Morgunblaðið - 26.04.1959, Side 23

Morgunblaðið - 26.04.1959, Side 23
Sunnudagur 26. apríl 1959 MORGVNBLAÐ ÍB 23 Húseigendafélagið gengst fyrir eldvörnum HÚSEIGENDAFÉLAG Eeykja- víkur hefur nýlega fengið fjár- veitingu úr Bæjarsjóði Reykja- vikur, svo sem kunnugt er, til starfsemi í þágu eldvarna í bæn- um. Félagið hefur ýmsar áætlanir á prjónunum í þessum efnum, og hefur þegar hafizt handa um framkvæmdir. Hefur verið ráð- inn ráðunautur þess í eldvarnar- málum, Guðmundur Karlsson fyrrv. brunavörður, en hann hef ir allvíðtæka reynslu og þekk- ingu í slíkum málum, og væntir félagið góðs árangurs af starfi hans. Þá er áformað að hefja víðtæka leiðbeinirgarstarfsemi fyrir al- menning um þau mál. sem mest munu aðkallandi í sambandi við eldhættu og brunatjón. Mun kom ið s frarnfæri á ýmsan hátt, að- vörunum og ráðleggingum um eldhættu og hvernig skuli bregð- ast við ,ef eld ber að höndum. Að sjálfsögðu verður leitað Fræðslufundur Garðyrk j uf élags- ins vel sóttur GARÐYRKJUFÉLAG íslands hef ur nú haldið tvö fræðslukvöld fyrir almenning og hafa þau ver- ig mjög vel sótt, enda er þar veitt haldgóð fræðsla, sem garðrækt- endur geta haft mikið gagn af. Annað fræðslukvöldið var hald ið síðasta vetrardag. Fræðsluna önnuðust þau frú Ólafía Einars- dóttir og Jónas Sig. Jónasson. Að- sókn var góð og erindum þeirra vel +ekið. Þriðji fræðslufundurinn verður svo haldinn mánudaginn 27. apríl kl. 8.30 í stofu 202 í Iðnskólanum. Óli Valur Hansson fjallar um trjágróður og runna og Jón H. Björnsson um trjáklippingu. — Indverjar Framh. af bls. 1. samningaleiðina milli Tíbets og Kínverja, ef vera mætti að hægt yrði að jafna deilurnar, stöðva blóðsúthellingar og koma ástand- inu í viðunandi horf. ★ —- Fréttastofa kínverskra komm- únista og helztu málgögn þeirra sögðu hins vegar í morgun, að þessi yfirlýsing Nehrus svo og margítrekuð hlutleysisbr'ot ind- verskra aðila i sambandi við Tíbet uppreisnina bæru þess glöggt vitni, að indverska útþenslu- stefnan væri nú alls ráðandi. Ástæða væri til aS ætla, að friðsamlegrl sambúð ríkjanna yrði hætta búin, ef þessu héldi á- fram. Indverjar ætluðu auðsjáan- lega að reyna að ná Tíbet úr hönd um Kínverja, vildu koma á fót eins konar sjálfstjórn Tibeta fyrst í stað, en síðan ætiuðu Ind- verjar greinilega að gera Tíbet að leppríki sínu. Hér væri um freklega íhlutun í innanríkismál Kínverja að ræða — og mundi slíkt alls ekki liðið til langframa. •K TI Nu, fyrrum forsætisráðherra Burma hafði í dag viðkomu í Hong Kong á leið sinni frá Japan til Burma, Sagði hann við frétta- menn, að Tíbetar hefðu samúð Burmabúa í baráttu sinni fyrir sjálfsforræði. Kodak - Retína II C með aðdráttar- og gleiðhorna- linsu o. fl., er til sölu. — Upp- lýsingar á Háteigsvegi 13. — Sími 16212. samstarfs við ýmsar þær stofnan- ir og samtök, sem slík mál láta til sín taka, svo sem slökkviliðið, tryggingarfélög o. fl. um ýmsar framkvæmdir sameiginlegra áhugamála. Hefur þegar verið hafizt handa í þá átt, með væn- legum árangri. Erlendis er það alltítt að félög og borgaralegar stofnanir myndi með sér samtök um slík mál, og Verið guðs blessun falin. hefir það gefið góða raun. Húseigendafélag' Reykjavikur hefur opnað skrifstofu í Austur- stræti 14, III. hæð. Símar 15659. Fyrst um sinn verður eldvarna- ráðunautur félagsins þar til við- tals kl. 5—7 og 1—3 á laugardög- um, og mun hann veita jafnt fé- lagsmönnum, sem öðrum, upplýs- ingar og ráðleggingar um hvers konar eldvarnarmál, sé þess ósk að. Císli Einarsson h craðsclómslög ma 3ur. Má!flulningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. VERKSMIÐJU- OG FRYSTISKIP FYRIR GRÆNLANDSVEIÐAR M.s. Greenland, 295 brt, reg. tons með 500 ha. dieselvél og stórar hjálparvélar með 5 tonns rofafrysti og 5 tonns djúpfrysti ásamt 2 kælikompress. hvorri 60,000 Kcal./H. og vel einangraða kælilest fyrir ca. 160 tonn af fiski, í boði til leigu eða kaups til afgreiðslu í danskri höfn með sjóferða- og radioleyfum o. fl. Fullkomið eftirlit og viðgerð á vélum og skipsskrokk eftir hæsta flokki Loyd’s nýafstaðið. Er til sýnis eftir. nánara viðtali við E. Máhrbeck, Vesterbrogade 181, Kdbenhavn V. Telegramadresse: Elmotor. V iðarveggfóður Þetta er nýjung, sem gerir kleift að klæða veggi með ekta viði á mjög ódýran og smekklegan hátt. Auð- velt í notkun. — Rúllustærð: 75 cm. x 25 m. Sýnis- horn nýkomin. Páll Þorgeírsson Laugavegi 22 Sími 16412. Frændum og vinum mínum f jær og nær sendi ég mínar hjartans þakkir fyrir sýndan margvíslegan sóma með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á áttræðisaf- mæli mínu, 11. þm.. Ennfemur þakka ég skólanefnd Húsæðraskóla Akureyrar virðulegt og skemmtilegt sam- sæti. Hugheilar þakkir til allra sem sýndu mér vinsemd með heimsóknum, skeytum og gjöfum á fimmtugsafmæli mínu 5. apríl. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Guðbrands. Felli. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu mér vinsemd. sendu mér gjafir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli mínu 5. apríl s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Sigmundsdóttir Klettaborg 2, Akureyri. Frændum og vinum mínum fjær og nær sendi ég mínar hjartans þakkir fyrir mér sýndan margvíslegan sóma með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á átt- ræðisafmæli mínu, 11. þ.m. Ennfremur þakka ég skóla- nefnd Húsmæðraskóla Akureyrar virðulegt og skemmti- legt samsæti. Verið Guðs blessun falin. Jónínna Sigurðardóttir, Oddagötu 13, Akureyri. Ég sendi öllum nær og fjær hjartans þakkir og kveðj- ur, sem minntust mín og glöddu mig á 60 ára afmæli mínu 15. þ.m. með blómum, skeytum og gjöfum. Sér- Sérstaklega þökkum við Gísla Sigurbjörnssyni for- góðu gjafir, er þeir færðu mér, og fyrir hið veglega sam- sæti að Hótel KEA. Börnum mínum færi ég einnig hjartans þakkir. Ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og bið ykkur allrar blessunar á komandi timum með þakklæti fyrir ógleymanlegar samverustundir. Lára Agústsdóttir, Bjarmastíg 3, Akureyri. Jóninna Sigurðadóttir, Oddagötu 13 Akureyri. -.. - tm Flugvél týndist NICOSIU, 25. april. — Fjögurra hreyfla flutningaflugvélar, sem var á leið frá Bretlandi til Ástra- líu er saknað. Siðast heyrðist til ----------------------------------.j hennar frá Tyrklandi, þá um 100 mílur frá landamærum Ráðstjórn arrikjanna. Með flúgvélinni voru tvær áhafnir, samtals 12 menn. ■ Flugvélarinnar er nú leitað úr lofti, en veður hamlar mjög leit- ina. Sonur okkar og bróðir SIGURÐUR KRISTJÁNSSON lézt af slysförum 23. apríl. Kristján Eggertsson, Ólöf Kristjánsdóttir og systkini Eiginkona mín GUÐMUNDA KRISTJÁNSDÓTTIR Hamarsgerði 8 andaðist aðfaranótt 25. þ.m. í Bæjarsjúkrahúsi Reykja- vikur. Fyrir mína hönd, sona okkar og annara aðstandenda. Óskar Magnússon Móðir okkar KRISTlN BRANDSDÓTTIR ARNET verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 28. april kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspft- alasjóð Hringsins. Þórarinn Pjeturss. Anna Pjeturss. Jarðarför móður okkar og tengdamóður INGIRÖÍAR INGIMUNDARDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 1,30 Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð. Guðrún Oddsdóttir, Árni Oddson Sæmundur Pálsson, Kristín Gísladóttir Kveðjuathöfn eiginmanns míns, föður og fósturföður KRISTJÁNS ÞÖHDARSONAR, símstjóra, Ólafsvík sem andaðist á Landspítalanum 23. apríl, fer fram i Fossvogskirkju n.k. þriðjudag 28. þ.m. kl. 10,30. Ágústa Sigurðardóttir, Sigríður Kristjánsdóttir Kristbjörg Kristjánsdóttir, Marta Kristjánsdóttir Hinrik Pálsson -MkÆ Móðir okkar og tengdamóðir MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR Barónsstíg 61, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. þ.m. kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Hlín Gunnarsdóttir, Björn Gunnarsson, Málfríður Gunnarsdóttir, Ottó R. Guðlaugsson. Drengurinn okkar GRÉTAR JÓNSSON frá Nesjavöllum í Grafningi, sem andaðist í Landsspítalanum 19. apríl, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í Reykjavík miðvikudaginn 29. apríl kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Guðbjörg Guðsteinsdóttir, Jón M. Sigurðsson, systkin hins látna og aðrir aðstandendur. Móðir okkar NlELSlNA KRISTJÁNSDÓTTIR sem andaðist í Sjúkrahúsi Sauðárkróks þann 19. þ.m. verður jarðsungin að Hólum í Hjaltadal þriðjudag- inn 28. apríl n.k. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Óslandi kl. 2 e.h. Kristján Jónsson, Gestur Jónsson. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa EIRÍKS ÞORSTEINSSONAR kaupmanns Sérstaklega þökkum við Gílsa Sigurbjörnssyn for- stjóra og frú, einnig starfsfólki og vistfólki á Elliheimil- inu Grund, fyrir hlýju og skilning er það sýndi honum í veikindunum. Ragnhildur Davíðsdóttir ólafur Eiríksson, Lovísa Rögnvaldsdóttir og börn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.