Morgunblaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 5
T augar'dagur 23. mai 1959
MORCUNBLAÐ1Ð
5
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að:
2ja herbergja íbúð á hæð. í
Austurbænum. — Útborgun
200 þús. kr.
3ja herbergja nýlegri íbúð á
hæð. Útb. 250 þús. kr.
4ra herbergja íbúð á hæð. Út-
borgun 300 þús. kr.
Vönduðu einbýlishúsi. Mjög
mikil útborgun.
Málflulníngsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Höfum kaupanda að
Jörð
í Grímsnesi eða Laugardal.
Fasteignasalan
Þorgeir Þorsteinsson, lögfr.
Sölumenn:
Þórhallur Sigurjónsson
Jafet Sigurðsson.
Þingholtsstræti 1. Sími 18450.
Sími heima: 1-43-28.
FASTEIGNASALA
GIINNAR & VIGFÚS
Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32
Gunnar Jónsson, lögfr.
Vigfús Þórðarson, sölumaður.
Sími 2-48-32 og 1-43-28
Trillubátaeigendur
Athugið! —
Vil taka á leigu bát í ca. tvo
mánuði. — Upplýsingar í
síma 22940 eða 35589.
Til sölu
Pedigree barnavagn, lítið not-
aður. — Upplýsingar í síma
50634. —
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
550/590x15
550x16
600/640x15
600x16 f. jeppa
650x16
670x15
590x13
1000x20
GARÐAR GÍSLASON h.f.
„ Bifreiðaverzlun
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
Duglegar dreng
14—15 ára vantar á gott
sveitaheimili, í sumar, norður
í land. — Upplýsingar í síma
1-82-93. —
600 þúsund
Hef kaupanda að tveimur 3ja
til 4ra herb. íbúðum í sama
húsi. Útborgun 600 þúsund. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Höfum hús
og íbúðir
af flestum stærðum til sölu.
Skipti möguleg í mörgum til-
fellum.
FASTEIGNASALA
Þorgeir Þorsteinss., lögfr.
Sölumenn:
Þórhallur Sigurjónsson og
Jafet Sigurðsson.
Þingholtsstræti 11 sími 18450
KEFLAVfK — SUÐURNES
Til sölu
í Keflavik
2 íbúðir, 4ra herbergja.
2 einbýlishús, 5 herbergja.
3ja herbergja íbúð.
4ra herb. íbúð. Útborgun kr.
90.000,00. ,
Uppsláttur fyrir grunn ásamt
teikningum. Sölúverð kr.
20.000,00.
Til sölu
i Njarðvik
4ra herbergja íbúð.
4ra herbergja risíbúð.
Trillubátur í góðu standi. —
Útborgun kr. 10—15 þús.
Ennfremur eru til sölu íbúðir
í ýmsum stærðum í Vogum,
Gerðahreppi og Höfnum.
FASTEIGNASALA
Ólafur f. Hannesson, lögfr.
Sölumenn:
Jósafat Arngrímsson,
Holtsgötu 27, uppi,
Ytri-Njarðvík, sími 749B, og
Eyþór Þórðarson.
Vil kaupa notað
orgel
(Ekki stórt). Tilboð, er til-
greini verð, leggist inn á
afgr. Mbl., fyrir hádegi á
mánudag, 23. þ. m., merkt:
„Orgel — 9053“.
Plöntur til sölu
Ribs, sólberja. stikilsberja og
hindberja. Einnig stjúpur,
stúdentanellikkur og stein-
brjótur, á Arnargötu 4, Gríms
staðaholti. Sími 15802.
N Ý R
sumarbústaður
til sölu, í nágrenni Reykjavík-
ur, í strætisvagnaleið. Upplýs
ingar í síma 22576, á kvöldin.
Til sölu
einbýlishús ásamt hænsnabúi.
Upplýsingar í síma 22060. —
„Ásulandi". —
TIL SÖLU:
Hús og ibúðir
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseignir
af ýmsum stærðum, í bæn-
um, m. a. á hitaveitusvæði.
Húseignir og íbúðir í Kópa-
vogskaupstað og á Seltjarn
arnesi. —
Jarðir
1 Skagafjarðarsýslu,
Vestur-Skaftafellssýslu,
Suður-Þingeyj ar sýslu,
Borgarf j arðarsýslu,
Rangárvallasýslu,
Árnessýslu og
Gullbringusýslu. —
Skipti á fasteignum í Reykja-
vík eða Kópavogsl<-Mjpgtag
möguleg. —
Hlýja fasteiynasalan
Bankastræti 7. — Sími 24-300.
D A N S K T
Sófasett
(tekk), og skápur til sölu. —
Upplýsingar í síma 24031. —
Ráðskonustaða
óskast. — 27 ára gömul stúlka
með barn á fyrsta ári, óskar
eftir ráðskonustöðu á fámennu
heimili. — Upplýsingar í
síma 384, Keflavík.
TIL SÖLU
eldhúsinnrétting, 16 göt, —
ásamt tvöföldum stálvaski
með blöndunartæki og vatns-
lás. Verð kr. 5.000,00. Upplýs-
ingar í síma 35963.
Vespa
Vespuhjól til sölu. — Upplýs-
ingar í síma 36110.
11—12 ára
stúlka óskast
til barnagæzlustarfa. — Gott
kaup.
RUT PETERSEN
Kleppsvegi 54, IV. hæð.
Stofa—Páfagaukur
Stór stofa í Kópavogi til leigu
eldhúsaðgangur getur fylgt.
Tveir páfagaukar í búri til
sölu á sama stað. Upplýsing-
ar í síma 11388.
4m. biíl óskast
Vil kaupa nýjan bíl. ekki eldri
en árs gamlan. Mikil útborg-
un. Upplýsingar í síma 34727,
kl. 3 til 7 í dag.
Tapast
Peningabudda (með lykli),
tapaðist á Týsgötunni, s. 1.
miðvikudag. — Upplýsingar
á Skólavörðustíg 38 (niðri).
Til sölu
í dag m. a.: —
3ja herb. skemmtileg kjallara
íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð á hæð í Aust-
urbænum.
3ja herb. íbúð á hæð ásamt 1
herb. í risi, við Hringbraut.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Skipasund.
3ja herb. íbúðir við Skóla-
braut, Seltjarnarnesi.
4ra herb. skemmtileg íbúð á
hæð í Hlíðunum.
4ra herb. hæð við Goðheima.
fbúðin er ný og útsýni
skemmtilegt.
4ra herb. íbúð við Heiða-
gerði, ásamt mjög vönduð-
um bílskúr.
4ra herb. vönduð íbúð við
Laugateig, ásamt einu herb.
í kjallara.
4ra herb. íbúð við Langholts
veg. Sanngjörn útborgun.
4ra herb. íbúð við Miklu-
braut, ásamt bílskúr.
Stór glæsileg 6 herb. íbúð
ásamt 3 herb. í risi og bíl-
skúr í Hlíðunum.
5 herb. íbúð við Hrísateig.
6 herb. nýtízku íbúð við
Rauðalæk.
8 herb. einbýlishús á eignar-
lóð. rétt við Miðbæinn.
Einbýlishús ásamt mjög stór-
um bílskúr og stórri horn-
lóð við Efstasund.
Nýtt skemmtilegt timburhús,
mjög vandað á allan hátt.
Selt til flutninga.
Fokheldar íbúðir við Hvassa-
leiti, Seltjarnarnes og Kópa
vogi. —
Opið allan daginn í dag. —
Fasfeigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8, sími 19729
4ra herb. ibúð
á II. hæð — með 2 herbergj-
um, snyrtiherbergi og kaldri
geymslu í kjallara — er til
sölu við BARMAHLÍÐ.
íbúðin sjálf er 110 ferm., í
prýðilegu ástandi, geymslu-
ris fyrir ofan með bygging-
arleyfi fyrir íbúðarhæð. —
Mjög fallegur trjágarður, stór
baklóð með bílskúrsréttind-
um. Alls 2 íbúðir í húsinu.
Hitaveita innlögð.
Fasteignasalan EIGNIR
Lögfræðiskrifstofa
Harðar Ólafssonar
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 10332.
Páll Ágústsson, sölumaður,
heima 33983.
Trésmiðavél
(sambyggð), til sölu. — Upp-
lýsingar í síma 23470.
Sumarleyfið
Ætlið þér til útlanda í sumar-
leyfinu? — Hópferðir Útsýnar
tryggja ■ yður góða þjónustu.
þægindi, öryggi og mest fyrir
peningana. —
Ferðafélagið ÚTSÝN
Nýja Bíó, Lækjargötu 2.
Sími 2-35-10. Opið 5—7 síðd.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar, fyrirliggjandi.
= m/f -
Sími 24400.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi. dregla og
mottur. — Gerum einnig við
Sækjum. — Sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Sími 17360. Skúlagötu 51.
Góð K. K.
Skellinaðra
til sölu. — Upplýsingar i
síma 33516. —
TIL SÖLU
4ra herb. vönduð íbúð við
Goðheima.
4ra herb. kjallari vio Lang-
holtsveg.
4ra herb. einbýlishús við
Langholtsveg.
4ra herb. einbýlishús í smíð-
um, af sérstökum ástæðum.
Selst það mjög ódýrt og
með lítilli útborgun.
3ja herb. íbúð við Suðurlands
braut. Útb. 70 þúsund.
3ja herb. íbúð við Þverveg.
Sanngjarnt verð og útb.
3ja herb. stór glæsileg íbúð á
3. hæð í sambýlishúsi í
Vesturbænum.
4ra og 5 herb. íbúðir í smíð-
um á hitaveitusvæði í Vest
urbænum.
Einbýlishús og raðhús í stóru
úrvali.
Útgerðarmenn
Trillur og bátar til sölu. —
1 tonn 2 tonn
2% tonn 5 tonn
5Vz tonn 12% tonn
16 tonn 17 tonn
18 tonn 20 tonn
21 tonn 23 tonn
25 tonn 37 tonn
v 40 tonn 47 tonn
51 tonn 53 tonn
92 tonn
8 hundruð mála '
skip selst með sanngjörnu
verði, ef samið er strax.
Austurstræti 14. — Sími 14120.