Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. apríl 1959
MORCUNBLAÐIÐ
7.
Glerkistur
Tómar glerkistur til sölu. Upplýsingar
í síma 17995.
Jarðýta
Til sölu er jarðýta í góðu lagi. Upplvs-
ingar í síma 2 26 76.
5 herbergja íbúð
í Vesturbœnum
Höfum til sölu í nýju húsi við Holtsgötu 5 herbergja
íbúð. íbúðin er á 3ju hæð, stærð 130 ferm. Stórar sval
ir. hitaveita með sérmæli. Þetta er vönduð og góð
íbúð.
Fasteignasalan EIGNIR
Lögfræðiskrifstofa HARÐAR ÓLAFSSONAR
Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 10332.
PÁLL ÁGÚSTSSON, sölum., heima 33983.
Afgreiðslustúlkur
Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiðslustarfa við
Flugbarinn á Reykjavíkurflugvelli.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur,
og fyrri störf skulu sendar félaginu fyrir 30. þ.m.,
merktar „Flugbar“.
Útboð
Tilboð óskast í að múrhúða að utan Barnaskóla og
Fimleikahús í Keflavík. Útboðslýsing og teikpingar
verða afhentar á skrifstofu minni gegn 200 kr. skila-
tryggingu. Tilboðum sé skilað íyrir 20. maí n.k.
Keflavík, 25. apríl 1959.
BÆJARSTJÓRINN
Stúlka
getur fengið atvinnu við símavörzlu og önnur skrif-
stofustörf frá 1. maí n.k. Tiiboð merkt: „4490“ send-
ist afgr. Mbl.
Verzlun til sölu
Ein af elztu og þekktustu verzlunum
bæjarins til sölu nú þegar, eða eftir sam-
komulagi.
Húsnæði getur fylgt, með löngum
leigusamningi.
Stór, nýr og útgengilegur vÖrulager
Lysthafendur leggi nafn og símanúmc»r
inn í afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„Sérve»rzlun — 9603“.
TELPA
12—14 ára óskast til barna-
gæzlu og smávegis húsverka. —
Uppl. í Álfheimum 62 IV. hæð
til vinstri. Sími 3-2839.
Vil kaupa
Málningasprautu
Uppl. í síma 24613 frá kl. 8—
10 næstu kvöld.
HafnarfjÖrður
Til leigu tvö herb. og eldlhús.
Uppl. eftir kl. 2 í Tjarnarbraut
3 —
2ja til 3ja herb.
íbúð
óskast í bænum Tvennt fullorð-
ið í heimili. Uppl. í síma 18583.
*
Varahlutir
í Volkswagen
☆
íhúb óskast
til leigu fyrir 14. maí Þrennt í
heimili. Reglusemi. Upp’. í síma
35988
Utanborösmótor
Til sölu 5 ha. Jhonson utan
borðsmótor, ókeyrður. Verð kr.
5000,00. Uppl. í gamla flug-
skýlinu, Vatnagörðum.
Vil kaupa góðan
Vörubil
milliliðalaust. Verð til viðtals
næstu daga Hótel Skjnldbreið.
Halldór Víglunds«oii.
Krep-
sokkabuxur
á 4-14 ára
Verð kr. 43.00.
Austurstræti 12
NÝJUNG
Karlniamia og; unglinga
SPORTJAKKAK
Slærðir 44--54
Laugraveg 27
N o t a ð
Bárujárn
til sölu. Uppl. Ásvallagötu 25,
kjallara á morgun og næstu
daga frá kl. 12—3.
Þrykkimyndir
á eldhússkápa, barnarúm,
spegla og m. fl.
Frímerkjasalan
Lækjargata 6A
„ Seni nvr
Fiat 600
MULTIPLA. sem nýr til sölu.
Upplýsingar eftir hádegi í dag
í síma 35695.
Vesturgötu 12 sími 15859
Nýkomið
Suniarkjólaefni, verð frá kr.
19,00.
Gluggatjaldaefni í úrvali,
verð frá 21,00 kr. m.
Elílliúsglugfialjaldaefni,
nýtt munstur.
Bobinett í mörgum breiddum,
verð Lá kr. 26,50 m.
Barna og döimilianzkar.
Fóðurefni, ljós og dökk.
Ullarkjólaefni, uilarkúpuefni,
rautt og mosagrænt. Verð
ikr. 228,00 m.
Eigum ennþá hinar ódýru
Rúmensku lierramanehettskyrt-
ur á kr. 65,00.
Herranáttföt kr. 105,00, scttið,
Svartir nyioii»okkar.
Baðker, 155 cm.
W. C. nieð öllu tilheyrandi.
Handlaugar m. stærðir.
Standkranar, vatnslásar og
botnventlar.
Renniiokur ------4”.
Múrboltar allar stærðir.
Giínimí á gólf og stiga.
Gerfidúkur.
Á. finarss®!! S faak hf.
Garðastr. 6. Sími 1-39-82
Mótorinn:
Skiftimótorar
Sveifarhús
Sveifarásar
Undirlyftuásar
Slimplar
Strokkar
Ventlar
Leg
Pakkningasett
Kúpplingsdiskar
Kúpplingspressur
Kúpplingsleg
Gírkassi og drif:
Mismunadrif
Kamhur og keiluhjól
Afturöxlar
ÖII gírhjól
Öll oxulþétti
Gírkassahulstur
Bremsur:
Höfuðdælur
Hjóldælur
Bremsuborðar
Bremsuskálar
Bremsugúmí
Handbremsuvírar
Stýrisgangur:
Styrisendar
Stýrisvélar
Spindilboltar
Slitholtar
Stýrisarmar
Framhjólaleg
Fjoðrunarkerfi:
Framf jaðrir
Afturf jaðrir
Fjaðraarmar
Höggdeyfar
Stuðgúmi
Rafkerfið:
Platínur
Kerti
Kveikjulok
Háspennukefli
Sraumþéttar
Rafalar
Straumlokur
Startarar
Segulrofar
Framlugtir
Stefiiuijós
Flautur
BodYhlutar:
Aurbretti
Ganghretti
Hurðir
Toppar
Framlok
Afturlok
Stuðarar
Rúður
PSh'fúnsson f\f.
. ertfisg-ötu 103.
Ýmislegt:
Hjólharðar
Fe!gur
Farar.gursgrindur
Verkfærasett
BakkBó
Þokr gtir
Aur ••t'ar
Breí lífar
Be»r- . inælar
S. . . par