Morgunblaðið - 26.04.1959, Page 15

Morgunblaðið - 26.04.1959, Page 15
Sunnudagur 26. apríl 1959 MORGZJKBLAÐIÐ 15 Telpukápur (Poplin). Nýjar gerðir (Rauðar, bláar, grænar). Verð kr. 248./ — Austufrstræti 12. Útboð Tilboð óskast í að reisa vinnupalla við Barnaskóla og Fimleikahús í Keflavík. Teikningar verða afhentar á skrifstofu minni gegn 200 kr. skilatryggingu. Til- boðum sé skiiað fyrir 20. maí n.k. Keflavík, 25. apríl 1959. BÆJARSTJÓBI AUGLÝSINGA Sandblásnu gluggaskiltin frá & okkur, fást í öllum stærðum, SKILTAGERÐIN Hraunteig 16 gerðum og litum. Sími 36035 Sendum sýnishom og sjáum YjÍ ? - .. '■ . um uppsetningu. ! Blóm Afskorin blóm og pottaplöntur. — Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 19775 Vélaleigan Sími 18459 Til leigu Ný hæð 6 herbergi, eldhús o.fl. við Goðheima. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „14. maí—5999“. RÝMINCARSALA hefst á morgun, selt verður: METRAVARA Efni í peysufatasvuntur, Kjólaefni, Gardínuefni, Rifflað flauel, Köflótt skyrtuefni, Léreft, Sirs. STYKKJAVARA Kvenundirfatnaður, Peysur, Sokkar, Dúkar og m. fl. Mikil ver&lœkkun Verzlun KARÓLÍNU BENIDIKTS, Laugaveg 15. HRINGUNUM FRÁ % LESBÓK BARNANNA JVfálsbrenna og hefnd Kára — H hlupn upp miklu fleiri menn og vildu ráða á Ásgrím, en Flosi kvað engan mann skyldu honum mein gera Flosi mæltl til Ásgríms: „Hér munum vér nú skiljast og finn ast á þingi og taka þar til ó- ipilltra mála**. „Svo uun vera*S segir Ás- grímur, „og * mundi ég það vilja, um það er þingi er lok- ið, að þér farið Iægra“. 44. — Þá er menn komu til þings, gekk Flosi einn dag tii búðar Bjarna Brodd-Helga- sonar. Flosi mæltí til Bjarna: „Hvað skal nú til ráðs taka?*‘ Bjarni sva.**ur: Éy vil spvrja þig, Flosi, hvort nokkur er all- mikill lö^maður í liði ykkar, því að yður eru tveir kostir tii, annað hvort að biðja sætta, eða verja mál með lögum, of varnir eru til. Flosi kvaðst eigi vita skyn á, hverjir lögmenn væru mestir. Bjarni mælti: Eyjólfur heit- (r maður og er Bölverksson. 45. — Síðan gengu þeir til húðar Eyjólfs og kvöddu hann. Flosi dró þá gullhring af hendi sér og mælti: „Þennan hring vil ég gefa þér, Eyjólf- ur, til vináttu og liðveizlu**. Eyjólfur mælti: „Það er nú líkara, að ég þiggi hringinn. Munt þú og til þess ætla mega, að eg mun taka við vörn og gera að slíkt, er þarf“. Stóð Eyjólfur þá upp og svo Flosi, tókust þeir í hendur. 4€. — Eyjólfur gekk tU búð- ar Snorra goða og settist nið- ur hjá honum. Þeir töluðust við margt. Snorri goði þreif tii handarinnar Eyjólfi og fletti upp erminni og sér, að hann hafði gullhring mikinn á hendL Snorri mæltt: ,JHvort er þessi hringur keyptur eða gefinn?“ Eyjólfi fannst um fátt og varð orðfall. Snorri mælti: „Eg skil gerla, að þú munt að gjöf þegið hafa, og skyldi þessft hringur eigi verða þér að höf- uðbana“. Eyjólfur spratt upp og gekk i braut og viidi ekki um tala. MMm Veiztu það, að vorið kom í gær? Það var í brekku sunnan undir hól, að litla sóley kyssti kátur blær, og klæddi hana í nýjan, gulan kjól. . Sóleyjan: — Vakti mig einhver, sem ég ann? Andvarinn: — Ég er hann! Veiztu, hver þessa sögu sagði mér? Sigga og Óli, — þau voru hérna í gær, suður í brekku lengi að leika sér og leita að vorsins fyrsta blómi, er grær. Sigga: — Vakti mig einhver, sem eg ann? Óli: — Eg er hann! S. N. ☆ (jíe&iíeqt óumctr! ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.