Morgunblaðið - 03.05.1959, Side 21
Sunnudagur 3. maí 1959
MORGUNBLAÐIÐ
21
Fiskibátar
(87 feta, ca. 140 rúml. norskur stál fisklbátur)
Utvegum hvetrja þá stærð af stál fiskibátum, sem óskað er,
smíðaða hjá 1. flokks norskum skipasmíðastöðvum.
Til afhendingar fyrir áramót, ef samið er strax.
Einnig eikarbáta frá Noregi Qg Danmörku.
140 rúml. bátur, se'm nú er í smíðum hjá norskri skipasmíðastöð, er til sölu.
Hagkvæmt verð.
Magnús Jensson h.f.
Tjarnargata 3, Sími 14174. Símnefni. Bátur
Einkaumboð fyrir. Landssamband norskra skipasmíðastöðva.
Fermingarskeyfi
Fermingarskeyti sumarstarfsins verða afgreidd í
dag að Amtmannsstíg 2B kl. 10—12 og 1—5.
VATNASKÓGUR — VINDASHLlÐ.
Fermingarskeyti skátanna
fást á eftirtöldum stöðum
AUSTURBÆR:
Skátaheimilinu við Snorrabraut
Skrifstofa BÍ.S. Laugaveg 39
Bókasafnshúsið Ilólmgarði 34
Leikvallaskýlinu Barðarvogi
Barnaheimilinu Brákarborg
Leikvallaskýlinu Rauðalæk
opið 10 f.h. til 19 e.h.
— 10 — til 19 —
— 10 — til 17 —
— 10 — til 17 —
— 10 — til 17 —
— 10 — til 17 —
VESTURBÆR:
Leikvallaskýlinu Dunhaga opið 10 f.h. til 17 e.h
Gamla stýrimannaskólanum við — 10 — til 17 —
Öldugötu
TILKYNIMIIMG
frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda
á Norðurl og Austurlandi.
Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands
og austan á þessu sumri, þurfa að sækja um
leyfi til Síldarútvegsnefndar.
Umsækjendur þurfa að upplýsa eftir-
farandi:
1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til-
umráða.
2. Hvaða eftirlitsmaður verður á
stöðinni.
3. Tunnu- og saltbirgðir.
Skrifleg yfirlýsing Síldarmatsstjóra um
hæfni eftirlitsmanns verður að fylgja um-
sóknum.
Þeir, sem ætla að salta síld um borð í
veiðiskipum, þurfa einnig að senda nefnd-
inni umsóknir.
Nauðsynlegt er, að tunnu- og saltpantanir
fylgi söltunarumsóknum.
Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir
24. maí n.k.
Siglufirði, 30. apríl 1959.
SÍLDARÚTVEGSNEFND
MUNIÐ FERMIN GARSKEYTI SKÁTANNA