Morgunblaðið - 31.07.1959, Page 4

Morgunblaðið - 31.07.1959, Page 4
r MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 31. júlí 1959 I da? er 212. dagrur ársins. Föstudagur 31. júlí. Ardcgisflæði kl. OSrM Síðdegisflæði kl. 15:54. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 13—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 25.—31. júlí er í Reykjavíkur Apóteki. sími 11760. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson- sími 50536. heima sími 10145. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl.,13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og heigidaga kl. 13—16. — Sími 23100. * AFMÆLI * Sjötíu ára er i dag Guðný Árnadóttir, Framnesvegi 31, Rvík. lE^Bruókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Auður Böðv- arsdóttir, Ólafsvík og Kristófer Jónasson, Arnarstapa Snæfells- nesi. Heimili þeirra er að Borg- artúni Ólafsvík. Hjónaeini Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Þuríður Zóp- haníasdóttir og Leonard Wayne Dunlap starfsmaður ameríska sendiráðsins í Reykjavík. Nýlega hafr opinberað trúlof- un sína ungfrú Erla Ásgeirsdótt- ir, Höfn, Hornafirði og Ragnar Þórhallsson, Skeggjagötu 2, Rvík. IBBBI Skipin Eimskipafélag tsiands h.f.: — Dettifoss kom til Reykjavikur í gær. Fjallfoss fór(frá Gdansk í gær til Reykjavikur. Goðafoss fór frá Reykjavík 22. þ.m. til New York. Gullfoss kom til Reykja- víkur 30. þ.m. frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær. Reykjafoss fór frá Akranes} í gær til Vest- mannaeyja og þaðan til New York. Selfoss kom ti’ Reykja- víkur 25. þ.m. frá Gautaborg. Tröllafoss kom til Hamborgar 29. þ.m. fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar og þaðan til London og Odense. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fór á þriðjudagsmorgun frá Kaupmannahöfn áleiðis til Rvk. Askja er á leið til Jamaica og Kúbu. SkipaútgerS ríkisins. — Hekla er í Gautaborg á leið til Kristians sand. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðuþreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er væntan- legur til Reykjavíkur seint í kvöld eða nótt frá Bergen. Skipadeiid S.Í.S.: — Hvassa- fell er á Akureyri. Arnarfell fer væntanlega á morgun frá Lenin grad áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór frá Fraserburgh 28. þ.m. áleiðis til Faxaflóahafna. Dísarfell fór í fyrradag frá Seyð isfirði áleiðis til Riga. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helga fell er í Boston. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 22. þ.m. áleiðis til Batúm. Flugvélar Flugfélag íslands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld.* HANS KLAUFI Fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 3 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar Sauð árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja. Loftleiðir: Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 £ dag. Fer til New York kl. 20,30. Leiguflugvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22,30. Saga er væntanleg frá New York kl. 10, 15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxembourgar kl. 11.45. ig?Pennavinir Þrír ungir ítalskir sjóliðar óska eftir að komast í bréfasam- band á ensku við islenzkar stúlk ur. Nöfn þeirra og heimilisföng eru þessi: Filippini Benito 3—4 Rep Nave Alolebaran Maripost Roma Italy. Zecca Vincento 3—4 Rep. Nave Alolebaran Maipost Roma Italy. D’ Armato Michelangelo 3—4 Rep. Nave Alolebaran. Maipost Roma Italy. QFélagsstörf Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur Kvikmyndasýning í kvöld kl. 9. „Gilitrutt" mynd Ásgeirs Long Aukamynd „Ferðin til tunglsins”. Aðgangseyrir kr. r Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- inpastofu 19690. Heimasimi 35738. Axel Blöndal frá 1. júlí til 4. ágúst. — Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12A. Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn ir til kl. 2 í síma 13676. Bjarni Bjarnason verður fj'ar- verandi júlí-mánuð. — Staðgeng ill: Ófeigur Ófeigsson. Bjarni Konráðsson fjarv. frá Það er komið kvöld þegar sím inn hringir hjá lækninum. Skoti er f símanum. — Komið undireins, hrópar hann. Drengurinn okkar hefur gleypt pening. — Hvað er hann gamall? — Frá 1897 með mynd af Viktoriu drottningu. ★ — Pabbi, það er maður frammi í búð, sem vill fá að vita hvort nýju skyrturnar hlaupi við þvott. — Passa þær honum? — Nei, þær eru of stórar. — Þá hlaupa þær. 22. júní til 1. ágúst. Staðg.: Berg þór Smári. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. Staðgenglar: Henrik Linnet til 1. ágúst, Guðmundur Bene- diktsson frá 1. ágúst. Brynjúlfur Dagsson héraðs- læknir Kópavogi 31. júlí til 30. sept. Staðgengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 5—7, laug- ardaga kl. 1—2, sími 23100. Esra Pétursson fjarverandi. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Friðrik Björnsson fjarverandi 14. júlí til 1. ágúst. Staðgenglar: Eyþór Gunnarsson 17. júlí til 1. ágúst. Guðmundur Björnsson fjarver- andi til 25. ágúst. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Guðmundur BenediktS'Son um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Guðmundur Eyjólfsson 8. júlí ti! 9. ágúst. — Staðgengill: Erling ur Þorsteinsson. Gunnar Biering frá 1. til 16. ágúst. Gunnar Cortes fjarverandi til 6. ágúst. — Staðgengill: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Hinrik Linnet. Fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill Halldór Arin bj.arnar, Laugarvegsapóteki, sími 19690. Viðtt. 1.30—2.30. Málfærslumaðurinn var að yf- irheyra vitni. — Menn verða alltaf náfölir þegar líður yfir þá, eða er ekki svo? spurði hann. — Nei, ekki alltaf. — Svo? Hafið þér nokkum tíma heyrt getið um mann sem ekki varð náfölur, þegar leið yf- ir hann? — Já. ■— Hafið þér máski séð það? — Já. — Hvenær? — Það er rúmt ár síðan. — Og hver var það? -— Svertingi. Jóhannes Björnsson 27. júlí til 15. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jón Gunnlaugsson fjarverandi frá 22. júní í 2—3 mánuði. Jónas Sveinsson frá 31./5. til 31./7. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Jón Þorsteinsson fjarv. 20.—30. júlí. Staðg.: Magnús Ólafsson. Jónas Bjarnarson fjarverandi til 1. sept. Karl Jónsson fjarverandi til 10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð mundsson, Hverfisgötu 50. Kristjana Helgadóttir 29. jún! til 31 júlí ’59. — Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Kristján Þorvarðsson 27. júl! til 1. september. Staðgengill: Eggert Steinþórsson. Kjartan R. Guðmundsson 2 vikur frá 15. júlí. — Staðg.: Kristján Hannesson. Magnús Ólafsson frá 31. júlí. til 1. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson fjarverandi til 1. ágúst. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 29 júlí til 2. ágúst. Staðgeng- ill: Kristján HannessOn. Ólafur Einarsson héraðslæknir í Hafnarfirði, fjarv. til 3. ágúst. — Staðg.: Kristján Jóhannesson. Ólafur Helgason fjar . frá 20 júlí í einn mánuð. Staðg.: Karl S. Jónasson, Túngötu 5. Páll Sigurðsson, fjarv. frá 28. júlí. — Staðg.: Oddur Árnason, Hveífisgötu 50, simi 15730, heima sími. 18176. Viðtalstimi kl. 13,30 til 14,30. Rágnhildur Ingibergsdóttir Ævíntýri eftir H. C. Andersen — Hana hefi ég hérna í vasan- um! sagði Hans klaufi hróðugur. Ég hefi svo mikið, að ég er meira að segja aflögufær. Og svo hvolfdi hann dálitlu af aurleðj- unni úr vasa sínum. að hann skilur ekkert! Þetta sagði hún nú til þess að gera hann smeykan. En allir skrifararnir rumdu og ræsktu sig og létu blekslettu drjúpa á gólfið. — Þetta líkar mer, sagði kongs- dóttirin, þú getur svarað fyrir þig. Þú kannt sannarlega að koma fyrir þig orði — og þig vil ég fá fyrir eiginmann. — En veiztu það, að hvert orð, sem við segj- um nú og höfum sagt, er skrifað upp og kemur á morgun í blað inu? Við hvern glugga sitja þrír skrifarar og einn gamall odd- viti —•' og hann er sá versti, því fjarverandi júli-mánuð. — Stað- gengill: Brynjólfur Dagsson. Richard Thors fjarverandi til 1. ágúst. — Gísli Ólafsson frá 13. júli um óákveðinn tíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugaíd. _ Skúli Thoroddsen fjarverandi. — Staðeenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, heimasími 16976. Viðtals- tími 2—3. Snorri Hallgrímsson fjarver- andi til 1. ágúst. Snorri P. Snorrason, fjarv. til 31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson, Vesturbæ j arapóteki. Stefán P. Björnsson fjarver- andi óákveðið. — Staógengill: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 15730, heimasími 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til 1^,30. Stefán Ólafsson frá 6. júlí, í 4 vikur. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Sveinn Pétursson fjarv. til 9. ágúst. — Staðg.: Kristján Sveins son. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Victor Gestsson fjarv. 20. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunn arson. Einar Ásmundsson hæsta rcl tarlögmaðui. Hafsteinn Sigurðsson Iiéraðsdómslögmaður Skrifsl Hafnarslr. 8, II. hæð. Sími 15407, 19813

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.