Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 22
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 3. maí 1959
22
BAZAR
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðar heldur bazar
í Góðtemplarahúsinu nk. þriðjud. 5. maí kl. 2 e. h.
Á boðstólum er mikið af úrvals varningi: prjónavara
og smekklega unninn barnafatnaður.
Komið og gjörið góð kaup. Nefndin.
Bifreið til sölu
Tilboð óskast í Dodge sendiferðabifreið, árg. 1941.
Bifreiðin verður til sýnis næstkomandi mánudag og
þriðjudag á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Há-
logaland. Nánari upplýsingar gefur Skúli Sveinsson,
lögregluþjónn, símar 33820 og 16023.
Verð til viðtals
Háteigsvegi 1. (Austurbæjarapótek) á
mánudögum kl. 10—11 f.h. Sími 19907.
BRYNJÓLFUK DAGSSON
héraðslæknir, Kópavogi.
Rýmingarsala
Sumarkjólar — Morgunkjólar
Stuttjakkar — Kápur — Pils
Barnakjólar og kápur o. fl.
DÖMUBÚÐIN LAUFIÐ, Aðalstræti 18.
Bílasýnmg
í dag frá kl. 2—5. Sýnum þá ýmsar tegundir bifreiða
Greiðsluskilmálar og verð við allra hæfi.
Bílamiðsfdðin VAGINl
Amtmannsstíg 2 C. Sími 16289 og 23757
Til leigu
6 herbergja, ný íbúð.
Upplýsingar í síma 36091.
Til leigu
skrifstofuherbergi í Austurstræti 12.
Upplýsingar í síma 13851. —
Fyrirliggjandi:
Dyrasímar og tilheyrandi
IVfars Tradifig Company h.f.
Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.
Volkswagen '58
Mjög fallegur og vel með farinn til sölu. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld
merkt: „Staðgreiðsla — 9632“.
Kvenfélag Hallgrímssóknar
heldur afmælisfagnað sinn í Framsóknarhúsinu, mið
vikudaginn 6. maí n.k. kl. 8,30 síðdegis.
Félagskonur mega hafa með sér gesti.
Upplýsingar í símum 1-25-01, 1-22-97 og 1-70 07.
SKEMMTINEFNDIN.
AUKASTARF
Ötull maður getur fengið vinnu, sem gæti verið auka-
starf, við sölu á mikið notaðri byggingavöru í bæn-
um.
Þeir, sem hefðu áhuga fyrir slíku starfi sendi uppl.
með nafni, heimilisfangi og símanúmeri og öðrum
upplýsingum til afgr. Mbl., auðkení: „Aukastarf—
9999“ fyyrir föstudag 7. þ.m.
Afgreiðslustúlka!
Afgreiðslustúlka óskast í blómabúð.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt:
„Blóm—9622‘.
Sumartízkan komin!
Tökum fram á morgun:
Kjóla — Sundboli — Pils
Sport-buxur — Blússur — Vesti o. fl.
„HJÁ BÁRU“, Austurstræti 14.
Mótatimbur
Rúmlega 15000 fet 1x6
2400 fet 1x4
og 3200 fet 2x4
af notuðu mótatimbri er til sölu. Upplýsingar Karfa-
vog 14, þriðjudaginn 5. maí n.k.
Brjóstahöld
krækt að framan, stór númer.
I Ð A
Laugavegi 28. Sími 16387.
Fyrirliggjandi:
Þak - asbest
6—7—8—9—10 feta lengdir — Hagstætt verð.
Mars Trading Company h.f.
Klapparstíg 20, — Sími 1-73-73.
Útgerðarstoð til sölu
Hraðfrystihús, fiskimjölsverksmiðja, saltfiskhús
o.fl., eign h.f. Garðs, Sandgerði er til sölu. Upplýsing-
ar hjá h.f. Lýsi og h.f. Olíuverzlun íslands, Reykja-
vik.
H.F. GARÐUR.
i
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Hljómsveit Aage Lorange
Dansstjói i:
Sigurdór Sigurdórsson
•.Ifurtuftf1* |
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Okeypis aðgangur )
Hljómsveit Aage Lorange
leikur frá kl. 3—5
ÓKEYPIS-
AÐGANGUR
5 SÖNGVARAB
Félagslíl
Æfingatafla í sumar:
Meistarar og 2. flokkur:
Mánud., miðvikud. og föstud. kl:
7,30.
3. og 4. flokkur:
Þriðjud. og fimmtud. kl. 7,30,
laugard. kl. 2,30.
5. flok'kur:
Mánud., þriðjud., miðvikud.,
fimmtud. og föstud. klukkan .5
6. flokkur:
Þriðjud., miðvikud., fimmtud.
og föstudag kl. 4.
Old boy’s laugardag kl. 5.
Þjálfarinn
Samkomur
FUadelfía.
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á
sama tíma í Eskihlíðarskóla. Að
Herjólfsgötu 8, Hafnanfirði kl.
1,30 Almenn samkoma kl. 8,30;
Þórarinn Magnússon og Ásmund-
ur Eiríksson taia.
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl.
20,30. Hafnarf jörður: Almenn
samkoma í dag kl. 16.
Allir velkomnir.
Heimatrúhoð leikmanna.
KFUM
1 dag kl. 1,30 e.h síðasti
drengjafundur kl. 8,30 ©h. fórn-
arsamkoona, Nils-Johann Gröttem
talar. — Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl.
2 sunnudagaskóli sama tíma í
Kópovogi. Kl. 20,30 Almenn sam-
koma. AUir velkomnir.
Mánudag kl. 4 Heimilissamband
ið.
Bræðraborgarstíg 34. — Sunnu-
dagaskóli kl. 1. — Almenn sam-
koma kl. 8,30. — Allir velkomnir.
Boðun fagnaðarerindisins
Almennar samkoniur
Hörgshlíð 12 í Reykjavík, kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgölu 6,
Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld.