Morgunblaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 17
FSstudagur 15. maí 1959 MORCVlSm ÁÐÍÐ 17 Fermíng á Siglufirði Solveig Helga Jónasd., Hlíðarv. 13 Stella Gréta Gíslad., Túngötu 43. Drengir: Fermingarbörn í Siglufjarðar- kirkju á Hvítasunnudag, 17. maí: Stúlkur: Ágústa Lúthersd., Túngötu 2. Ágústa Sumarliðad., Suðurg. 66. Árnía Gréta Magnúsd., Hólaveg 8. Marzilia Birgitta Guðlaugsd., Hvannbr. 29. Bylgja Möller, Suðurg. 82. Magna Elsa Baldursd., Suðurg. 65. Guðbjörg María Ásgeirsd., Suðurg. 41. Guðmunda Guðný Arnórsd., Hvannbr. 62. Guðrún Inga Andersen, Vetrarbraut 17. Guðrún Margrét Ingimarsd., Hvannbr. 54. Heba Hilmarsd., Lindarg. 22. Hrólfdís Hrólfsd., Túng. 26. Hulda Guðbjörg Kristinsd., Mjóstræti 1. Kolbrún Jónsd., Hverfisg. 19. Lára Halldórs., Hlíðarv. 11. Magna Salbjörg Sigurbj.d., Hvannbr. 1. Margrét Jónfríður Helgad., Háveg 9. Ólöf Guðrún Þráinsd., Hlíðarv. 1. Ólöf Septína Steingrímsd., Hv.br. 54. Sigríður Halldórsd., Kirkjustr. 5. Sigurlaug Haraldsd., Hvannbr. 66. Theodóra Hafdís Baldvinsd., Hvannbr. 68. Unnur Sigtryggsd., Hvannbr. 59. Þórunn Pálsd., Suðurg. 18. Drengir: Bertel Holgeir Kudin, Skálav. 2. Guðmundur Hafliðas., Norðurg. 4B. Haraldur Guðbjartur Erlendsson, Hvbr. 56. Haukur Engilbertsson, Norðurg. 15. Jóhann Heiðar Jóhannss. Túng. 11 Jóhann Matthíass., Túng. 12. Jón Sigurðsson, Hlíðarv. 2i2. Jónsteinn Jónsson, Hverfisg. 3. Kristján Arason, Norðurg. 17B Ólafur Matthíasson. Grundarg. 8. Páll Hlöðversson, Suðurg. 91. Notkun gass hefur mjög rutt sér til rúms hér á landi á síðari árum og í æ ríkari mæli komið í stað annarra orkugjafa, þar sem rafmagn er ekki til staðar Sævar Björnss., Norðurg. 15. Valtýr Sigurðss., Túng. 43. Þorkell Hjörleifsson, Hólav. 25. Þorsteinn Jóhannesson Suðurg. 70 Örn Arnþórsson, Norðurg. 11. Fermingarböm í Siglufjarðar- kirkju annan hvitasunnudag, 18. maí. Stúlkur: Bryndís Baldursd., Hvannbr. 54. Guðný Baldursd., Hólav. 23. Guðný Dóra Kristinsd., Aðalg. 3. Guðný Jónasd., Kirkjustíg 9. Guðrún Þórðard., Lækjarg. 12. Kristín Anna Bjarkad., Laugav. 5 Kristín María Eggertsd., Suðurg. 43. Kristrún Þóra Gunnlaugs., Lækjarg. 6. Margrét Stefanía Hallgrímsd., Vallarg. 3. Margrét Anna Konráðsd.. Hafnarg. 18. Björn Jónasson, Hvannbr. 2. Erling Þór Jónss., Hvannbr. 25c. Gunnar Hans Friðrikss., Túng. 40. Gylfi Eiríksson, Þormóðsg. 23. Haraldur Ásgeirss., Hólav. 18. Hólmgeir Sævar Óskarss., Hvannbr. 25. Jóhann Steinss., Háveg 9. Jón Logi Jóhannss., Hólav. 19. Júlíus Anton Matthíass., Hvannbr., 63. Kristinn Andrés Ástvaldss., Vetrarbr. 15. Kristinn Rögnvaldss., Suðurg. 51. Njáll Ölver Sverriss., Hlíðarv. 44 Njörður Sæberg Jóhannss., Túng. 10. Ólafur Reynir Ólafss. Hlíðarv. 16 Sigurbjörn Friðrik Jónss., Suðurg. 30. Sveinn Þorsteinsson, Laugarv. 9. Úlvar Helgi Sæmundss., Hólav. 36 Viktor Jónsson, Hvannbr. 30. EIN FULEKOMNASTA Hi — Fi magnarasett ásamt hátalara- og special plötuspilara er til sölu. Sanngjarnt verð. RADIO & RAFTÆKJASTOFAN Óðinsgötu 2. — Sími 18275. 4ro herb. íbúðrhœð snotur og mjög vel með farin, ásamt rúmgóðu geymslu- húsi í Hlíðunum til sölu. Harðviðarhurðir og rúmgott eldhús. 2 einstaklingsherbergi og sérgeymsla í kjallara. Sér inngangur. Sér bílskúrsréttindi. Hitaveita aðeins ótengd. Skrautlegur garður. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 —- 14951. Höfum fengið kvenblússur Shell Propa-gas er nú þegar notað til suðu, upphitunar og ljósa á fjölda heimila í bæjum og sveitum víðsvegar um landið og eru húsmæður á einu máli um, að það sé auðvelt, fljótvirkt og hrein legt í notkun. Ein- og tvíhólfa suðuplötur og gaseldavélar fyrir SHELL-PROPAGAS fyrirliggjandi. ©Oliufélagið Verziun Ægisgötu 10, Sí.mi 24420. frá Ameríku í fallegum litum. AU5TUR STRÆTI 9 . SÍMI 1116-111 Aætlunarferðir Reykjavík — Vík — Horgsland Frá Vík þriðjudaga kl. 9. Frá Reykjavík miðvikudaga kl. 9. Frá Hörgslandi fimmtudaga kl. 8,30. Frá Reykjavík föstudaga kl. 17. Afgreiðsla á Borgarbílastöðinni, Hafnarstræti 21. Sími 2-22-40. Verzlunarfélag Vestur- Skaftfellinga. Bústaðaskipti Þeir er flutt hafa búferlum og eru líf- tryggðir, eða hafa innanstokksmuni sína brunatryggða, hjá oss, eru vinsam- lega heðnir um að tilkynna bústaða- skipti nú þegar. Ingólfsstræti 5, sími 11700. Dagstofusett ARMSTÓLAR (sett) SVEFNSTÖLAR tveggja manna SVEFNSÓFAR eins manns Bólstrun * Asgríms Luðvíkssonar Bergstaðastræti 2. — Sími 16807 H. BENEDIKTSSON h.f. — Hafnarhvoll — Sími 11228.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.