Morgunblaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 16
VEÐRIÐ
SA stinningskaldi, skýjað,
(laiítil rig.a.tig. Hiti um 10 st.
112. tbl. — Laugardagur 23. maí 1959
SJÖFLU CVÉLIN !
er að hverfa úr sögunni.
Sjá grein á bls. 8. j
Þjófar sviku út 5 00
krónur í mjólkurbúð
Jónas Pétursson Sigurjón Jónsson
Sveinn ó Egilsstöðum og Helgi ú
Helgnlelli efstir ú listn Sjólistæð-
isllokksins í Noiður-Múlnsýslu
SJÁIjFSTÆÐISMENN í Norður-Múlasýslu hafa nýlega að undan-
gengnu prófkjöri, ákveðið framboð flokksins í sýslunni í væntan-
legum kosningum. Skipa eftirtaldir menn lista flokksins: Sveinn
Jónsson, Egilsstöðum, Helgi Gíslason, Helgafelli, Jónas Pétursson,
Skriðuklaustri og Sigurjón Jónsson, Vopnafirði.
AÐFARNÓTT fimmtudags var
framinn innbrotsþjófnaður í
skrifstofu Sölufélags garðyrkju-
manna og var þar stolið m. a.
útfylltri peningaávísun að upp-
hæð rúmar 3000 krónur. Var hún
að öllu leyti hæf til þess að inn-
leysast. Þjófurinn reyndi það
líka, en þá komst rannsóknar-
lögreglan í allt saman og var
maðurinn handtekinn síðdegis á
fimmtudaginn.
Hér er um að ræða 18 ára pilt.
í sambandi við rannsókn í máli
hans, hefur komið í Ijós, að hon-
um og félaga hans, tókst á þriðju
daginn að svíkja út 500 krónur
Fjölmenn útför
Ólafs B. Björns-
sonar
AKRANESI, 22. apríl: Jarðarför
Ólafs B. Björnssonar fór fram í
dag að viðstöddu fjölmenni.
Sóknarpresturinn flutti hiln-
k. eðju og kirkjukórinn söng
heima. Að því búnu var kistan
borin af 40 mönnum í fimm á-
föngum frú heimili hans og í
kirkju. Þar flutti sóknarprestur-
inn, séra Jón M. Guðjónsson,
snilldarræð” og á eftir henni
margar kveðjur frá félagasam-
tökum og einstaklingum. Góð-
templarar fjölmenntu við útför-
ina og í nafni þeirra flutti Þór-
leifur Bjarnason, námsstjóri,
skorinort kveðjuávarp og kvað
svo að orði að Ólafur hefði ver-
ið baráttumaður og brjóstvörn
bindindismanna hér í bæ. Karla
kórinn Svanir söng í kirkjunni
og var Baldur Ólafsson einsöngv
ari með kórnum. Ekið var í 60
bílum upp að Görðum þar sem
sóknarpresturinn jarðsöng. Með-
al aðkomumanna var herra Ás-
mundur Guðmundsson biskup
og af sýslungum hans Pétur
Ottesen, alþingismaður.
— Oddur.
HELLA
SAMBAND ungra Sjálfstæðis-
manna og Fjölnir, FUS í Rangár-
vallasýslu, efna til vormóts í
Hellubíói í kvöld. Hefst mótið
kl. 21.
Ingólfur Jónsson alþingismað-
ur og séra Jónas Gíslason munu
flytja ræður á móíinu. Þá syng-
Varðarkatfi verður
ekki í sumar
KÓPAVOGUR!
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi er að Mel-
gerði 1, sími 19708.
ÁRNESSÝSLA
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf
•tæðisflokksins í Árnessýslm er
við Tryggvatorg á Selfossi sími
119.
Skrifstofan er opin daglega kl.
1—10 e.h.
í peningum í búð einni hér í
bænum.
Þeir félagarnir höfðu farið inn
í útsölu frá Mjólkursamsölunni.
Þar spurðu þeir stúlkuna, hvort
hún gæti ekki skipt 500 króna
seðli fyrir sig. Annar náunganna
hafði staðið úti í dyrum og hald-
ið hurðinni opinni. Afgreiðslu-
stúlkan taldi sig geta skipt seðl-
inum, taldi fram á afgreiðslu-
borðið 3 hundrað krónu seðla
og fjóra 50 kr. seðla. Náunginn
greip seðlana og hljóp sem fæt-
ur toguðu út úr mjólkurbúðinni,
og lét engan 500 króna seðil á
móti, því hann átti enga peninga.
Þeir fóru í fleiri búðir og reyndu
þetta sama við afgreiðslufólkið,
Maður stór-
slasast
í GÆRKVÖLDI slasaðist maður
mjög mikið á fæti, er hlaðinn
reykháfur hrundi. Maðurinn heit
ir Valdimar Vigfússon, Laufás-
vegi 20. Hann mun ásamt fleiri
mönnum hafa verið við Iagningu
miðstöðvar í húsið Vatnsstíg 3,
á efri hæð. Maðurinn hi.fði ver-
ið að vinna við loftpressu er slys
ið varð. Hafði vinstri fótleggur
mannsins skaddast mjög mikið
frá hnéi og niður á tær. Var
Valdimar fluttur beint til lækn-
isaðgerðar í Landsspítalann.
Frá aðalfundi
S.H.
AÐALFUNDUR Sölumiðstöðvar
Hraðfrystihúsanna, hélt áfram í
gær. Nefndir skiluðu þá áliti og
voru mörg mál afgreidd. Enn-
fremur voru reikningar S. H.
fyrir síðasta ár afgreiddir.
1 gærkvöldi var fundi haldið
áfram cg þá átti að fara fram
kosning stjórnar og aðalfundar-
störfum að ljúka.
ur Jón Sigurbjörnsson söngvari
einsöng við undirleik Ásgeirs
Beinteinssonar, Baldur Hólm-
geirsson og Sigríður Magnúsdótt-
ir flytja gamanþátt ,og að lok-
um verður stiginn dans. Hljóm-
sveit Óskars Guðmundssonar
leikur fyrir dansinum.
ÍSAFJÖRÐUR
Annað kvöld efna Samband
ungra Sjálfstæðismanna og Fylk-
ir, FUS á ísafirði, til vormóts að
Uppsölum á ísafirði. Mótið hefst
kl. 20.30.
Bjarni Benediktsson ritstjóri,
Kjartan Jóhannsson alþingis-
maður og Árni G. Finnsson stud.
jur. verða ræðumenn á mótinu.
Þá verður fjölbreytt skemmti-
skrá, sem Hanna Bjarnadóttir,
Flosi Ólafsson og Skúli Halldórs-
son munu annast. Að lokum leik-
ur hljómsveit Vilbergs Vilbergs-
sonar fyrir dansi.
★
Samband ungra Sjólfstæðis-
manna hefur boðað til fundar
með trúnaðarmönnum sínum í
Isafjarðarsýslum og á ísafirði á
morgun kl. 4 e. h. Verður fund-
urinn haldinn að Uppsölum á
ísaf irði.
Til umræðu á fundinum verða
þau mál, sem nú eru mest á dag-
en tókst hvergi að fá skipt. Þeir
tóku sér meira að segja leigubíl
og óku í báðir til þess að flýta
ferðinni, en allt kom fyrir ekki
En víst er, að af þessu hátta-
lagi þjófanna getur afgreiðslu-
fólk í búðum lært nokkuð, sagði
rannsóknarlögreglan.
Pétur Ottesen átti
frumkvæðið
VEGNA fréttagreinar í Morgbl.
í gær um aðstoð þýzkra eftirlits-
skipa við íslenzka togara, og
læknishjálp til handa íslenzkum
sjómönnum, þá skal það tekið
fram, að Pétur Ottsen, alþingis-
maður, átti frumkvæðið að þessu
máli. Flutti hann á Alþingi álykt
un um það, að athugað yrði á
hvern hátt væri hægt að sjá ís-
lenzkum sjómönnum á fjarlæg-
um miðum fyrir læknishjálp. —
Hófst þá þegar athugun á mál-
inu, sem svo leiddi til þess, að
þýzk stjórnarvöld hafa tilkynnt
að eftirlitsskip þeirra hér við
land og á fjarlægum nrúðum t.
d. við Nýfundnaland og Græn-
land, muni veita íslenzkum tog-
urum og togarasjómönnum að-
stoð og læknishjálp ef með þarf.
Þess skal og getið, að í jan-
úarmánuði sl. bað skipherrann
á eftirlitsskipinu Meerkatze Jó-
hann Þ. Jósefsson alþm., um-
boðsmann þýzkra skipa hér, að
koma á framfæri orðsendinu um
að íslenzk skip gætu hvenær sem
er leitað hjálpar skips hans ef
með þyrfti. Hafði Jóhann komið
orðsendingunni á framfæri og
þess getið í blöðum.
ÓÐINN
Málfundafélagið Óðinn heldur
félagsfund í Valhöll við Suður-
götu sunnudaginn 24. maí kl. 2
e. h. — Frummælandi á fund-
inum verður Angantýr Guðjóns-
skrá, þ. e. viðskilnaður vinstri
stjórnarinnar og kjördæmamálið.
Þar munu mæta 3 menn úr stjórn
SUS, þeir Magnús Óskarsson lög-
fræðingur, Árni G. Finnsson
stud. jur. og Jóhannes Árnason
stud. jur.
BOLUNGARVÍK
I kvöld halda Sjálfstæðismenn
héraðsmót í félagsheimilinu í
Bolungarvík. Hefst mótið kl.
20,30. —
Ræður á mótinu flytja þeir
Bjarni Benediktsson ritstjóri og
Sigurður Bjarnason alþingismað-
ur. Skemmtiatriði annast Hanna
Bjarnadóttir, Flosi Ólafsson og
Skúli Halldórsson. Loks verður
stiginn dans fram eftir nóttu.
AÐ kvöldi mánudags sl. var sett
alþjóðlegt skákmót í Zúrich í
Sviss en þar er Friðrik Ólafsson
meðal 16 þátttakenda. Eru þar
á meðal margir stórmeistarar og
alþjóðiegir meistarar. Sama
kvöld var dregið um röð kepp-
enda á mótinu, og er hún þannig:
1) Edgar Walther (Sviss), 2)
Friðrik Ólafsson, 3) Max Blau,
alþjóðlegur meistari (Sviss), 4)
Andreas Duckstein, alþj. meist.
(Austurríki), 5) Gedeon Barcza,
Sveinn Jónsson hefur búið á
Egilsstöðum síðan 1920. Rekur
hann þar stórbú og hefur gert
miklar framkvæmdir á jörðinni
bæði hvað snertir byggingar og
ræktun. Sveinn hefur gengt fjöl-
mörgum trúnaðarstörfum fyrir
sveit sína og hérað, verið odd-
viti Vallahrepps og síðar Egils-
staðahrepps samtals á fjórða ára-
tug. Hann hefur setið búnaðar
þing í yfir tuttugu ár og verið í
stjórn Búnaðarsambands Austur-
lands í tæp 15 ár. Auk þessa hefir
Sveinn imnið að mörgum fram-
faramálum héraðs síns. Hann er
skeleggur málsvari bændastétt-
arinnar og hefur ætíð barizt fyr-
ir hennar hag af þeim stórhug og
þeirri dirfsku, sem honum er í
blóð borin. Ef Norðmýlingar bera
gæfu til að tryggja kosningu
Sveins á Egilsstöðum 28. júní n.k.
eignast þeir traustan málsvara á
Alþingi.
Helgi Gíslason, hreppstjóri og
hreppsnefndaroddviti á Helga-
felli, er í öðru sæti listans. Helgi
er gagnfræðingur frá Mennta-
skólanum á Akureyri árið 1929
og hefur verið kennari í Fella-
hreppi 1933—41 og 1943—55.
Hann reisti nýbýlið Helgafell í
Ekkjufellslandi árið 1936 og hef-
stórmeistari (Ungverjal.), 6)
Svetozar Gligoric, stórm. (Júgó-
slavíu). 7) Donner, alþjl. meist-
ari (Hollandi), 8) Tal, stórm.
(Rússl.), 9) Bhend (Sviss), 10)
Kupper, alþjl. meist. (Sviss), 11)
Larsen, stórm. Danmörku), 12)
Unzicker, stórm. V.-Þýzkal.),
13) Nievergelt (Sviss), 14) Ker-
es, stórm. (Rússl.), Keller, Sviss-
landsmeistari, 16) Fischer stórm.
(Bandaríkjunum.)
Nánari fréttir hafa ekki borizt.
ur búið þar síðan. Á sumrum hef-
ur hann haft með höndum verk-
stjórn í vegavinnu. Auk þessara
starfa hefur Helgi verið valinn til
forustu í sveitarmálum og verið
oddviti hreppsnefndar frá 1950 og
hreppsstjóri frá 1956. Hann hef-
ur einnig átt sæti í skólanefnd
og verið formaður ungmenna-
félags. Þá er hann formaður Sjálf
stæðisfélagsins í Norður-Múla-
sýslu og í stjórn Sparisjóðs Fljóts
dalshéraðs. Sýna þessi trúnaðar-
störf glöggt hvers trausts Helgi
nýtur í sveit sinni og héraði.
Jónas Pétursson, tilraunastjóri
á Skriðuklaustri er í þriðja sæti
listans. Hann var áður ráðunaut-
ur hjá Búnaðarsambandi Eyja-
fjarðar og í hreppsnefnd Hrafna-
gilshrepps í Eyjafirði. Jónas flutt-
ist til Austurlands árið 1947 og
hefur verið tilraunastjóri við nú-
verandi ríkisbú á Skriðuklaustri
frá því að það var stofnsett. Hann
nýtur álits og vinsælda þar
eystra, er í hreppsnefnd Fljóts-
dalshrepps, form. Búnaðarfél.
Fljótsdæla og í stjórn Sparisjóðs
Flj ótsdalshéraðs.
Sigurjón Jónsson trésmiður á
Vopnafirði skipar fjórða sæti
listans. Sigurjón er iðnlærður
trésmiður og hefur staðið fyrir
mörgum framkvæmdum í hreppn
um, svo sem félagsheimili, vatns-
veitu, byggingu síldarverksmiðju
og nú síðast byggingu mjöl-
skemmu við síldarverksmiðjuna
á Vopnafirði. Hann er fulltrúi í
hreppsnefnd. Sigurjón er harð-
duglegur maður og nýtur trausts
allra, sem kynnast honum.
Svo sem kunnugt er hefur að
undanförnu lítið vantað á að
Sjálfstæðismenn í Norður-Múla-
sýslu kæmu manni á þing. Er nú
mikill hugur í Sjálfstæðismönn-
um í sýslunni að freista þess að
jafna þann mun sem verið hefur
og tryggja lista Sjálfstæðisflokks
ins þingmann.
Vormót SUS á ísafirði og
Hellu um helgina
Töfluröðin í Zurich