Morgunblaðið - 23.06.1959, Page 5
Mánudagur 23. júní 1959
MORGUIVBLAÐIÐ
5
Smurt brauð
og snittur
icnduin heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á II. hæð í
Hlíðunum.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Sólvallagötu.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt
1 herb. í risi á Melunum.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi í Laugarnesi.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í Laug
arnesi. Sér inng.
4ra herb. jarðhæð við Leifs-
götu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð á
Seltjarnarnesi. Útb. kr. 120
þús.
5 herb íbúð á 2. hæð í Laug-
arási. Sér hiti.
5 herb. mjög vönduð íbúð á
1 hæð í Laugarnesi.
5 herb. íbúðarhæð ásamt
hálfri 2ja herb. kjallarai-
búð og sér herbergi í kjall-
ara í Högunum. Bílskúrs-
réttindi.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt 4
herb. í risi í Hlíðunum. Bíl
skúrsréttindi.
cinar Sigurðsson hdl.
Ingé’fsstræti 4. Sími 1-67-67.
Til sölu
3 herb. ný íbúð í fjölbýlis-
húsi í Vesturbænum.
4 herb. íbúð við öldugötu.
3 herb. risíbúð í Hlíðunum.
3 herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
4 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð-
unum ásamt
4 herb. og WC í risi. Bílskúrs
réttur.
5 herb. einbýlishús við Heið
ar.gerði.
6 herb. einbýlishús við Kópa
vogsbraut.
6 herb. Einbýlishús við Borg-
arholtsbraut.
3 og 5 herb. Einbýlishús í Silf
urtúni.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði í Austurbænum. í-
búðin er á 3. hæð í góðu
steinhúsi.
3ja herb. rúmgóð íbúð í góðu
steinhúsi við Langholtsveg.
íbúðin er á 1. hæð og auk
þess fylgir 1 herb. í kjall-
ara. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. risíbúð í góðu stein
húsi við Sörlaskjól. íbúðin
er í fremur góðu standi og
er 1 stofa og 2 minni her-
bergi, eldhús og W-C. en
bað vantar. Stór kvistgluggi
móti suðri. Verð og útborg
un stillt í hóf.
4ra herb. ný og falleg íbúð á
3. hæð ' við Goðheima. Út-
borgun væg.
Málflutningsstofa
Ingi Inginiundurson, lidl.
Vona.-str. 4, 2. hæð, sími 24753
íbúðir til sölu
5 herb. ibúð við Kvisthaga.
6 herb. íbúð á Melunum.
4ra herb. íbúð á hitaveitu-
svæði. — Villubygging.
3ja herb. íbúð við Hringbraut
Hitaveita.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Nýlendugötu 15 A.
2ja herb. íbúð á hæð við
Skúlagötu.
Einbýlishús í Smáibúða-
hverfi og víðar.
Fokheldar íbúðir.
Ibúðir komnar undir tréverk
og margt fleira.
H.iraldur Guðinundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 16
símar 15415 og 15414 heima
TIL SÖLU
Hálf húseign í Vesturbænum.
Einbýlishús við Miðbæinn.
Margar 3ja herbergja íbúðir
sumar á hitaveitusvæðinu.
Útborganir frá 100 þús. kr.
2ja herbergja íbúoir, útborg-
anir frá 80 þúsund.
íbúðarhæðir 4—6 herbergja
á hitaveitusvæði og utan.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum af húsnæði. —
Greiðslugeta 150 til 600 þús.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningsskrifstofa
Fasteignasala
Norðurstíg 7. — Sími 19960.
Ibúðir til sölu
6—7 herbergja glæsileg hæð,
fokheld, við Granaskjól. —
Fagurt útsýni.
4ra herbergja fokheld íbúð í
ofanjarðarkjallara við
Granaskjól, öll móti suðri.
5 herbergja mjög skemmtileg
hæð við Hjarðarhaga næst
um fullgerð.
3ja herbergja íbúð við Barma
hlíð í ágætu standi. Hita-
veita.
2ja herbergja íbúðir við Hafn
arfjarðarveg tilbúnar undir
tréverk.
4ra herbergja hæð í byggingu
í húsi við Hafnarfjarðar-
veg. Lán kr. 50 þúsund á
2. veðrétti.
2ja herbergja íbúð tilbúin
undir málningu í r.ýju hús/
við Hafnarfjarðarveg.
Fasteigna & Verðbréfasalan
(i.árus Jóhannesson hdl.
Suðurg. 4, sími 13294 og 14314
Til sölu
Kópavogi
Einbýlishús við Kársnesbraut.
gtærð 2 herb., eldhús og
þvottahús, 1050 ferm. lóð,
öll ræktuð með miklum
trjágróðri. Má byggja stór
hýsi á lóðinni.
Einnig höfum við 3ja og 4ra
herb. einbýlishús í Kópa-
vogi og Reykjavík og íbúð-
ir af öllum stærðum í bæn-
um.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Klapparstíg 17. Sími 19557.
Eftir kl. 7, 34087.
Ibúðir til sölu
Lítil hús, tveggja herb. íbúðir
og tveggja herb. kjallara-
íbúðir í bænum. Útb. frá
kr. 45 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð algjör-
lega sér við Laugaveg. Útb.
kr. 70 þús.
3ja herb íbúðarhæð með svöl-
um og geymslurisi í Norð-
urmýri.
3ja herb. íbúðarhæðir við
Bragagötu. „
Ný glæsileg 3ja herb. kjall-
araíbúð algjörlega sér við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúðarhæð við
Nönnugötu. , „
3ja herb. risíbúð við Sörla-
. skjól. Útb. strax kr. 65
þús. og viðbót í haust.,,
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
með sér hitaveitu í Vestur-
bænum.
Ný 4ra herh. íbúðarhæð um
100 ferm. við Goðheima.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Langholtsveg.
4ra herb. íbúðarhæð við
Leifsgötu.
4ra herb. risíbúð um 100 ferm
Laus til íbúðar við Blöndu-
hlíð.
Nýleg 4ra herb. íbiiðarhæð
110 ferm. við Tu.iguveg. —
Söluverð 375 þús.
4ra herb. íbúðarhæð við Þórs
götu.
Nýjar og nýlegar 5 herb. í-
búðarhæðir.
Nýtízku hæð um 100 ferm. 4
herb., eldhús og bað ásamt
rishæð sem er 3ja herb. í-
búð í Hlíðarhverfi. Sér inn
gangur. Sér hiti.
Nokkrar húseignir og 8 herb.
íbúð á hitaveitusvæði.
2ja—6 herb. íbúðir í smíðum
o. m.fl.
Hlýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7.30—8,30 eh. sími 18546
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
3ja herb. íbúðir
við Hringbraut. Holtsgötu,
Hverfisgötu. Eikjuvog, Skipa-
sund, Glaðheima.
4ra herb. íbúðir
við Holtsgötu. Barmahlíð.
Blönduhlíð Goðheima. Stór-
holt, og í Lauganesi.
5 herb. íbúðir
við Hjarðarhaga, Blönduhlíð,
Flókagötu, Bugðulæk, og í
Kópavogi.
6 herb. íbúðarhœðit
í mjög glæsilegu húsi við
Flókagötu.
Einbýlishús
tilbúin og í smíðum víða um
bæinn og í Kópavogi.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskr'fstoía — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
550x16
600x16
550/590x15
600/640x15
670x15
590x13
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Til sölu
og i skiptum
Einbýlishus
5 herb. við Suðurlandsbraut.
2ja herb. við Baugsveg.
4ra herb við Langholtsveg.
4ra herb: við Suðurlands-
braut.
Tvö hús við Víghólastíg.
Hús við Skipasund.
6 herb. við Ingólfsstræti.
Nýtt raðhús í Kópavogi.
3ja herb. við Selvogsgrunn.
Nýtt einbýlishús við Suður-
landsbraut.
Einbýlishús við Bragagötu. 3
herb. á hæð, 1 herb. í risi.
Nýtt raðhús við Skeiðarvog.
Einbýlishús í Breiðholts-
hverfi.
6 herb. við Langholtsveg.
Einbýlishús við Tjarnarstíg,
Seltjarnarnesi.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, 3ja herb.
3ja herb. við Kleppsveg.
5 herb. hús við Heiðargerði.
Fjöldi einbýlishúsa víða ann-
ars staðar í bænum, og Kópa-
vogi. #
Hús við Bræðraborgarstíg.
Hús við Nýlendugötu, tvær
3ja herb. íbúðir og ein 2ja
herb.
Tvö hús við Mjóstræti, tvær
íbúðir í sama húsi.
Hálft hús við Njálsgötu. 3ja
herb.
Hús við Sundlaugaveg. tvær
3ja herb. íbúðir ein 4ra
herb.
2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. íbúðir
víðsvegar um bæinn og í
Kópavogi. Einnig hús og
íbúðir í smíðum. ,
Við höfum íbúðina sem yður
vantar.
Málflutningsstofa
Guðlaug-* & Einars Gunnars
Einarssona, ---- fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18
Siníur 19740 — 16573
íbúðir í smíðum:
3ja herb. íbúð á hæð í Kópa-
vogi. Hagstætt verð.
3ja herb. íbúðir fokheldar
með miðstöð við Hvassa-
leiti.
4ra herb. íbúðir fokheldar
með miðstöð við Hvassa-
leiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð fokheld
með miðstöð og milliveggir
og einangrun komin. íbúð-
in er í Hálogalandshverfi.
Fokhelt hús með tveimur í-
búðum, 3ja herb. og 5 herb.
í Kópavogi.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Mikið úrval
af ódýrum sirsefnum.
Einnig kjólapoplín.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð. Sér
inng. Útb. kr, 60—70 pús.
2ja herb. rishæð við Baldurs-
götu. Útb. kr. 65 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Freyjugötu. Útb. kr. 90 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bragagötu. Útb. kr. 70—80
þús. ,
3ja herb. kjallaraibúð Aust-
urbænum. Útb. kr. 70 þús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Melgerði. Sér hiti. Sér
þvottahús. Bílskúrsréttindi
fylgja. Hagstætt lán áhvíl-
andi. ,
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Leifsgötu.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. 1 veðr. laus. —
Hagstætt lán áhvílandi á II.
veðrétti.
5 herb. íbúðarhæ'V í Hlíðun-
um.
6 herb. íbúð við Njarðargötu.
tbúðir í smíðum af öllum
stærðum. Útb. frá kr. 20
þús.
Ennfremur einbýlishús í
miklu úrvali. —■
EIGNASALA
• REYKJAVÍK •
Ing-ólfsstræti 9B. Sími 19740.
Opið alla virka daga frá kl.
9—7, eftir kl. 8 sími 32410
og'36191.
Sníða og
saumanámskeið
er að hefjast ef næg þátttaka
fæst Sími 18452.
Sigríður Sigurðardóttir.
Klæðskerasveinn
og srúlkur
vön 1. fl. karlmannafata-
saum óskast nú þegar.
Franz Jezorski,
Aðalstr. 12.
Atvinnurekendur
17 ára stúlka óskar eftir vinnu
Upplýsingar í síma 34262.
Höfum til sölu
íbúðir og hús, tilbúið til íbúð-
ar svo og íbúðir tilbúnar und-
ir tréverk.
Af fokheldum íbúðum höfum
við meðal annars til sölu
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
við Hvassaleiti og 3ja og 5
herb. íbúðir í Kópavogi.
Austurstræti 14. Sími 14120.