Morgunblaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 28. maí 1959 MORCVISBLAÐIÐ 19 nn:T»timniiiiiimiirHifTniiiiin-iirT7miimiinjnw • *i 2>cw ð’ut* brieht sich Jia.hn*. I|;IHIII!HI Fyrirliggjandi á Laufásvegi 18, sýnishorn af þýzkum Orgelharmonium Kafmagnsorgelum Píanóum og flyglum ELlAS BJARNASON Félagslíf Kvenskátafélag Reykjavíkur: — Ferðir á Helgadals-mótið verða á föstudag kl. 2 e.h. og kl. 6 e.h. — Farið verður frá Skáta- heimilinu. — Foringjar. K.R. — Knattspyrnumenn 3. flokkur: — Æfing í kvöld kl. 8. Áríðandi að allir mæti, því að valið verður A- og B-lið sem eiga að keppa n.k. laugardag. — Þjálfarinn. Frá F. I.: Fjórar skemmtiferðir um næstu helgi. Á laugardag: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. — Á sunnu dag: 1- Ferð í Gullborgarhraun, hellarnir skoðaðir. — 2. Göngu- ferð á Esju. — Upplýsingar í skrifstofunni. Frá Ferðafélagi íslands Gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld. Lagt af stað kl. 8 frá Austurvelli. Félagar eru beðnir um að fjölmenna. Handknattleiksdeild Ármanns Áríðandi að allir fiokkar mæti í kvöld kl. 8,30 á félagssvæðinu. — STJÓRNIN. íþróttakennarar Fundur haldinn næsta sunnu- dag, 31. maí kl. 5. í Miðbæjar- barnaskólanum. — Fundarefni: 1. íþróttakennaranámskeið að Laugarvatni. 2. Kvikmyndasýning frá hóp- sýningum fimleikafólks. Stjórn Í.K.Í. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing. Fréttir af Umdæmisstúku- þingi. Rætt um skemmtiferð. ■— Frásöguþáttur og upplestur. -— Kaffi eftir fund. — Æ.t. Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.- húsinu. Inntaka. Kosning full- trúa til Stórstúkuþings. Kaffi- drykkja. Umræðuþáttur í spurn ingaformi. Félagar, fjölmennið. — Æ.t. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Garðar Ragnarsson og Gun-Britt Sundvísson tala. Ailir velkomnir. Kristileg samkoma verður haldin í Hjálpræðishern um, föstudaginn 29. þ.m.. kl. 8,30 síðdegis. Þar kemur fimm ára stúlka, Linda Árnadóttir. og ber fram sinn vitnisburð. Fjöl- mennið. — Ólafur Björnsson frá Bæ. <34-3-33 '&ungavinnuvélar Cólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657 PILTAR cfpfQli* imniistuna /jvf ' ÁAV ps i i>q hrinqan^ / Ingólfskaffi Nýju dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnnie Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826. DAIMSLEIKUR í kvöld Björn R. Einarsson Og Hulda Emilsdóttir syngja með hljómsveitinni ATH: Kvöldverður franvreiddur frá kl. 7. Kvöldverðargestir fá frítt á dansleikinn. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi og gesti afhentir frá kl. 7 í anddyri Lido. S. U. J. Þjóðbótarskrifstofan: R E V Ý A N Frjálsir fiskar Sýning í kvöld kl. 8. Miðasala frá kl. 4. ★ Nsesta sýning föstudags- kvöld kl. 8,30. Miðasala I Framsóknarhús- inu kl. 4—8. Sími 2-26-43. IJÓBBÓI NEMENÐUR I Kvennaskóla Reykjavíkur árg. 1940—44 eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 17482. íbúð 4ra herbergja nýmáluð og standsett, skemmtileg ris- íbúð í Langholtinu er til sölu á mjög sanngjörnu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 15561. BÚÐIN Opið frá kl. 9—11,30 í kvöld. S E R O — kvarfetfinn leikur r * — Okeypís abgangur — BÚÐIN Sjóvinnunámskeið Vinnuskóla Reykjavíkur og Æskulýðsráðs Reykjavíkur Eins og undanfarin sumur er ráðgert að skip fari með unglinga tii fiskveiða í júní og júlí mánuði. Aldur 13—16 ára. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsókn- um skilað þangað fyrir 1. júní þ.á. Drengir, sem voru á Sjóvinnunámskeiði Æsku- lýðsráðs, s.l. vetur og hafa áður sótt um endurnýi umsókn sína. Ráðningarstofa Reykjavíurbæjar. MEUVÖUUR Afmælislnikur K.R.R. í kvöld kl. 8,30 leika Akranes — Reykjavíkurúrval Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Halldór V. Sigurðsson og Helgi H. Helgason. Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.