Morgunblaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 11
ugardagur 23. mal 19? ~ MORCUWBLAEIÐ 11 Mold og túnþökur Afgreiðum nú daglega úrvals gróðurmold og vélskornar túnþökur. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Síifti 19775. cjnBHpr Ungtemplarar Munið skemmtunina í G.T.- húsinu í kvöld kl. 8. — Ungm.st. HBÖNN I. O. G. T. Vorþing umdæmistúkunnar nr. 1 verður sett í Templarahöllinni að Fríkirkjuvegi 11, laugardag- inn 23. maí þ. á.. kl. 2 eftir hád. Umdæmistemplar. Ungtemplarar! „ Munið fundinn í kvöld. Mætið stundvíslega kl. 8. — Ungm.st. Hrönn nr. 9. Samkomnr Fíladelfía Útvarpsguðsþjónusta kl. 1,15 á morgun. Brotning brauðsins kl. 4 e.h. Almenn samkoma kl. 8,30. Daniel Glad og Þórarinn Magnús son tala. — Allir velkomnir. K. M. U. M. — Samkoma annað kvöld kl. 8.30. — Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Félagslíf Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 17641. Tveggja daga ferð á Eyjafjallajökul. laugardag kl. 2. — Vormót 1. fl. á Melavelli Laugardag 23. maí. — Kl. 2 Fram—K.R. Dómari: Gunnar Aðalsteinsson. — Kl. 3,15 Valur— Þróttur. Dómari: Ólafur Hannes- son. — Mótanefndin. /. R. — frjálsíþróttamenn Þeir sveinar og drengir, sem æfðu frjálsar íþróttir hjá í. R. í vetur og þeir aðrir, sem ætla sér að æfa hjá félaginu í sumar, eru beðnir að mæta á áíðandi fund í Í.R.-húsinu við Túngötu, kl. 2. laugadaginn 23. maí. Hinn ungverski þjálfari félagsins mæt ir á fundinum. — Stjórnin. Kvenskátafélag Reykjavíkur Þær, sem ætla á vormótið 1 Helgadal, mæti í Skátaheimilinu þriðjud. 26. maí kl. 8 e.h. Hafið með ykkur kr. 60,00. Foringjar. Skiðafólk! Kveðjusamsæti í Caffé Höll, uppi, kl. 4 í dag fyrir skíðakapp- ann Zimermann, sem er á för- um til Bandaríkjanna í kvöld. Skíðafólk, fjölmennið. Skíðafél. í Reykjavík. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishðsinu í kvöld ki. 9. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík SAMKOMTJHÚS NJARÐVÍKUR Oansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR ★ Söngvarar: SIGURÐUR JOHNNIE ★ og negrasöngvarinn JIMMY CROSS SAMKOMUHÚS NJARÐVÍKUR Dansleikur í félagsheimilinu Kópavogi í kvöld kl. 9. • Góð hljómsveit. • Söngkona norðlendinga Anna María Konnráðsdóttir, syngur. K. F. ÞRÖTTUR Félagsgarður Félagsgarður Dansleikur í kvöld. Hefst kl. 22.00. Ferð frá B.S.I. kl. 21,30. íiir} Stjörnu-tríóið leikur U.M.F. DRENGUR Málverkasýning IX Kynslóðir Amerískrar Myndlistar. Yfirlitssýning á amerískri myndlist í Listasafni ríkisins við Hring- braut. (Opin allan daginn frá kl. 10 til 10). AÐGANGUR ÓKEYPIS. INGOLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Cömlu dansarnir verða í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur Helgi Eysteinsson stjc*rnar Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8 — Sími 17985 BÚÐIN NYTT! NYTT!: — Sjónvarp á efri hæðinni. CÖmlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ölafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 2-33-33. BARIVABLIJSSURIVAR og skokkarnir komnir aftur. Verzftunin Iða Laugavegi 28. — Sími 16387 Framftialdsaðalfundur Hlafsveinafélagsins verður haldinn í Grófinni 1, í kvöld kl. 9. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.