Morgunblaðið - 03.05.1959, Side 15

Morgunblaðið - 03.05.1959, Side 15
Sunnudagur 3. maí 1959 MORGUN BLAÐIÐ 15 k I i SKAK k I i I SKÁKIÐKUN er nú að mestu lögst niður, enda kominn sá tími að menn eru farnir að bíða með óþreyju eftir sólskini og blíðviðri. Þátturinn verður því að halda sig svo að segja eingöngu við efni af erlendum vettvangi. Ég ræðst í það að birta skák þeirra B. Lar- sens og Friðriks frá Moskvu, en rannsóknir á skákinni hafa verið tímafrekar í meira lagi, og óhætt að fullyrða að skýringum mínum er í mörgu ábótavant, enria er skákin að mínum dómi ein sú erfiðasta og flóknasta þeirra 30 skáka sem þeir félagar hafa teflt saman. Til gamans vil ég geta þess að Friðrik mun hafa hlotið 12 Vz gegn TVz. Hér kemur svo skákin. Hvítt: Bent Larsen. Svart: Friðrik Ólafsson. Byrds byrjun. 1. f4, d5; 2. Rf3, g6(!) Reýnslan hefur sýnt að 2. — Rf6 er óná- kvæmur leikur vegna 3. b4 sem Larsen beitti með góðum ár- angri gegn Reismann í Múnchen 1958, einnig mun hann hafa komizt í vinningsstöðu gegn Vasjukov á þessu móti. 3. c4 Leikurinn er einkennandi fyrir skákstíl Larsens. Algengara er hér 3. e3 ásamt d4, „Stonewall". 3. — c6; Frambærilegur leikur er hér 3. — d4 sérstaklega með tilliti til veikingarinnar á kóngs- væng hvits (f4) 4. e3, Bg7; 5. Rc3, Rf6; 6. d4, 0-0; 7. Bd2, c5! Sama staða kom upp 1 skák þeirra Pirc—Alatorzew í Moskvu 1935, en með einni breytingu, Larsen hefur unnið leik með 7. Bd2 8. dxc5 Um aðra leiki er ekki að ræða. 8. — Rc6; Hér lék Alatorzew 8. — Da5 sem ekki var mögulegt núna, vegha 9. Rxd5, Dxc5; 10. Bb4 9. Be2, Bf5; 10. cxd5, Rxd5; 11. Hcl, Rdb4; 12. 0-0 Varla var vogandi að leika 12. e4 vegna Bg4 13. 0-0 Bxf3; 14. Bxf3, Rd3 eða 14. Hxf3, Rd4; 14. Hfl, Rxe2f og vinnur peðið aftur með ágætri stöðu. Jafnvel 12 — Be6(!) er góð leið. 12. — Rd3 Fyrir peðið hefur Friðrik fengið öflugan þrýsting á hvítu stöðuna 13. Bxd3, Dxd3(!) ABCBEFGH vænlegur. 19. Df2, Bf5; 20. Rb2 Mun betra var 20. Bc3(!) t. d. Dxc5 21. Bxg7, Dxcl; 22. Rc3!, a) Dxflf; 23. Dxfl, Bd3; 24. Dal, Kxg7; 25. Ra4f, Kg8; 26. Rc5, Be2; 27. Dc3 og báðir hafa mögu- leika 22. — b) Dc2; 23. Dxc2, Bxc2; 24. Bxf8, Kxf8; 25. Hcl og svartur hefur e. t. v. betri möguleika, en tæpast það mikla að þeir ríði bagg^muninn. 20. — a4! A BCDEFGH .., & Wky Wk m #fi m,rtm w%. wm ABCDEFGH Staðan eftir 13. — Dd8xd3(!) Glæsilegur reitur fyrir drottn- inguna. 14. Del, Had8; 15. Dh4, h5; Að öðrum kosti leikur hvítur 16. e4 ásamt Rg5 16. Rdl 16. h3 hrekkur skammt vegna 16. — Bf6; 16. — Dd5; 17. Bg4; 18. Bel Hér er ekki mögulegt 18. Bc3 vegna 19. — Dxc5 með betri stöðu 18. — a5; Friðrik viil halda peðameirihluta hvíts á drottningarvæng í skefjum, en lætur sér úrgreipum ganga öflug- an sóknarleik, sem sé 18. — e5! t. d. 19. fxe5 (ekki 19. Rxe5 vegna Bxdl) 19. — Bxf3!; 20. Hxf3, Rxe5 með yfirburðarstöðu. Larsen á hér marga fleiri mögu- leika, en enginn virðist heilla- endatafl þar sem hvítur stendur höllum fæti. 41. Be3(?) Betra var strax Bgl 41. — Hd8; 42. Ra5, Ef 42. b4 þá Hd3; 43. b5, Hc3; 42. — IId3; 43. Bgl, Hd2; 44. Rxb7, Hxa2; 45. c6, Ke8; Ekki 45. — Hc2 vegna 46 b4, Hxc6; 46. Rd8f 46. Rc5, Rxc5; 47. Bxc5, Ha6!; 48. c7, Hc6; 49. Bf2, ÍIxc7; 50. Bxh4, Hb7; 51. g4, Hxb3; ABCDEFGH ■J Bg5, e4; 69. Be3, Hb3; 70. Bg5, Hh3t; 71. Bh4, e3; 72. h7, e2; 73. h8D, Hxh4f!; 74. gefið. Ef 74. Kxh4, Delf; 75. Kh3 eða h5, Dhlf. IRJóh. iU§ Mf|§§ im^ ABCDEFGH Staðan eftir 20. — a5—a4! 21. Rxa4(!) Bezti möguleikinn Ef 21. bxa4, Dxa2 21. — Bd3; 22. Rb6, Df5; 23. Rh4, De6; 24. f5, gxf5; 25. Rxf5, Bxfl; 26. Rxg7, Kxg7 j| 27. Bc3t, Íl6í 28. Hx*l Línurnar hafa skírst og hefur hvítur fengið tvö peð og biskup fyrir hrókinn, en það er í mörg- um tilfellum jöfn kaup. I þetta skiptið er það þó tæpast full- nægjandi þar sem svörtu hrók- arnir verða mjög hreyfanlegir. 28. — IId3; 29. Bd2, Re5; 30. h3, Hfd8; 31. Bcl, Hdl; 32. Bb2, Hxflt; 33. Dxfl, Rf7; 34. Df3, Rg5; 35. Dg3, Kf7; 36. Bd4, Df5; 37. Rc4, Hg8; Ekki 35. — Dblt; 36. Kh2, Dxa2; 37. Re5t, fxe5; 38. Dxg5, exd4; 39. Dxh5t og heldur jafntefli. 38. Kh2, h4; 39. Df4, Dxf4; 40. exf4, Re4 Kepp endur eru nú sloppnir úr tíma- þrönginni, og hefst nú erfitt ABCDE FGH Staðan eftir 51. — Hb7xb3 Nú hefst síðasti þátturinn í þess ari harðvítugu skák, sem með nokkurri vissu getur talizt unnin hjá Friðrik þótt frámköllun vinningsins krefjist hárfínnar tækni. 52. f5, Kd7; 53, g5(!) Bezt. Að öðrum kosti gengur svarti kóngurinn inn fyrir víglínu hvíts. 53. — fxg5; 54. Bxg5, Hb5; 55. Kg3, Hxf5; 56. Kg4, Hf8; 57. h4, e5; Hér lék Larsen í ann- að sinn biðleik. Þessi staða var mjög umdeild á sínum tíma, og álitu flestir að staðan væri jafn- tefli, en Guðm. Arnlaugsson sýndi fram á hvernig staðan væri unnin fyrir svartan í skák- þætti útvarpsins. 58. h5, Ke6; 59. h6, Hg8!; Mjög góður leikur, en jafnframt eini leikurinn sem vinnur. 60. Kh5, Kf5; 61. Bh4, Hh8! Hrókurinn þarf að komast til h7. 62. Bg5, Hh7; 63. Bh4, Hd7; 64. Bg5, Hc7; 65. Be3, Hb7; 66. Bg5, Ha7; 67. Be3, IIb7; 68. BLÓM Afskorin blóm og pottaplönt- Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 19775. INNANMM. C.IUOCA ..> f FNISBBEiBOa---- istján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Cólfslípunin Barmahlið 33. — Simi 13657 > % LESBÓK BARNANNA Njáíshrenna og hefnd Kára 47. Gissur hvíti, Kari og Asgrímur gengu til búðar Snorra goða. Ásgrímur mælti: „Til þess erum við komnir hingað að biðja þig liðveizlu“. Snorri svarar: „Hverrar lið- veizlu þykist þér mest þurfa?‘« Ásgrímur svarar: „Mest þurf um vér, ef vér berjumst á þinginu“. Snorri mælti: „Ef þér berj- ist á þingi. mun cg fylkja lið\ mínu og vera við búinn að veita yður. Og þá er þér hafið vegið nokkuð í lið þeirra, svo að mér þyki þið mega halda uppi fébótum. mun eg hlaupa til með menn mína og skilja ykkur“. 48. Er nú kyrrt, þar til dómar skulu út fara. Bjuggu sig þá hvorir tveggja og vopn uðust. Þórhallux Ásgrímsson mæti: „Ef nokkuð vandast i fyrir yður, látið mig vita sem skjót- ast“. Þeir Ásgrímur litu til hans, og var andlit hans sem í blóð sæi, en stórt hagl hraut úr augum honum. Hann bað færa sér spjót sitt, það er Skarphéðinn hafði gefið hon- um. Þórhallur hafði tekið fótar- mein svo mikið, að hann mátti ekki ganga. 49. Mörður lét þá dæma brennumálið. Þá nefndi Eyj- ólfur sér votta og kallaði ó- nýtan dóm þeirra og allt það, er þeir höfðu að gert. Ásgrímur mælti: „Nú skul um vér senda mann Þórhalli, syni mínum, og vita hvað hann leggur til ráðs meö oss“. 50 Sendimaðurtnn kemur nú til Þórlialls og segir hon- um, hvar þá var komið, að eytt var öllu vígsmálinu. Hann spratt upp úr rúm- inu og þreif tveim höndum spjótið Skanphéðinsnaut og rak í gegn um fótinn á sér. I Var þar á holdið og kveisu- naglinn á spjótinu, því að hann skar út úr fætinum, en blóðfossinn fellur eftir gólf- inu. Hann gekk þá út úr búðinni ólialtur og fór svo hart, að sendimaðurinn fékk I elclti fylgt honum. 3. árg. ^ Ritstjóri: Kristján J, Gunnarsson ^ 3. maí 1959 Frœkinn flugmaður ÞEGAR Jón kom þjót- andi inn yfir bæinn í litlu rauðu flugvélinni, stukku flestir íbúarnir út úr húsunum til þess að vera við öllu búnir. Það var betra að vera á verði, því flugvélin hans Jóns var af mjög gamalli gerð, sjálfsagt orðin meira en tuttugu ára gömul. Menn sögðu, að hún hengi varla sam- an, og það væri hreinasta lífshætta að fljúga henni. En aldrei var Jón fremur £ essinu sínu, en þegar hann var kominn á loft í „Eldingunni“, en það var nafnið, sem hann hafði valið flugvélinni sinni. Jón var ungur, þrótt- mikill strákur, sem aldrei sat sig úr færi, ef hann átti kost á að taka þátt í einhverju spennandi og ævintýralegu. Hann vann nú fyrir lítið flugfélag, sem hafði tekið að sér póstflugið í nyrztu hér- uðum Kanada. Dag nokkurn, þegar Jón kom í venjulegt á- ætlunarflug til Árbæjar, þar sem flugfélagið hafði bækistöð sína, heyrðu menn alls konar skelli og smelli frá vélinni, sem ekki voru góðs viti. Fólk þyrptist út á götuna. Litla, rauða einþekjan var beint uppi yfir hús- unum. Hreyfillinn gekk ójafnt með rykkjum og skrykkjum og loks stöðv- aðist hann alveg. Allt varð óhugnanlega hljótt. Síðan tók „Eldingin" að hrapa með vaxandi hraða. Konur og börn ráku upp hræðsluóp. Menn töluðu um, að þeg- ar yrði að kalla út sjúkra bíl og slökkvilið. Það virtist úti um Jón og litlu flúgvélina hans. Jón varð sjaldan hrædd ur, en þegar hann varð þess var, að hann hafði ekki lengur stjórn á flug- vélinni, lá við að hann missti kjarkinn. Þök hús anna fyrir neðan urðu stærri og stærri, hann sá fólkið hlaupa um á göt-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.