Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. apríl 1959
MORGUNBLAÐIÐ
11
Peningalán Get lánað kr. 40—60.000 til 5 ára gegn góðu fast- eignaveði. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og upplýsingar um veð inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Peningalán — 4488“ fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Rólynd eldri KONA óskast til að vera hjá gamalli konu á daginn, 5 daga vikunn- ar Kemur til greina hálfan dag inn. Uppl. á Njálsg. 49 IIÍ. hæð til hægri eða síma 23309 fyrir hádegi
Kaupfélagsstjórastarfið
við Kaupfélag Ólafsfjarðar, Ólafsfirði or laust til umsóknar.
Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum
um fyrri störf sendist fyrir 10. maí n.k. til for-
manns félagsins Björns Stefánssonar, Ólafs-
firði eða til Kristleifs Jónssonar, Sambandi
íslenzkra samvinnufélaga, sem gefa allar nán-
ari upplýsingar.
Stjórn Kaupfélags Ólafsfjarðar
FISKIBÁTAR
A.S. FREDRIKSSUND SKIBSVÆRFT FREDRIKSSUND
getur smí&að fil afhendingar á nœsta ári nokkra fiskibáta
Skipasmíðastöðin, sem í marga áratugi hefir byggt fisldbáta og önnur skip
fyrir íslendinga hefir nú látið gjöra nýjar teikningar á fiskibátum í ýmsum
stærðum. Fyrirkomulag og útbúnaður bátanna er byggður á þeirri miklu reynslu
er skipasmíðastöðin hefir í að byggja fiskibáta fyrir Islendinga og allt miðað
við óskir íslenzkra útgerðarmanna og staðhætti hérlendis.
Verkfræðingar og sérfræðingar A/S Fredrikssund Skibsværft munu
veita væntanlegum kaupendum allar tæknilegar upplýsingar og gjöra
breytingar á teikningum vegna sérstakra óska kaupenda.
Teikningar og allar uppýisingar á skrifstofu vorri.
Vaðskipið „María Júlía“ byggt hjá A/S Fredrikssund Skibsvæft.
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. H.f.
Símar 1-14-00
I B M
Stimpilklukkurnar
komnar aftur.
Verð kr. 5.002,00.
I B M umboðið.
Ofió A. Michelsen
Laugavegi 11 — Sími 1 83 80.
Fermingargjafir
Úr
Ferðavekjaratr
Hringir o. fl.
Kaupið úrin hjá úrsmið
FRANCH MICHELSEN
úrsmiður
Laugavegi 39, Reykjavík
Kaupvangsstr. 3 Akureyri
Vér seljum af lager
Útidyrahurðir úr oregonpine og furu
Gólflista — Gerikti
Glerlista — Dúklista
Gluggapósta og gluggaefni í stöngum
Tökum timbur til þurrkunar
Seljum þurrkað timbur —
Þuri.kað mahogny fæst næstu daga.
Smíðum eftir pöntun: Innihurðiir —
Glugga — Eldhússinréttingar — o. m. fl.
Trésmiðjan Silfurtún
Símar: 50000 og 50900
SÍ-SLÉTT POPIIN
iNO-IRON
MIH E BVK
STRAUNING
ÓÞÖRF