Morgunblaðið - 23.05.1959, Síða 13

Morgunblaðið - 23.05.1959, Síða 13
' augardagur 23. maí 1959 MORGUlWtLAÐIÐ 13 SyÁrðð. ItrfthC *,• ‘er pakkað i loftpéttar unMo pessveqna hrðkk-purt” Osram-rörlampar og lausar perur. — Osramgigtarlampar og há- f jallasólir. — Ódýr og góð vara. Sumarbústcsður Vandaður sumarbúsatður í nágrenni bæjarins til sölu.. Vel hentugur sem ársíbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „XxY—9015“. UPPBOD verður haldið á Völlum í Kjalarneshreppi miðvikud. 27. maí n.k. og hefst kl. 1 e.h. Seldir verða ýmsir búsmunir, dráttarvél með sláttu- vél, heyvagn, múavél, rakstrarvél, mykjudreifari, 10 mjólkurkýr, þrjár kvígur, 40 hænsni. Gjaldfrestur til 1. okt. n.k. HREPPSTJÓRINN. TIL 5ÖLU Verzlunarlager aðallega skófatnaður og vefnaðar- vara. Leiga á verzlunarhúsnæði getur fylgt. Óvenju hagstæðir greiðsluskilmálar Upplýsingar gefur (ekki í síma) FASTEIGNASALAN W Þorgeir Þorsteinsson, lögfræðingur Sölumenn: Þórhallur Sigurjónsson, Jafet Sigurðsson, Þingholtsstræti 11. Trésmiðir Til sölu eru trésmíðavélar, svo sem: Fræsari — Þykktarhefill — Afréttari — Hjólsög og bor ineð fleiru. Ennfremur geta komið til greina blokk-þvingur og pússvél. — Uppl. gefur ÓÐINN S. GEIRDAL, Símar: 11 og 242, Akranesi Einbýlishús nýlegt í Kópavogi til sölu. 2 stofur á hæð, 3 svefn- hrb. í risi. Sjálfvirk olíukynding. Bílskúrsréttindi. 1500 ferm. lóð, ræktuð að mestu. Ennfremur fylgir nýtt og vandað bakhús, 100 ferm., portbyggt, til- valið verkstæðis- eða iðnaðarhús. Einnig má reka þarna hænsnabú með 1000 hænsnum. Mjög hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951, — 19090 * IJtgerðarmenn Höfum mikið af bátum til sölu Þið, sem þurfið að selja, látið ekki dragast að hafa samband við okkur. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 14. — Sími 14120. Matsvein vantar á togarann „Egil Skallagrímsson" til ísfisk veiða í næstu tvo til þrjá mánuði. Upplýsingar í skrifstofunni í Hafnarhvoli. Kveldulfur H.f. Skrifstofustúlka * óskast nú þegar eða um næstu mánaðar- mót. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „9014“. (Jtboð Þeir, sem gera vilja tilboð í að byggja skólahús við Gnoðavog og Laugalæk vitji uppdrátta og útboðs- lýsingar í Skúlatún 2, 5. hæð gegn 500,00 kr. skila- tryggingu. HÚSAMEISTARI REYKJAVÍKURBÆJAR Kvikmyndasýning Volkswagen-umboðið á íslandi býður félagsmönn- um í Germanía, meðlimum Volkswagen klúbbsins, svo og eigendum og öðrum aðdáendum Volkswagen bifreiða, að vera viðstaddir kvikmyndasýningu í Tjarnarbíói í dag kl. 14. Sýnd verður kvikmynd frá Volkswagen verksmiðjunum. Trjáplöntur og runnar. Mikið úrval. — Blómstrandi stjúpmæður og Bellis. — Gróðrarjtoðin við Miklatorg. Sími 19775. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðtnundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson Aðalstræli 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. Laugaveg 68. — Sími 18066.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.