Morgunblaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 4
MORCVTSBLAÐÍÐ Föstudagur 15. maí 1959 / TIL SÖLU 2ja kerb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hita að Langholtsveg 80A. (Á móti afurðasölu S.Í.S.) íbúðin er til sýnis kl 6 til 8 e.h. í dag og á morgun Söluverð íbúðarinnar er kr 150 þús Útb. ca. 70 þús IMýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24-300. og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546 KJÖRSKRÁ til alþingiskosninga í Reykjavik er gildir frá t. maí 1959 tll 30. apríl 1960 liggur frammi almenningi til sýnis í skrif stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 16. maí til 6. júní að báðum dögum með- öldum, alla virka daga klukkan 9 f.hád. til klukkan 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komn- a»r til borgarstjóra eigi síðar en 6. júní næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. maí 1959. Gunnar Thoroddsen. I dag er 135. dagur ársins. Föstudagur 15. maí. Árdegisflæði kl. 10:34. Síðdegisflæði kl. 22:59. Næturvarzla vikuna 9. til 15. maí, er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 17911. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl "'S—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 15. 5. 20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 1 = 1415158% = Spkv. K^Brúðkaup t dag verða gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Valgerður D. Bjarnadótt- ir, Hjarðarhaga 21 og Jón Hass- ing, vélvirkjanemi, sama stað. BSjBI Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fór frá Norðfirði í fyrri nótt. Fjallfoss er í Reykjavik. — Goðafoss er í New York. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss fór frá Hafnarfirði 12. þ. m. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær. Selfoss er í Álaborg. — Tröllafoss fór frá Hamborg í fyrradag. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla var á Akureyri í gærkveldi. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi. Herðubreið er í Reykjavik. — Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri síðdegis í dag. Þyrill er á leið til Fredrikstad. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Reyðarfirði 13. þ.m. Arn- j arfell er á Húsavík. Jökulfell fer i frá Reykjavík í dag. Dísarfell fer ! frá Akureyri í dag. Litlafell fór frá Reykjavík í gær. Helgafell er á Akureyri.. Hamrafell kem- ur til Reykjavíkur árdegis á morgun. Flugvélar* Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10:00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Fagurhólmsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar. ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Blönduóss, Egi’s- staða, Húsavíkur, Isafjarðar. — Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Ný sending Ijósar sumarpeysur Glugginn Laugaveg 30. STAÐFASTI TINDÁTINN — Ævintýri eftir H. C. Andersen í sama bili kom í ljós stðr vatns rotta, sem átti heima undir ræsis- brúnni. „Hefirðu vegabréf?" spurði rottan. „Upp með vegabréfið!" En tindátinn steinþagði og hélt byssunni aðeins enn fastar en áð- ur. Báturinn þeyttist áfram og rottan á eftir. Hún gnísti tönnum í bræði og hrópaði á spýtur og sprek: „Stöðvið hann — stöðvið hann! Hann hefir ekki greitt toll og ekki heldur sýnt vegabréf!“ En straumurinn varð æ þyngri, og tindátinn sá brátt hilla undir bjartan dag við brún ræsisbrúar-] síki, og það gat verið jafnhættu- innar, en hann heyrði einnig ■ legt fyrir hann að fara þar niður þungan nið, sem hefði getað skot- j eins og fyrir okkur að fara niður ið hinum hugrakkasta manni : stóran foss. . skelk í bringu. Og viti menn — En hann var þegar kominn svo við endann á brúnni hallaði götu- j nálægt, að hann gat með engu ræsinu skyndilega niður í stórt móti stöðvað sig. «mm - I FERDIIMAIMD Fyrirlesfur um heimilisútgjöldiri BHAheit&samskot Áheit og gjafir á Strandar- kirkju, afn. Mbl.: — Þakklát móðir kr. 25,00; Þ H 100,00; J 25,00; N N 50,00; G J 25,00; — ómerkt áheit 100,00; S S 500,00; M J 50,00; V í J 50,00; þakklát kona 40,00; í bréfi 35,00; N N 120,00; S P 50,00; M F 100,00; S H 500,00; J G V, afh. af Sigr. Guðmundsd., Hafnarfirði 10,00; J G V 1001,00, afh. Sigr. Guð mundsd., Hafnarfirði, B E 10,00; Alli 20,00; S S 50,00; V S G 100,00; gamalt áheit 50,00; ám. frá konum 100.00; Aðalbjörg 100,00; Geir 500,00; N N 15,00; G D 50,00; A O A 200, F 20,00; J G 50,00; L Á 100,00; N M 50,00; V K B 100,00, í G 75,00; áheit í bréfi 20,00; A P 100,00; gamalt áheit 200,00; E B 10,00; frá ónefndri £60,00; Þ S G 100,00; áheit í bréfi 50,00. , SS3 Ymislegt Orð lífsins: — En þú, Guðs maður, forðast þú þetta en stunda réttlæti, guðhræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi Og hóg- værð. Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla þú eilífa lífið, sem þú varst kallaður til og játaðir góðu játningunni í við- urvist margra votta. (1. Tím. 6, 11—12). Fermingarbörn séra Emils Björnssonar frá því í vor eru beðin að koma í félagsheimilið, Kirkjubæ, kl. 8 í kvöld til að líta á fermingarmyndir. Söfn Lislasafn Einars Jónssonar, Hni( björgum, er opið miðvikúdaga og sunnudaga kl. 1.30—3,30. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 20 A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kL 10—12 og 13—22, nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið, Hólmgarði 34. — Öt- lánadeild fyrir fullorðna: Mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. — Útlánadeild fyrir börn og full- orðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. — Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á iækn- ingastofu 19690. Heimasími 3Ó738. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Erlingur Þorsteinsson fjarv. 1/5 til 19/5. Staðg.: Guðmundur Eyj ólfsson, Túngötu 5. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tórna® Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema | laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Tómas A. Jónasson, Hverf- isgötu 50. Víkingur H. Arnórsson fjarver andi frá 27. apríl til 1. júni. Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son, Hverfisgötu 50. Þórarinn Guðnason, fjarv. til 14. maí. Staðg. Guðjón Guðnason, Hverfisgötij 50 Viðtalst, máptid. og föstud. : —5, þriðjud., miðviku- i daga og fimmtud. 1,30—2,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.