Morgunblaðið - 03.05.1959, Qupperneq 19
Sunnudagur 3. maí 1959
MORGVlVniAÐID
19
Maðurinn með þúsund
raddirnar
Bob Vincent
ásamt ihinni vinsælu hijómsveit
Akn\ elfars
Kynnir: Hulda Emilsdóttir.
KVÖLDSKEMMTUN
í Gamla Bíói í kvöld kl. 11,30
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala er hafin í
Grtunla Bíó, sími 1-14-75. —
SKEMMTIKRAFTAR
leikur í kaffitímanum í dag
og kl. 9 til 11,30 í kvöld.
F ramsóknarhúsið.
Smurstöðin Sœtúni 4
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27
Opfð í kvöld
NEOkvintettinn leikur frá
kl. 8. — Sími 35936 eftir kl. 3.
VALSVELTAN
hefst í Listamannaskálanum í dag kl. 2.
Meðal fjölda ágætra vinninga eru:
Ferð til Kaupmannahafnar með Gullfossi, fram og
aftur, olía í hudruðnm lítra, þúsund krónttr í pen-
ingum og m. m. fl.
Ekkert happdrætti, en annar hver miði er vinningsmiði.
Látið ekki happ úr hendi sleppa.
Knattspyrnufélagið VALUR.
INGOLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 12826.
Sjálfstœðishúsið
opið í kvöld frá kl. 9—11,30
• Hljómsveit hússins leikur •
S j álf stæðishúsið.
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit hússins leikutr
Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985.
Búðin
Bifreiðastjórar
Okumenn
Hjólbarðaviðgerðir. — Opið
öll kvöld. — Helgar og helgi-
daga. —
Hjólbarðaviðgerðin
Bræðraborgarstíg 21.
Sími 13921.
Amerískur
• /f*\ /f • •
sjoliosfonngi
giftur íslenzkri stúlku, engin
börn, vantar litla íbúð í 3 mán.
frá 1. júní. með eða án hús-
gagna, í Hafnarfirði, Keflavík
eða nágrenni Um9Óknir leggist
inn á afgr. Mtol. fyrir 10. maí
merkt: „9758“.
0 MíUVÖLLUR <H>
REYKJAVlKURMÓTIÐ
MEISTARAFLOKKUR
í dag kl. 2 leika
Fram — Vakmgur
Dómari: Grétar Norðfjörð
Línuverðir: Guðjón Einarsson og Björn Karlsson
MÓTANEFND
í kvöld kl. 9
ÞÓRSCAFÉ
5 í fullu fjöri
Söngvari:
Guðbergur Auðuns.
Leika kl. 3—5.
íré Dansskóla Hermanns Ragnars, Reykjavík
Nemendasýningin í Aust-
urbæjarbíói verður endur-
tekin sunnud. 3. maí kl.
2,30 e.h.
Aðgöngumiðasalan er í
Austurbæjarbíói.
Hljómsveit
ANDRÉSAR
iAIGÓLFSSOIIIAR
Sími 2-33-33 skemmia
Afmœlisfundur
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður haldinn mánudaginn 4. maí kl. 8 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Ævar Kvaran skemmtir.
Gamanvísur: Ómar Ragnarsson.
D A N S.
Aðgöngumiðar seldir í verzlun Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur.