Morgunblaðið - 26.04.1959, Page 21
Sunnudagur 26. apríl 1959
MORCUNBLABIÐ
21
PLASTSTÁLIÐ
DEVCON
Hafið þér kynnt yðnr plaststdlið DEVCON
Daglega berast fréttir um hvernig plaststálið DEVCON hefir sparað
mönnum þúsundir króna í viðgerðarkostnað. Við bílaviðgerðir, heim-
ilistæki og alls konar vélar og tæki til sjós og lands.
Með notkun plaststálsins DEVCON er hægt að framkvæma viðgerðir á
vélum, vélahlutum og tækjum, sem áður voru óhugsanlegar.
Látið ekki hjá liða að athuga notkunarmöguleika plaststálsins
DEVCON.
Kastið ekki frá yður hlutum, sem talið hefir verið ómögulegt eða of
dvrt að gera við, fyrr en þér hafið kynnt yður viðgerðarmöguleika
með plaststálinu DEVCON.
Sendum gegn póstkröfu.
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Laugavegi 23 —- Sími 12876.
V
o
R
RÝMINGARSALA
Á morgun hefst rýmingarsala hjá okkur á alls
kona»r skófatnaði. Verðið er ótrúlega lágt. Til
dæmis má nefna kven og unglingaskó frá kr.
50.00 og inniskó 6rá kr. 30.00 og annað verð
eftir þessu.
Þessi vor rýmingarsala. stendur aðeins í nokkra
daga.
Notið þetta einstæða tækifæri til að gera góð
kaup á skótaui fyrir sumarið.
Skóverzlunin HECIOR
LAUGAVEGI 11
Dún- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29 — Sími 3-33-01.
Eigum dún- og fiðurheld ver hólfuð og óhúlfuð.
Pökkunarstúlkur
og verkamenn vantar strax við fiskverkun.
FISKVERKUN JÓNS GÍSLASONAR
og FROST H.F. Hafnarfirði. Sími 50165.
Trésmiðoíélag Reykjavíkur
Skemmtun verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. 30.
apríl.
Skemmtiatriði og dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins
Laufásvegi 8.
SKEMMTINEFNDIN.
Iðnuðarhúsnæði éskast
200—300 fermetra húsnæði óskast hið allra fyrsta
til leigu fyrir hreinlegan iðnað. Tilboð sendist til
blaðsins strax merkt: ,,9688“.
Gólf, sem eru áberandi hrein9
eru nú gljáfægð með:
SELF POUSHIN®
Mjög auðvelt í notkun!
Ekki nudd, — ekki bog-
rast, — endist lengi, —
þolúr allt!
Jafn bjartari gljáa er varla
hægt að ímynda sér!
Reynið í dag sjálf-bónandi
Dri-Brite fljótandi Bón.
Fœst allsstaðar
BÍLASYlXIIIMC
í dag frá kl. 2-5
BBlamiðstoðin VAGN Antmannssiíg 2C