Morgunblaðið - 26.04.1959, Síða 10
10
MORGUNItLAÐIÐ
Sunnudagur 26. apríl 1959
Fdlk
" Það hefir nú komið í ljós, að
íþegar kvikmyndajöfurinn Cecil
I B. de Mille lézt, var hann kom-
inn vel á veg með að skrifa end-
urminningar sínar — svo vel á
veg. að vinur
hans og aðstoðar
maður Donald
Hayne getur
mjög vel lokið
við þær. Það má
búast við, að
endurminning-
ar de Milles
komi út ein-
hvern tíma á
næstu mánuðum. Aðstandendur
Það kvað nú vera hátízka með-
al fegurðardísa í Evrópu og
Ameríku að vera í grennra lagi
— þó svo að það sé eitthvað á
k o s t n a ð „lín-
anna“. En Mari-
lyn Monroe hef-
ir ekki hugsað
sér að elta þessa
nýju tízku. Hún
hefir framar öllu
í hyggju að vera
góð eiginkona:
— Maðurinn
minn vill helzt,
að ég sé í góðum holdum, segir
hún. Og ég geri mitt bezta til að
geðjast honum á allan hátt. Ef
honum fyndist, að ég ætti ekki
að þvo mér — þá myndi ég hætta
því.
f evrópskum blöðum er alltaf
mikið um fréttir af fyrrverandi
konungum og drottningum í ýms
um Evrópulöndum. Það er þó
í fréttunum
hans hafa þegar ákveðið, að ágóð
inn af bókaútgáfunni skuli
renna í sjóð, sem varið verður
til að styrkja samtök, sem beita
sér fyrir því að efla trú og sið-
gæði.
í Bandaríkjunum var de Mille
ekki aðeins álitinn mikill kvik-
myndaframleiðandi heldur og á
ýmsan hátt á undan samtíð sinni.
Það má því búast við, að endur-
minningar hans seljist vel.
Einnig er ráðgert, að gerð verði
eftir bókinni kvikmynd, Sagan af
Cecil B. de Mille. Ágóðinn af
kvikmyndinni á einnig að renna í
sjóðinn.
ORN CLAUSEN
héraðsdómslögmaður
Málf'utningsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Shni ld49a.
fremur sjaldgæft
að nokkuð heyr-
ist um Zogu, fyrr
verandi konung
Albaníu, og hína
fallegu drottn-
ingu hans, Ger-
aldine. Árið 1939
steypti Mussolini
þeim af stóli.
Geraldine kvað
nú hafa í hyggju að selja svo að
segja allt það gimsteinaskart
sem var eign albönsku krúnunn-
ar. Ástæðan er þó ekki sú, að
hún og maður hennar séu í fjár-
þröng. Þau sluppu vel stæð fjár-
hagslega frá Albaníu. Þar að
auki hafa þau aldrei lifað um
efni fram. Þau búa á Bláströnd-
inni.
í Suður-Frakklandi eru hins
vegar allmargir landar þeirra,
Barnauppeldi er enginn barnaleikur. Stundum eru börnin afskaplega stillt — sérstaklega þegar
þau eru sofnuð á kvöldin. En stundum reyna þau líka að káfa framan í mömmu og slíta perlu
festina hennar. Þegar framtakssemin gengur svo langt, er ekki urh annað að ræða en gripa í
taumana. María Pia, prinsessa, elzta dóttir Umbertos, fyrrverandi Ítalíukonungs, á við sömu
erfiðleika að etja í þessu efni og aðrar mæður. Hún á hrausta og fjörmikila tvíburastráka, sem
eru tæplega 10 mánaða. Þeir heita Dimitri og Michele. Prinsessan sinnir þeim mestmegnis sjálf,
en hefir sér til aðstoðar enska barnfóstru, ungfrú Bingham. Aðeins einu sinni hefir Maria Pia
fengið sig til þess að skilja við syni sína í lengri tíma. Það var þegar prinsessan fór fyrir
skömmu í heimsókn til íran með manni sínum.Alexander, fyrrverandi ríkisarfa í Júgóslavíu.
Tvíburabræðurnir litlu lifa mjög reglubundnu Iífi. Þeir vakana yfirleitt klukkan sex ó morgn-
ana og fá þá árbítinn — mjólkursopa og vítamín.
sem hafa orðið landflótta, eftir
að kommúnistar tóku völdin í
sínar hendur í Albaníu. Gerald-
ine vill nú stofna sjóð þeim til
styrktar — og stofnféð á að
vera andvirði gimsteinanna.
Gréta Garbo hlýtur að hafa í
aðra röndina haft gaman af til-
tæki leigubílstjóra nokkurs í
Fíladelfíu. Hann var mjög áfram
A nvtfijiiiil niuiyiii.
Fyrirtak. Ljúffengt,
frískt í munni.
OTA Corn Flakes
OTA
CORN FLAKES
“er pakkað i loftpétiar umbi.
pessvegna hrökk-purt”
um að geta látið
gamla m ó ðu r
sína njóta einu
sinni rækilega
lífsins, en hann
var of efnalítill
til að geta sjálf-
ur sent hana í frí
og borgað brús-
ann. Hann skrif-
aði því h ó t e 1 i
nokkru ó baðstað á Kyrrahafs-
ströndinni og spurðist fyrir um
það, hvort hótelið vildi ekki
gjarna bjóða móður Grétu Garbo
að dveljast þar í fríi. Forráða-
menn hótelsins sáu sér þegar
leik á borði, enda leið ekki á
löngu, þar til öll herbergi voru
upppöntuð, er það fréttist, að
móðir Grétu Garbo, myndi verða
á hótelinu.
Svikin komust upp, eftir að
umboðsmaður Grétu Garbo skrif-
aði hótelinu. Eigendur hótelsins
voru fyrst í stað að hugsa um að
höfða mál gegn bílstjóranum, en
i lögfræðingUr þeirra taldi þá af
því:
— Fyrir hvað ætlið þið að
kæra manninn? spurði hann. Fyr-
ir að hafa útvegað ykkur helm
ingi fleiri gesti en þið eruð van-
ir að hafa á þessum tíma árs?
Eitt sinn spurði móðir Somer-
set Maugham að því, hvað hún
ætti að gera fyrir son sinn, sem
gjarnan vildi verða rithöfundur.
Maugham svaraði:
— Látið hann hafa 150 sterl-
ingspund á ári í fimm ár — og
látið hann svo eiga sig.
Nú hefir hann
sjálfur reynzt
vera mun örlát-
ari við unga
menn, sem eru
að reyna að
brjóta sér braut
sem rithöfundar.
Hann hefir
stofnað sjóð, og
úr þessum sjóð
á að veita styrki, sem nema 30—
40 þús. ísl. kr. Styrkina á að veita
ungskáldum, og aðeins eitt skil-
yrði fylgir styrkveitingunni:
Styrkþeginn á að fara í þriggja
mánaða ferðalag.
Fyrsti ungi maðurinn, sem
fengið hefur styrk úr þessum
sjóði, er hið unga, efnilega Ijóð-
skáld Thom Gunn, sem er sonur
Herberts Gunn, ritstjóra brezka
blaðsins Daily Sketch. Thom
Gunn er 28 ára að aldri.
Allir, sem hafa horft á Louis
Armstrong leika á trompet,
munu minnast
liþess, að hann er
sífellt að þurrka
svitann framan
úr sér, þegar
j hann leikur op-
inberlega.
Hann ferðaðist
i nýlega til Júgó-
j slavíu og í toll-
skoðuninni kom
í Ijós, að hann hafði 500 vasa-
klúta meðferðis.
Vesalings Francoise Sagan hef-
ir afskaplega mörgu að sinna
núna. Hún vinnur samtímis að
nýrri skóldsögu, Jeunes Gens de
Paris (Unga kynslóðin í París),
og handriti að kvikmynd.
— Og ég get ekki unnið nema
eina klukkustund á dag — og
það verra er: Ég veit aldrei,
hvaða klukkustund á nóttu eða
degi það kann að verða, sem
hentar mér bezt.
Það virðist vera full ástæða til
að benda þessari ungu. duttlunga
fullu konu á orð, sem starfsbróð-
ir hennar Francois Mauriac, lét
eitt sinn falla:
— Innblástur? Það jafngildir
aðeins því að setjast við skrif-
borðið sitt á morgnana!