Morgunblaðið - 23.06.1959, Side 4

Morgunblaðið - 23.06.1959, Side 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Mánudagur 23. júní 1959 f dag er 174. dagur ársins. Þriðjudagur 23. júní. ÁrdegLsflæði kl. 08:03. Síðdegisflæði kl. 20:25. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 20. til 26. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 17911. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl -'9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. [Hjönaefni 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Inga Ósk- arsdóttir, Hellishólum, Fljótshlíð og Högni Guðmundsson, Núpi, Fljótshiíð. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sina Svanhildur Ingimund- ardóttir, Brúnsstöðum við Suð- urlandsbraut og Þórir Gestsson, Reykjahlíð. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Álfheiður Bjarnadóttir, Bergþórugötu 7 og Jón Ingimarsson, Suðureyri, Súg- andafirði. 20. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Sigurðar- dóttir, hárgreiðsludama, Þing- vallarstræti 18, Akureyri og Hall grímur Skaftason, skipasmiður, Norðurgötu 53, Akureyri. v AFMÆLI * í dag á séra Gísli Brynjólfs- son, prófastur, Kirkjubæjar- klaustri fimmtugsafmæli. g^Flugvélai Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er vænt anleg frá Stavangri og Ósló kl. 19 í kvöld. Fer til New York kl. 20,30. — Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 22 í kvöld. Fer til New York kl. 22,30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Ósló og Stafangurs kl. 9,45. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og héit áleiðis til Norðurlanda. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur annað kvöld og fer þá til New York. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvík kl. 20 ooar TeafÍQrSar TTpflavílnir Akraness og Rvíkur. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafbss er í Riga fer þaðan til Hamborgar. — Gullfoss fór frá Rvík 20. þ.m. til Leith og Kaupmh. — Lagarfoss fór frá Raufarhöfn í gær til Norð urlands- og Vestfjarðahafna og Rvíkur. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss fer frá Vestmannaeyj- um í kvöld til Rvíkur. — Trölla- foss fer frá New York 24. þ.m. til Rvíkur. — Tungufoss er í Aal- borg fer þaðan til Egersund og Haugesund. — Drangajökull kom til Rvíkur 21. þ.m. frá Rostock. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. — Arnarfell fór frá Vasa 18. þ.m. áleiðis til Austurlands. — Jökul- fell er í Rostock. Fer 25. þ.m. til Rotterdam, Hull og íslands. — Dísarfell losar á Norðurlandshöfn um. — Litlafell losar á Norður- landshöfnum. — Helgafell er á Akranesi. — Hamrafell fer frá Reykjavík í dag til Arúba. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur árdegis á morgun frá Norðurlönd um. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 16 í dag til Breiðafjarðarhafna. — Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í kvöld frá Siglufirði. — M.s. Baldur fer frá Akureyri í dag á vesturleið. — M.b. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðar- hafna. — Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. GH Ymislegt OrS lífsins: Góður og réttlátur er Drottinn, þess vegna vísar hann syndurum veginn. Hann læt ur hina voluðu ganga eftir rétt- læti sínu, og kennir hinum vol- uðu veg sinn. — Sálmur 25. l^Pennavinir * Bandarísk kona óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka konu á aldrinum 20—50 ára. Nafn henn ar og heimilisfang er: Virginia Smith Pabbi hafði komið heim með vasana fulla af appelsmum og skipti nú á milli allra nema Sigga litla, sem hann setti hjá að gamni sínu. — Hana, nú hafa allir fengið appelsínu, mamma, Óli. Eirík- ur og Siggi litli. En ég hefi sjálf ur orðið útundan. Siggi litli hugsaði sig um dá- litla stund og sagði svo: — Þú mátt eiga mína appels- ínu, pabbi. Skrifstofumaður: Ég bið yður afsökunar, en konan mín skipaði mér að spyrja hvort ég gætl ekki fengið kauphækkun. Stórkaupmaður: —- Ég skal spyrja konuna mína um það. 1 munnlegu mannkynssögu- prófi. — Hvernig var Alexander 2. Rússakeisari myrtur? z — Með sprengju. — Alveg rétt. En getið þér sagt dálítið nákvæmar frá þvL — Jú .... sprengjan sprakk. Um leikritið „Hræðilegt kvöld“ skrifaði leikdómarinn aðeins stutt og laggott: Já. Box 1213 State St. Station Huntington Park, California. j§3Aheit&samskot Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefir Matthíasi Þórðarsyni ný- lega verið afhent af séra Sigur- jóni Guðjónssyni, sóknarpresti þar: 1) Áheit frá N.N. 100 kr. — 2) Minningargjöf um Ólaf B. Björnsson ritstjóra frá Á.Þ. á Kalastöðum, 100 kr. — 3) Úr safnbauk kirkjunnar 660,50 kr. — Ennfremur í orgelsjóð kirkjunn- ar til minningar um Ólaf B. Björnsson, frá Þorvaldiínu og Guðmundi, 1000 kr. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30-—2:30. £ími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Bergþór Smári 14. júní til 15. júlí. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Bjarni Konráðsson, fjarv. til 1. ágúst. Staðg.: Arinbjörn Kolbeins son. Esra Pétursson frá 5. júní, í 6 mánuði. Staðgengill: Henrik Linnet, Laugavegsapóteki, við- talstími 4—5 nema laugardaga, sími 19690. Dr. Friðrik Einarsson 13.—23. júní. — Guðjón Guðnason til 2. júlí. — Staðgengill Magnús Ólafsson, Ingólfsstræti 8. — Stofusími 19744. — Heimasími 16370. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Páll Sigurðsson yngri. Gunnlaugur Snædal, fjarv. 22. júní til 1. júlí. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjarapó- teki, sími 15340 cxg 15358. JóhanncS Björnsson frá 15. þ.m. til 20. þ.m. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson frá 31./5. til 31./7. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir í Keflavík 15,—30. júní. Staðgengill Guðjón Klemenz- son. Ólafur Geirsson frá 19. júní til 24. júli. Ófeigur J. Ófeigsson, fjarv. 20. júní til 28. júní. Staðg.: Gunnar NÆTURGALINN — Ævintýri eftir H. C. Andersen Benjamínsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi. — Staðgenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, og Guðmundur Björnsson. augnlæknir, Lækjargötu 6 B. Sími 23885. Snorri P. Snorrason, fjarv. til 31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Tómas A. Jónasson frá 8. júní í ca. 3 vikur. — Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Staðgengill: Páll Sigurðs- son yngri. Víkingur Arnórsson læknir fjar verandi frá 15. þ.m. til mánaðar- móta. Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstræti 8. þannig leið heilt ár. Keisarinn hirðin og allir Kínverjar kunnu utan að hvert minnsta klak í lagi gervifuglsins, og þótti ein- mitt þess vegna meira varið í hann en áður. Þeir gátu nú sjálf ir sungið með og gerðu það líka. Götustrókarnir sungu „sisi sisi, klukklukkluk og keisarinn söng líka. — Já, það var óneitanlega in- dælt. Þá bar svo við kvöld eitt þegar keisarinn lá uppi 1 rúmi sinu og hlustaði á gervifuglinn, að skyndilega heyrðist smellur innan í fuglinum, — eitthvað hafði sprungið. „Snúrrrrr", íjól- in snarsnerust öll, og svo þagn- aði fuglinn gjörsamlega. Keis- arinn stökk óðar upp úr rúm- inu og lét kalla á líflækni sinn, en hvað gat hann gert? Þá var sent eftir úrsmiðnum og eftir miklar málalengingar og ná- kvæma rannsókn kom hann fugl inum nokkurn veginn í lag, en hann sagði að það yrði að fara gætilega með hann því að ásarn- ir væru orðnir slitnir og ekki hægt að skipta um þá, ef maður ætti að vera viss um, að söng- listin héldist óbreytt. Þetta var óskapleg mæða. Nú mátti ekki láta gervifuglinn syngja nema einu sinni á ári og var þó öllu til skila haldið. En þá hélc spilar- inn stutta ræðu með erfiðu orð- unum og sagði, að allt væri jafn gott og áður, og þá var það líka jafngott og áður. , Háskólafyrirlest- ur um læknisfræði PRÓFESSOR Knud O. Möller frá Kaupmannahafnarháskóla flytur fyrirlestur á vegum Læknadeild- ar Háskóla íslands miðvikudag- inn 24. júní kl. 20,30 í I. kennslu- FERDINAND Betra að telja hvítar kindur stofu háskólans. Fyrirlesturinn nefnistBindevævets fysiologi og pharmacologi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.