Morgunblaðið - 03.05.1959, Qupperneq 5
Sunnudagur 3. maí 1959
MORCUNBLAÐIÐ
5
Akureyri
Þýzk barnlaus íhjóii sem starfa
úti, óska eftir einu herbergi á
Akureyri og eldunaraðgang,
eða með eldlhúsi. Tilb. leggist í
Pósthólf 244, Akureyri.
DUPLEX
vasa-reikningsvélin
Leggur saman og dregur frá
allt að 10 milljónir.
Verð kr. 242.00.
Sendum gegn pðstkröfu.
Pósthólf 287 — Reykjavík
Suðubeygjur
=E=HÉÐINN==
Vélaverzlun
Gos- og súr-
slöngur
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
Hjólbarbar
og slöngur
fyrirliggjandi: —
560x15
600x16
650x16
750x16
750x20
1200x20
M4RS TRADIIVG COMPANY
h. f.
Klapparstíg 20. Sími: 1-73-73.
Pussningasandur
Vikursandur
Gólfasandur
RauðamÖl
VIKURFÉLAGIÐ li.f.
Sími 10600.
EIVSKT
reiðbuxnaefni
nykomið. —
Guðm. B. Svelnbjarnarson
klæðskeri.
Garðastræti 2.
JARÐÝTA
til leigu
B J A R G h.f.
Sími 17184 og 14965.
Ný svört
amerisk dragt
stórt númer, til sölu. Uppl. í
síma 34377.
Keflavík - Suðurnes
Til sölu eftirtaldar fast-
eignir:
Keflavík
3 fokheldar íbúðir er seljast
sameiginlega:
1. hæð 3 herb. og eldhús.
2. hæð 4 herbergi og eldhús.
3. hæð 4 herbergi og eldhús.
Söluverð: 300.000 kr. Ekkert
áhvílandi. Hagkvæm útborgun
Ennfremur er mögulegt fyrir
væntanlegan kaupanda að fá
4. íbúðina, án útborgunar.
Njarðvík
Fokheld íbúð, 131 fermetir, 5
herbergi og eldhús. Sér þvotta
hús. Góð lóð. Söluverð: 130.000
kr. Ekkert áhvílandi. Hag-
kvæm útborgun.
Ný íbúð í 1. fl. standi, 4 her-
bergi og eldhús. Söluverð:
240.000 kr. Sérstaklega sann-
gjörn útborgun og afborgun-
arskilmálar.
Vogar
Lítið steinhús, 2 herb., eld-
hús og stórt bað. Bílskúr. Má
stækka. Sanngjarnt verð. Litil
sem engin útborgun. Vandað
og í góðu ásigkomulagi.
Fasteignasala
Ólafs Hannessonar
Jósafats Arngrímssonar
Sölumaður, Holtsgötu 27.
Ytri-Njarðvík
(uppi).
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
550x16
590x13
550/590x15
560x15
600/640x15
650x16
1000x20
Garðar Gíslason hf.
Iieykjaví'k.
Rafgeymar
6 og 12 volt
HleMutæki
12 volt
Rafgeymaskór
fiafgeymakapall
Garðar Gislason hJ.
Bifreiðaverzlun
Morgunkjólaefni
frá kr. 34,80 í kjólinn. —
Frönsk efni frá 43,20 í kjólinn.
ÞORSTEINSBÚÐ
Ibúðir óskast: —
híöfum kaupanda
að góðu steinhúsi, ca. 100
ferm. eða stærra sem væri tvær
4ra herb. íbúðarhæðir og kjall
ari. Eða kjallari, hæð og góð
rishæð á hitaveitusvæði, helzt
sem næst Miðbænum. Til greina
kemur að láta upp í, nýtízku
5 herb. íbúðarhæð rem er alger
lega sér, í nýju húsi í Laugar-
neshverfi.
Höfum kaupanda
að 300 til 500 ferm. skrifstofu-
húsnæði, í bænum. Má vera í
smíðum. — Mikil útborgun.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja hei’b., nýjum eða
nýlegum íbúðarhæðum, í bæn-
Höfum kaupanda
að 3ja til 4ra heih. íbúðarhæð
í steinhúsi, sem væri algerlega
sér. í eða við Miðbæinn. —
Greiðsla út í hönd.
Höfum til sölu
Einbýlishús, 2ja íbúða hús >g
stærri búseignir, og 2ja til 8
herb. íbúðir í bænum og margt
fleira. —
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546
ARMSTðLAR
Nýkomnír.
Kiistjdn Siggeirsson
Laugavegi 13. Reykjavík.
Sími 13879.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon,
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan g
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon,
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Stúlka
sem vinnur úti óskar eftir lít-
illi íbúð, nú þegar eða síðar,
helzt í austurbænum. Tilboð
sendist Mhl. fyrir 7. maí,
merkt: ,.Reglusemi — 9624“.
Óska eftir
sumarbústaðslandi með eða án
sumarbústaðs. Þarf ekki að
vera í góðu standi. Uppl. í
síma 16639.
IBUÐ
til leigu 14. maí, 3 herb. og stór
borðkrókur. Fjölskyldustærð
tilgreinist. Tilboð merkt:
„9763“ sendist afgr. Mbl.
Hafnarfjörður
Vandaðar barnakojur með
skáp til sölu. Ennfremur barna
stóll og vagga á Hringbraut
61, Hafnarfii-ði.
Strigaskór
lágir og uppreimaðir, allar
stærðir. —
Kvenstrigaskór, margar falleg-
ar gerðir, með kvart-hæl og
uppf.hæl.
Bomsur, fyrir kvart-hæl, ný
komnar. —
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. — Sími 13962..
7-2 herbergi
og eldhús eða eldunarpláss ósk-
ast strax eða fyrir 15.- júlí. —
Uppl. í síma 23377 í dag og
næstu daga.
Kýr til sölu
að öðrum kálfi, komin að
burði. Uppl. í síma 35554 kl.
12—1. —
Chevrolet
mótor til sölu Er með öllu
tiheyrandi (compl.) Uppl. á
Bifreiðaverkst. Vilhj. Sveins-
sonar, Hafnarfirði. Sími 50673
Keflavik —
nagrenni
Hef opnað rakarastofu í Aðal-
stöðinni, Hafnargötu 86. —
Reynið viðskiptin. —
lngólfur Egilsson.
VESPA
í ágætu lagi til sölu í Tjarnar-
götu 24, sími 12250.
BATUR
3—5 tonna óskast til leigu. —
Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld, merkt:
„Bátur — 9618“.
BILL
sem þarfnast viðgerðar, óskast
til kaups. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 19077 kl.
7—9. —
Nýkomin
köflótt og röndótt. —
r~ ~
Ulpu- og buxnaefni
\Jerzlunln JJnót
Vesturgötu 17.
Ullartveel í dragtir og kápur.
Röndótt dragtarefni. Einlit
kjólaefni úr spunrayon. Einlit
kjólaefni úr ull.
Pilsefni köflótt og röndótt.
Buxnaefni köflótt og röndótt
Sumarkjólaefni.
Vesturg. 4.
Gardinuefni
mjög fjöllbreyt úrval.
Vesturg. 4.
Silkidamask
í sængurver.
Lakaléreft með vaðmáls-
vemd.
I
Vesturg. 4.
íbúð óskast
Ibúð óskast til leigu nú þegar
eða 14. maí. Uppl. í síma 34251
íbúð óskast
2—3 herb. óskast strax. Tilboð
óskast send afgr. Mbl. fyrir 9.
þ.m. merkt: íbúð — 9620.
íbúð óskast
2—3 herbergi óskast. Uppl. í
sima 10583.
TIL SÖLU:
5-6 herb. ibúðir
í Heimum, Hlíðunum og Vest-
urbæ. —
4ra herb. íbúðir
Laufásvegi, Teigum, Klepps-
holti, Vogum, Hlíðum, Vestur
bæ Seltjarnarnesi, Kópavogi.
3ja herb. íbúðir
í Hlíðum, Vesturbæ, Miðbæ,
Skerjafirði, Vogum, Seltjarn-
arnesi Kópavogi.
2/o herb. íbúðir
Miðbæ, Vesturbær, Klepps
holti.
Einbýlishús í stóru úrvali. —
Höfum kaupendur af mörgum
tegundum íbúða og húsa. —
Húseigendur, hafið samband
við okkur sem fyrst.
Austurstræti 14. — Sími 14120.