Morgunblaðið - 11.07.1959, Side 13

Morgunblaðið - 11.07.1959, Side 13
Laugardagur 11. júlí 1959 MOROUNBLAÐIÐ 13 rélagslíi Knattspyrnufélagið Valur 5. flokkur. Áríðandi æfing í dag kl. 2. Valið í A og B lið, sem keppa á morgun. Mætið allir. Landsmót í knattspyrnu Laugardaginn 11. júlí. Háskólavöllur 2. fl. A: KR — Fram kl. 14.00 ÍBH — ÍBK kl. 15,15 Valsvöllur 2. fl. A: Þróttur — Víkingur kl. 14.00 íþróttavöllurinn 4. fl. A: ÍA — Fram kl. 15.15 KR-völlur 3. fl. A: Valur — KR kl. 14.00 lA — Þróttur kl. 15.00 Miðsumarsmót Laugardaginn 11. júlí Valsvöllur 2. fl. B: Valur — Fram kl. 15.15 KR-völlur 3. fl. B: Fram — Valur kl. 14.00 Fram — KR kl. 15.00 Fram-völlur 4. fl. B: Fram C — Valur C kl. 14.00 Fram — Þróttur kl. 15.00 Mótanefndin. Samkomur KFUM Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. — Allir velkomnir. Framsóknarhúsið Dansleikur i kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 22643. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins lelkur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985. 16710 AGE LORANGE Söngvari Sigurdór Sigurdórsson Dansleikur í kvöld kL 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. er lokað um óákveðin tíma vegna viðgeirða. í kvöld kl. 9. Ragnar Bjairnason og hljómsveit Björns R. Einarssonar. Sætaferðir frá Bifreiðastöð íslands. DANSLEIKUR * Í.S.B. K.S.l. Nú koma þeir frá Akranesi í dagog leika við Danina. K.R.R. I.A. AKRAMES OG JOTLAMD (J.B.IJ.) Leika í dag (laugardag) á íþróttavellinum kl. 4,30 e.h. Dómari: Guðbjörn Jónsson. Línuverðir: Sveinn Hálfdánarson og Grétar Norðfjörð. Tekst íslandsmeisturunum að sigra Danina. Forsaia aðgöngumiða á I þróttavellinum frá kl. 1 e.h. . Verð: Stúkusæti kr. 35, Stæði kr. 20.00, Börn kr. 5 MÖTTÖKUNEFND.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.