Morgunblaðið - 31.07.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.07.1959, Blaðsíða 5
T*8studagur 31. júlf 1959 M O R C V N B L A Ð1Ð 5 Fyrir verzlunarmanna- hátíðina Sportskyrtur Sportpeysur Sportblússur Mauchettskyrtur hvítar og röndótta. Hálsbindi Sokkar Nærföt Sporthúfur Rykfrakkar Poplínfrakkar og alls konar Sportfatnaður í ijölbreyttu úrvali. Geysir hf. Fatadeildin. IBUÐIR TIL SÖLU Höftum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við Njálsgötu, Grettisgötu, Rauðarárstíg, Eikjuvog, Sörlaskjól, Út- hlíð, Holtsgötu, Baldursgötu, Vífilsgötu, Hrísateig, Austur brún, Skipasund ogv íðar 3ja herbergja ibtiðir við Drápu hlíð, Háteigsveg, Sörlaskjól, Rauðarárstíg, Grettisgötu, Hraunteig, Hringbraut, Blómvallagötu og víðar. 4ra herbergja íbúðir við Mið- tún, Brávallagötu, Stórholt, Blönduhlíð, Kjartansgötu, Holtsgötu, Gunnarsforaut og Sörlaskjól. 5 herbergja íbúðir við Sigtún, Rauðalaek, Skaftahlíð, Flóka götu, Skipholt, Laugarnes- veg og víðar. 6 herbergja íbúðir við Goð- heima, Rauðalæk og Háteigs veg. Embýlishús víðsvegar um bæ- inn. Hús og íbúðir af ýmsum stærð- um í smíðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. jOiNSSOiNAK Austurstr. 9. Sími 1-44-00. íbúðir til sölu Til sölú 160 ferm. fokheld hæð Hitaveita. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. I.úðvík Gissurarson Klapparstíg 29 — Sími 17677. JCaliIcliJcxx. Tannkrem Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúðum. Mikil útborgun. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 simar 15415 og 15414 heima. Smurt brauð og snittur iendum heim* Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Til sölu 3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænnxm. 3 herb. góð risíbúð við Nökkva vog. Útb. 100 þús. 4 herb. íbúð við Vesturbrún. 4 herb. nýjar íbúðir á hita- veitusvæði í Austurbænum. 4 herb. efri hæð í Hlíðunum ásamt 2ja herb. rúmgóðri ris íbúð. Stór bílskúr. 4 herb. ibúðarhæð ásamt góðu geymslurisi, sem má hækka, við Hjallaveg. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. 6 herb. íbúð við Skipasund. Stór bílskúr. Einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi.: 6 herb. á hæð. í kjallara 3 herb. geymslur og bílskúr. 5 herb. á hæð og 1 herb. og eldhús í kjallara m. meiru. Bílskúr. Ibúðir I smíðum 2— 3 og 4herb. í Vesturbænum 3— 4 og 5 herb. við Hvassaleiti. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Péturss., hrL Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð um 108 ferm. á 1. hæð í Kópavogi. Stór bílskúr. 3ja herb. risíbúð í Silfurtúni. Útb. kr. 90 þús. Einbýlishús í Kópavogi sem er 4 herb. á hæð og tvö herb. í kjallara. Ræktuð lóð og bílskúr. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 2ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi sem má byggja við. Útb. kr. 60 þús. 4ra herb. einbýlishús í Kópa- vogi. 3ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi með óinnréttuðu risi, skipti á 4ra herb. íbúð gæti komiö til greina. Fokhelt raðhús 6—7 herb. i Kópavogi. Til greina gæti komið að taka nýjan bíl upp í greiðslu. 3ja herb. lítið niðurgrafin fok held kjallaraíbúð í Kópa- vogi. Útb. kr. 80 þús. 5 herb. hæð tilbúin undir tré- verk og málningu í Vogun- um. 5 herb. hæð fokheld með mið- stöð í Heimunum. 5 herb. fokheldar hæðir á Sel tjarnarnesi. [inar Sigurðsson hdl. Ingó’fsstræti 4. Sími 1-67-67. íbúðir til sölu 1 stofa og eldhús m. m. ný íbúð við Hátún. 1 stofa og Idhús m. m. við Grænuhlíð. 2ja herb. ibúðir við Bústaða- blett, Barmahlíð, Grettis- götu, Lokastíg, Lauganes- veg, Karfavog, Mosgerði og Skipasund. Útb. frá kr. 50 þús. 3ja herb. ibúðarhæðir í bæn- um m. a. á hitaveitusvæði. 4ra herb. ibúðarhæðir m. a. á hitaveitusvæði í austur og vesturbænum. Nýtízku 5 herb. ibúðarhæðir í Laugarneshverfi og víðar. Einbýlishús, 2ja ibúðahús og stærri húseignir í bænum m. a. á hitaveitusvæði. Nýtt iðnaðarhúsnæði 320 ferm. í austurbænum. Fokheld verzlunarhæð 90 ferm. með rétti til að byggja tvær hæðir og ris ofaná á hitaveitusvæði í austurbænum. Einbýlishús 110 ferm. kjallari og hæð, alls 6 herb. íbúð ásamt bílskúr og eignarlóð við Tjarnarstíg. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðar- hæð í bænum. Einbýlishús 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr við Fossvogs- blett. Húseign með tveimur 2ja herb. íbúðum og rúmgóðu risi sem mætti innrétta fjög ur til herb. í við Selás. 2500 ferm. eignarlóð fylgir. 2ja til 6 herb. ibúðir í smíð- um og margt fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. / sumarleyfið Svefnpokar Bakpokar Tjöld Prímusar Tjaldbotnar Verðandi hf. Trygvgagötu. Einbýlishús i Hafnarfirði Hef til sölu m.a.: 4ra herb. hús við Vitastíg með útihúsi og nýlegri viðbygg- ingu með verzlunaraðstöðu. 4ra—5 herb. múrhúðað timb- urhús við Urðarstíg. 5 herb. timburhús með bíl- skúr við Skúlaskeið. 5 herb. steinhús með bílskúr við Vesturbraut og að auki eitt herb. og eldhús á jarð- hæð. Arni Gunnlaugsson. hdl. Austuigötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. íbúðir óskast Hefi kaupanda að 4ra herb. í- búð með sér inngangi og sér hita. Útborgun a.m.k. kr. 400 þús. Hefi kaupanda að 3ja herb. í- búð á hæð, helzt innan Hringbrautar. Útborgun 250 þús. Hefi kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð í kjallara eða risi, helzt í Hlíðunum eða grennd Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. TIL SOLU Fokhelt raðhús í Kópavogi á fallegum stað. Húsið er mjög rúmgott og innrétting skemmtileg. Fokheld 5 herb. hæð í Kópa- vogi. Sér inngangur og sér miðstöðvarlögn. Fallegt út- sýni. MáIfIutnin«*stofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstr. 4, 2. hæð, sími 24753 Meðan sumarleyfi standa yfir eru viðskiptamenn vorir vin samlega beðnir að hringja í síma 35473 ef þá vantar loft- pressur. GTSTCR H. F. Sími 35473 JARÐÝTA til leigu B J A R r h.f. Sími 17184 og 14965. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. íbúðir i Hafnarfirði Til sölu m.a.: 2ja herb. hæðir við Vitastíg og Selvogsgötu. Verð frá kr. 160 þús. 3ja herb. hæðir í steinhúsum við Grænuhlíð, Melholt og Nönnustíg. Verð frá kr. 280 þús. 4ra herb. efri hæð vii- Hraun kamb. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Höfum kaupendur 3ja—4ra og 5 herbergja íbúð- um. Einbýlisfiúsum og íbúðum 1 smíðum. í mörgum tilfellum mjög háar útborganir. Til sölu íbúðir í smíðuip 2ja til 6 herb. íbúðir viðs veg- ar um bæinn. Einbýlishús í bænum, í Kópa- vogi á Seltjarnarnesi í Silf- urtúni og í nágrenni. Tetbbíhme FASTE16NIE Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 339ö3. TIL SÖLU Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Njörvasund. Sér inng. Ný 2ja herb. jarðhæð við Hjallaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. Útb. kr. 60—70 þúsund. 2ja herb. risíbúð í Miðbænum. Útb. kr. 50-—60 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð i Kleppsholti. Sér hitalögn. Bílskúrsréttindi fylgja. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð i Vesturbænum. Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð i Mið bænum. Útb. kr. 75—80 þúsund. 3ja herb. ibúðarhæð í Klepps holti. Bílskúr fylgir. Glæsileg ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kleppshölti. Væg útborgun. Ný standsett 4ra hcrb. íbúðar- hæð við Lokastíg. Útb. kr. 150 þúsund. Glæsileg 120 ferm. 4ra herb íbúðarhæð við Brekkulæk. Ný 4ra herb. ibúð við Klepps- veg, ásamt 1 herb. í risi. Ný 5 nerb. íbúðarhæð við Rauðalæk, sér hitalögn. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Hitaveita. íbúðir i smiðum 2ja herb. jarðhæð í Álfheim- um, selst tilbúin undir tré- verk. Fokteld 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðagerði. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti. Seljast fokheld- ar með miðstöðvarlögn. 5 herb. íbúðarhæð við Mela braut. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sér inngangur, sér hiti. 5 herb. íbúðir við Framnes- veg seljast tilbúnar undir tréverk. Fokhelt 6 herb. einbýlishús við Hlíðarveg. Útb. kr. 100 þúsund. IGNASALA • REYKOAVí K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. Ódýrar veitingar opío - /.30-11.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.