Morgunblaðið - 03.05.1959, Page 6

Morgunblaðið - 03.05.1959, Page 6
e MORGVyBLAÐth Sunnudagur 3. maí 1959 ^Jdcíflucýiii tií (fSerií incir MIKILL úlfaþytur hefur risið vegna „háfluga" Bandaríkja- manna til Berlínar. Rússar halda því fram, að óheimilt sé að fljúga í meira en 10.000 feta hæð eftir „loftgöngun- um“ þremur frá Vestur-Þýzka landi til V-Berlínar, Banda- ríkjamenn viðurkenndu aldrei reglugerð þessa, er. hingað til hefur ekki verið nauðsynlegt að fljúga í meiri hæð. Þoturn- í.r og flugvéiar mei hverfil- hreyflum (sem eru í rauninni þrýstilofshreyflar með skrúf- um) eru smíðarar fyrir háflug og orka þeirra nýtist ekki til fulls nema í mikilli hæð. Und anfarið hafa bandarískar her. flugvélar með hverfilhreyfl- um því flogið nokkrum sinn- um til Berlínar frá V-Þýzka- landi — og hefur verið flogið í 20.000 feta hæð eða meira. Fyrst reyndu Rússar að neyða þessa flugvél til að lenda mótmæltu tíarðlega, en þegar Bandaríkjamenn skelltu skollaeyrum við öllu sljákkaði í Rússum. Staðhæft er, að úr 25.000 þús. feta hæð á heim- ilðum flugleiðum til Berlínar sé hægt að mynda nær allar flugherbækistöðvar Rússa í A-Þýzkalandi, en Banda- ríkjamenn fullyrða, að flug- vélar þeirra séu nú ekki bún- ar neinum Ijósmyndatækjum. Og hvers konar fh-gvélar hafa verið sendir „háxeiðina" til Beriínar. Þæ,- eru af gerðinni Hercules (sjá mynd),fjögurra hreyfla, sem vegur fullhlaðin um 60 tonn. Hreyflarnir eru af sömu gerð og á Electra. Hercu les ber 20 tonn af flutnitigi, <SlzilnciÍiir ÞAÐ hefur vakið mikla athygli í kvikmyndaheimínum, að Anita Ekberg og Anthony Steel ætla að skilja að skiptum. Það gekk ekki svo lítið á, þegar þau giftust fyrir þremur árum. Menn hefðu mátt ætJa, að hjónabandið yrði langlíf ara, ekki sízt vegna þess, að Anita sagði þá: Þetta er mitt fyrsta hjónaband — og jafnframt það síðasta. Anita, sem stendum hefur verið nefnd „ísjakinn" vegna þess hve kaldranaleg hún getur verið, varð fyrst fræg, er hún kom til Bandaríkjanna sem „Ungfrú Svíþjóð“ til þátttöku í alþjóða fegurðarsamkeppni. Annar skilnaður hefur líka vak ið athygli, ekki sízt á meginland- inu. Birgitte Bardot, sem trúlofuð var gítarleikara að nafni Sacha Dustel, hefur slitið trúlofuninni og mun gítarspilarinn hafa tekið þetta mjög nærri sér. eða 92 fulivopnaða menn. Bandaríkjaher notar hana nú í sívaxandi mæli. skrifar úr doglega iifínu Ljósin tæla fiskana. EF siglt er að næturlagi, rís kannski allt í einu upp fyrir framan skipið heil borg af ljós- um. Þegar nær er komið sést að þetta er floti af bátum á veið- um, hver með sitt sterka ijós, sem beint er á hafflötinn ,og fislt- arnir dragast að ljósinu. Bærinn, þar sem ég dvaldist lengst, ’átti það sameiginlegt með Akranesi, að vera fiskveiðibær, hafa sementsverksmiðju og eiga eitthvert sterkasta knattspyrnu- lið Júgóslava. En þar með er samlíkingunni lokið.Fólkið og all ur bæjarbragur var gerólíkt því, sem hér er í sjávarþorpunum. Þar lifa menn lífi sínu mikið úti undir beru lofti, byrja vinnu í býtið, sofa um miðjan daginn, vinna aftur síðdegis og eyða kvöldinu úti á götunni við að ganga fram óg aftur rólega og stefnulaust með sjónum, sitja og syngja, fá sér staup í kránni eða næsta kaffihúsi, en dettur ekki í hug utanaðkomandi skemmtun, enda hafa fæstir efni á slíku. Já, maður, sem kemur úr slík- um fiskibæ og sezt að í íslenzku Fjöil og haf, en samt óiíkt. Afimmtudaginn komu hingað til lands um 20 fullorðnir flóttamenn frá Júgóslavíu, sem ætla að byrja hér nýtt líf í nýju landi. Flestir hafa þeir stundað fiskiveiðar áður, og er það senni- lega ástæðan til þess að þeir sóttu um að komast hingað og að þeir voru valdir úr stærri hóp. Hér er næg atvinna fyrir þá, sem fiskveiðar stunda. Það á því vafalaust fyrir flest- um þeirra að liggja að kon.a sér fyrir í einhverjum fiskve'ðibæn- um og sækja til fanga út á At- lantshafið. Þegar ég las fréttina um komu þessa íóik, varð mér hugsað til þess, þegar ég fyrir tveimur árum dvaldist skamman tíma í júgóslavneskum smábæ á Dalmatíuströndinni og sigldi á bát út á þeirra mið (ekki þó til fiskiveiða). Þar er talsvert ólíkt umhorfs því sem hér er. Fagurblátt Mið- fiskiþorpi verður blátt áfram að 'hreyta öllum sínum lífsvenjum. jarðarhafið er ólíkt hinum græna, hryssingslega sjó hér við strend- urnar. Meðfram ströndinni eru um þúsund eyjar. Þegar siglt er með henni, kemur hver eyjan á fætur annarri út úr hitamóðunni og smáhverfur svo aftur, svo að síðustu er maður alls ekki viss um hvort þetta var í rauninni land eða bara skýjabakki, Og þegar stundin nálgast, rísa upp hinir háu Dinaralpar, hvítir með dökkum flekkjum, eins og hrím- aðir í brennheitu sólskininu. Og það er einmitt sólskinið, sem. hef- ur framkallað þessa liti, með því að þurrka jarðveginn og skilja klappirnar eftir berar og hvítar. ÞAÐ er vart ofsögum sagt, að Carlsen minnkabani sé herská- asti maður á íslandi. Nafnbótin, sem hann hefur hlotið fyrir frá- bæra stríðsmennsku, bendira.m.k. til þess. Þegar Carlsen hefur mætt minkum á vígvellinum hafa minkarnir alltaf fallið, en aldrei Carlsen. Hann gerir meira en fella minka. Hann er líka félagi í „Skandinavisk Boldklub", að vísu ekki öflugt félag, en lífseigt. Og nú ætlar þetta félag eins og svo mörg önnur að fara að reisa félagsheimili. Það væri meira að segja hægt að byrja strax í dag, ef ekki vantaði lóð, uppdrátt og peninga, en kassinn er alveg tómur. Félagsmenn hafa hins vegar yfirfljótandi áhuga og það er fyrir mestu. Gott er þó að hafa jafnframt einhverja peninga til slíkra framkvæmda — og þess Jri&ril? fc of Lratt BLÖÐIN skýrðu svo frá ekki alls fyrir löngu, að Nína og Friðrik, söngparið fræga, sem kom í Fram sóknarhúsið, hefði lent í bílslysi í Danmörku og sloppið naumlega. Friðrik ók bílnum, meiddist lítið sjálfur, en Nína hlaut slæm meiðsli. Nú hefur Friðrik verið kræður fyrir ógætilegan akstur og ólögJegan hraða. vegna hyggjast nú félagsmenn safna digrum sjóði. En á hvaða hátt? — Happdrætti? Merkja- sala? Minkaskot, eða refaskott? O-nei, ekki aldeilis. Félagsmenn ætla að sýna bæjarbúum listir sínar — og vafalaust hefur fáa grunað yfir hvílíkum listum þessi „listamannaklúbbur" býr. Við hittum Carlsen, hann sagði okkur allt af létta. Auðvitað er hann potturinn og pannan í öllu: — Kassinn var tómur — og það er ekki hægt að gera margt með tóman kassa. Nú ætlum við að fara að æfa kabarett-atriði.og eftir mánaðartíma getum við boð ið upp á 10—12 góð atriði, ég held alveg eins góð og þessir er- lendu listamenn sýna hér í bæn- um við og við. Og betri að því leyti, að við tökum ekki borgun í erlendum gjaldeyri. Við ætlum að skemmta í samkomuhúsum, sem vilja fá okkur — og við tök- um bara íslenzkar krónur. Hvað hér er um að ræða? Nú, t. d. hnífakast. Þið haíicS séð hnífakast, a. m. k. í bíó. Eg hef æft það síðan ég var 14 eða 15 ára. Ég hef banað mink tvisvar annað sinn af löngu færi, í bæði skipti heð því að kasta hníf í hann á hlaupum. En það verða engir minkar í okkar kabarett — og heldur eng- ar blóðsúthellingar. Maður stend ur upp við vegg og ég kasta af nolckurra metra færi hnífum allt í kring Um hann, eins nálægt og hægt er. Og það er hægt að fara anzi nálægt. — Hver heldurðu að þori að stilla sér upp við vegginn? — Ég er búinn að fá a. m. k. tvo. Annar er Dani, hinn íslend- ingur. Svo verður líkar annar hnífakastari. Hann er úr Kópa- vogi. — Já, auðvitað. — Nú, og svo ætla ég að saga í sundur kvenmann. ★ ★ — Saga í sundur? — Er hún svona löng, vill láta taka af sér? — Nei, hún er svo mjó una mittið. — Og þriðja atriðið, það fann ég upp sjálfur. Stúlka óluð á stól. Lak breitt yfir. Lakið tekiS af — engin stúlka á stólnum. Lakið aftur yfir — og aftur tekið af. Þá er stúlkan komin. ★ ★ — Þú ert fullur af prettum, — AJlt fyrir „Skandinavisk Boldklub". — Jæja, en getur þá ekki mað- ur, sem banar einum minki, skil- að hundrað skottum? — Það er heiðarlegt. — Er ekki óheiðarlegt að saga í sundur stúlkur? — Ekki ef það er hægt að setja þær saman aftur — fyrir „Skand- inavisk Boldklub". Sctgci i óunctur fyrir „JJhctndincLuióh ddo dur LuenfóÍL ui — Já, og setja hann saman aftur. Ég er að búa til sérstakan stokk, sem hún á að fara niður í. Þegar ég er búinn að saga hana sundur færi ég báða hluta stokks- ins í sundur. Þetta er ekkert plat. Svo set ég allt saman aftur. — Hættulegt? ★ ★ — Það getur verið hættulegt, ef eitthvað bregður út af. Ann- ars ekki. Við notum einfaldar og frumstæðar aðferðir. Sumir saga í sundur með vélsög, það er hættulegra og vandasamara. Vél- sagir eru líka svo dýrar. Ég sagði þér, að kassinn væri tómur. — Hver heldurðu að vilji láta saga sig í sundur? — Ég er búinn að fá eina, hún bauð sig fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.