Til mála kæmi að taJka mann í fæði og þjónusbu. Uppl. í síma 18919 í dag. BÚSÁHÖLD Búsáhöld og rafmagnstæki. Einkainnflytjandi á úrvali heimilisáhalda, kynnið yður margar nýjungar. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásv. 14, sími 17-7-71. M agnetvir í gildleika frá 0,32 til 2,90 til sölu. Sendið tilfooð fyrir 28. þ. m. til Mfols. merkt: Vír 9590. Smíðum innréttingar, hurðir, glugga o fl. til húsa. Gerum verðtilboð, aðstoðum við teikn- ingar. Uppl. Hátúni 8, sími 33526. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðir við Njálsgötu, Leifsgötu, Óðinsgötu, í Skerja firði, Skjólunum og víðar. 2ja herb. risíbúð í nýlegu húsi í Kópavogi. 3ja herb. risíbúð í nýlegu húsi í Kópavogi. Bílskúrsréttindi. Utb. mjög Mtil. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Skúlagötu. 3ja herb. íbúð á 4. hæð, ásamt 1 heifo. í risi á hitaveitusvæði í Vesturhænum. 4ra herb. nýtízfku ihúð á 3. hæð við Ásvallagötu. 4ra herh. íbúð á 1. liæð við Bragagötu, sér hiti. Úbb. kr. 135 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá- íbúðahverfinu. Bílskúr getur fylgt 4ra lierh. íbúð á 2. liæð í Teig- unum. Sér inng. Einbýlishús 4ra herb. í Kópa- vogi. Úbb. kr. 150 þús. 5 herb. íbúð á 2. hæð ' Lauga- n-esi. 5 lierb. íbúð á 1. bæð í Högun- um. Einbýlisbús 5 herb. í Kópa- vogi. Einbýlisbús, 6 berb. við Ingólfs- stræti, lítil útb. Skipti á 3j*a [herb. íbúð Stói'býli á Norðurlandi við þjóðbraut, 25 hektara túnrækt- unarmöguleikar miklir. Gott beitiland. Vel hýst. Veiði og reki. Mjög hagstætt verð. Fiskverzlunarhúsnæði fokbelt í stóru verzlunai’húsi. Mjög vel staðsett. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Höfum kaupendut að góðri 2ja heifo. íbúð, mjög mikil útb. Jafnvel hugsanleg skipti á nýrri 4ra berfo. ífoúð. Höfum kaupendur að góðum 5 herfo. íbúðum. — Mjög háar útb. og jafnvel stað greiðsla kemur til greina. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. VESPA til sölu Upplýsingar í síma 22590. — STÚLKA óskast til að hjálpa á heimili með börn hálfan daginn. — Uppl. í síma 33569. Laugarásvegi 15. — Sumarbústaður óskast til leigu IV2—2 mánuði. Helzt við Þingvallavatn. — Uppl. í síma 33597. HERBERGI er til leigu í Hlíðunum (rúm- gott) með innfoyggðum skáp- um Aðeins fyrir dömu. Sími 34907. DÚNIIELT LÉREFT á 45,70 m í 5 litum. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14o — Sími 11877. Grænt stoppað SÓFASETT meS útskornum örmum, þrír stólar og sófi, til sölu. Til sýnis á Mikluforaut 1, u p pi, frá M. 1—4 í dag, sími 11877. Til leigu óskast góð 3—4 lierb. ÍBÚÐ helzt í Austuifoænum. Tvennt fullorðið í heimili. Tiib. merkt: Eldri hjón 9591“ sendist MfoL BÍLLEVFI fyrir fólkfoifreið til sölu Tilb. merkt: Volga — 9592. sendist afgr. Mbl. strax. Vélritunarstúlka dugleg og áreiðanleg, óskast 12—18 klst á viku. Bréfaskrift ir á íslenziku, ensku og dönsku. Tiillb. með uppl., merkt: Útgáfa — 9593, sendist afgr. Mlbl. fyrir 29 þ.m. Timbur til sölu Um 12000 fet af nýju hjall- þurrkuðu timfori til söl'U strax. Sími 22921. Skrifborð Til sölu er nýlegt, frekar stórt danskt skriffoorð úr hnotu. Til sýnis að Hjarðarhaga 54, þriðju hæð. Síðu perlon krjóstahaldararnir komnir aftur. — OUjmpUi Helanca-crep sokkabuxur á telpur í öllum stærðum — komnar aftur OUjmpia TIL LEIGU glæsi'leg 5 herb. hæð með sér hitaveitu til leigu nú þegar. Tiifo., sem tilgreini fjöiskyldu- stærð leggist inn á afgr. Mfol., merkt: Melar — 9596. Til sölu 600 ferm. LÓÐ í Silfurtúni, undir einbýlishús. Sikipti á bíl koma til greina. —- Upp'l. í síma 3.3563. Trilla ca. 1%—2 tonna óskast til kaups. Verðtilboð er greini ásig- komulag báts og vélar, óskast sent Mfol. fyrir n.k. þriðjud. merkt: 7 — 9697

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.