Morgunblaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 21
Fðstudagur 15. maí 1959
MORC.IJISHL AfílÐ
21
Samkomur
Fíladelfía:
Safnaðarsamkoma í kvöld kl.
8,30.
BEZT A» AVCLtSA
l MORGVNBVABINV
4
ATOTOKOV
í mörgum gerðum og litum,
væntanleg á næstunn.
FÁLKINN hf.
Einkaumboðsraenn: | BUa&QI^ F
REIÐHJOL
I. vélstjóra
vantar strax á M.s. Fróðaklett frá
Hafnarf. Uppl. í síma 50565.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast á skrifstofu hálfan daginn. Vélritun
erlendra og innlendra bréfa eftir segulbandi, almenn
skrifstofustörf.
Hátt kaup. — Tilboð sendist afgr Mbl. merkt:
„Góð staða—9915“.
FORD mótor
Til sölu Ford-motor með gírkassa, komplet
1949—1953.
Verzlunin ÖXIiLL
Borgartúni 7. — Sími 12506
...og hún veit það
Hún er ánægð og örugg, því hún veit, að hún lítur
vel út, og að nýja hárgreiðslan fer henni vel. Vegna
þess að hún notar permanent. Hún veit, að aðeins
Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem
öll hárgreiðsla byggist á — liði, sem dáðst verður að
í kvöld, á morgun og mánuðum saman.
Þér þurfið Toni- heimaperma-
— þekktasta og viðurkenndasta nent við sérstök tækifæri og til
heimapermanent heimssins. notkunar hversdags.
Þér, getið valið yður hvaða greiðslu sem er, ef þér notið
CARESS hárlagningavökva.
' HEKLA AUSTURSTRÆTt 14. — SlMI 11687
Sumaráœtlunarferðir
Reykjavík — Kjalarnes — Kjós
hefjast 15. þ.m. og verða þannig:
Faá Reykjavík:
Sunnud. kl. 8 — 13,30 — 19,15 — 23,15
Mánud., þriðjud., miðv.d., fimmtud. og
föstudaga kl. 18.
Laugardaga kl. 13,30 og 17.
Frá Hálsi:
Sunnud. kl. 10 — 17 — 21.
Mánud., þriðjud., miðv.d., fimmtud. og
föstudaga kl. 9.
Laugardaga kl. 9 — 19.
Sérleyfishafi
PIRELLI
Fólksbifreiðahjólbarðar fyrirliggjandi í
eftirtöldum stærðum:
750x16
820x15
760x15
670x15
640x13
590x13
560x13
450x17
FORDUMBOÐ
Sveinn Egiisson H.f.
Laugavegi 105, — Sími 22466