Morgunblaðið - 31.07.1959, Side 16

Morgunblaðið - 31.07.1959, Side 16
16 MOnCrTJTSBr'AÐIÐ Föstudagur 31. Júlí 1959 „Ég er hræddur um, að ég sé enginn stjórnvitringur, mons- ieur Delaporte". Hann lagði áherzlu á orðið „mónsieur“. „Við skulum fara, — Það er farið að taka eftir samtali okk- ar aftur“. Hermann litaðist um. Dela- \.porte sá vofur. Kjólklæddir karlmenn og frúr í síðum kvöld- kjólum stóðu í þéttum hnöppum í kring um þá báða, en enginn skipti sér af þeim. Allir þyrpt- ust að Empire-salnum, þar sem flugvélahljómsveitin var að spila. Þýzki verkfræðingurinn og handleggslausi Belgíumaðurinn bárust með straumnum. Þegar þeir komu inn í dyr danssalarins, 1) Nei ég tók ekki eftir því — enda hugsaði ég ekki um annað en koma ungfrú Lane sem fyrst til læknis. Ég skal segja yður eins og er, sem var gerður í stíl Napóleons mikla, þagnaði hljómsveitin skyndilega. Faðir konungsins hafði komið inn í salinn með hina fögru konu sína, hina dökk- hærðu prinsessu við hlið sér. Húrrahróp kváðu við úr öllum áttum. Þá tók hinn fyrrverandi konungur um mittið á konu sinni, en gestirnir þyrptust út á gólfið eins og dregnir af segulafli. Dela porte sneri aftur frá salnum. Þótt nokkrar mínútur væru liðnar, þá mundi hann nákvæmlega síðustu setninguna, sem Hermann sagði: „Stjórnkænskuhlutverk yðar er aðeins byrjunin, Wehr. Ég er bú- inn að hugsa það nákvæmlega. Ef þér getið komið því til leiðar, að Sewe selji lóðir sínar, get ég selt yður félagi mínu“. Markús. — Tryggingafélagið verð ur að greiða 250 þús. dollara, ef gimsteinar ungfrú Lane finnast ekki ... * 2) ... Og þar sem þetta tóma „Selt — mig?“ „Ég á við, að þá get ég sannfært fólk mitt um, að þér séuð hinn rétti maður til þess að verða yf- irverkfræðingur við hið nýja svæði, sem á að opna. Auðvitað með ágóðahluta. Vitið þér, Wehr, hvað það þýðir? Sá, sem á hið nýja úran, hann er almáttugur. Ég skýri það siðar fyrir yður, en þér hafið nóg imyndunarafl. Þeg- ar ég kynntist yður, hugsaði ég þegar með mér: Þetta er maður með þekkingu og hugmyndaflug. Mér þykir vænt um þá samein- ingu. Ég er sjálfur hvorttveggja“. Hann þagnaði snöggvast. „Þér getið orðið ekki aðeins einn hinna auðugustu heldur einnig einn hinna voldugustu pianna í heim- inum“. Hermann leit inn í dans skrín fannst eftir að þér klifuð fjallið. . . 3) ... Þá langar mig til að spyrja yður, hvort þér getið gefið mér nokkra hugmynd um, hvern- sá þau öll, en hann sá í gegnum þau öll, eins og væru þau úr gleri. Hin nærsýnu augu hans sáu um langa vegu. Hann sá Leopoldville, hvíta borg í hita hitabeltissólar- innar. Hann sá námuop og vin- stúkur, einbýlishús hinna auðugu við Tanganjikavatnið og hina stráþöktu kofa infæddra manna í frumskóginum, skýjakljúfana úr gleri í borgunum og hallir ættahöfðingjanna, karlmenn í hvítum fötum og svartar konur. Afríku-sóttin var eins og mýra- kalda. Henni létti skyndilega og skyndilega kom hún aftur. Valda sýkin var líka eins og mýrakalda. Peningar freistuðu ekki Her- manns Wehr. Hann átti nóg fé, sem var bezta bólusetning gegn peningasótt. En menn höfðu aldrei nóg völd. Belgiska félagið, sem hann starfaði hjá, greiddi honum vel, en hann var ekki með í ráðum, þegar mikilvægar á- kvarðanir voru teknar. Hann svaraði: „Ég verð að at- huga málið, Delaporte". Hann sleppti orðinu „monsieur'*. „Ég hef samning til fimm ára“. „Hann leysum við með kaup- um“. „Ég veit ekki, hvort ég vil fara til Kongó“. „Þér getið tekið fjölskyldu yð- ar með yður“. Lítil prinsessa dansaði við ung an liðsforingja fram hjá þeim. Hermanni varð hugsað til barna ig gimsteinarnir hafa horfið burt af fjallinu? Heyrið mig. Ríkharður — hvað eruð þér eiginlega að fara? dýrlingi. Það er alveg öfugt. Við viljum bjarga honurn". „Bjarga honum?“ Delaporte kipraði hin litlu augu sín saman. „Hann verður að fara af svæð- inu af fúsum vilja. Ef hann ekki fer .... “ Hann lauk ekki við setninguna. „Hvenær viljið þér fá svar rnitt?" „Á morgun!“ Hermann leit hissa á hinn hand leggslausa Belgiumann. „Þér eruð ekki með öllum mjalla, Delaporte!" sagði hann. „Nei, þér eruð ekki með öllum mjalla. Vitið þér, að ég hef trúað yður fyrir hinu mesta leyndar* máli vorra ára?“ Hann varð al- varlegur. Hann horfði á dansgólf ið. „Mjög einfalt mál — milli valsa og slowfox. Haldið þér, að kapphlaupið verði stöðvað? Ef við fáum ekki þorp Sewes, þá fá hinir þau“. Hann útskýrði ekki heldur, hverjir þessir „hinir“ væru. „Ég verð að útvega þetta — með yðar aðstoð eða án henn- ar. „Ég hélt, að þér flygjuð aftur til Kongó í fyrramálið“. Delaporte kastaði vindlinum á gólfið og steig ofan á hann. „Lofið þér því, að athuga er- indi mitt í alvöru? Ef svo er, þá verð ég kyrr í sólarhring ennþá". Þetta er yngri hollenzka prins- essan, hugsaði Hermann. Ég verð að setja á mig búning hennar. Skyldu börnin gera sig ánægð með það, að konungurinn var ekki með neina kórónu? Skyndilega heyrði hann sjálfan sig segja: „Ég lofa yður svari mínu á morgun. Já eða nei. Líklega nei“. „Samþykkur. Við hittumst klukkan átta annað kvöld fram- an við amerísku deild heimssýn- ingarinnar.“ Hann hugsaði sig um og með brosi á vörum, sem var brett eins og kjólkraginn hans, bætti hann við: „Komið þér með konuna yðar líka. Ég kann að tala við konur. Það kunna reyndar allir betur en eiginmað- urinn“. Hljómsveitin var hætt að spila. „Hann er að fara“, hvislaði kona nálægt Hermanni. „Konung urinn er að fara. Enginn trúlof- un. Það var skaði“. Hermann leit á gull-vasaúrið sitt. Klukkan var tuttugu mínúfc- ur yfir miðnætti. Robert Dela- porte var horfin í mannþröng- ina. ★ Hermann hafði á réttu áð standa. Hirðdansleikir enduðu snemma. Um klukkan eitt kom hann í næt'urklúbbinn „Boeuf sur le toit“. — Hvers vegna skyldu næturstaðir í París, Brússel og í SHlltvarpiö Föstudagur 31. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Tónleikar. 20.50 Erindi: Æskan og íþróttirnar (Haraldur Steinþórsson kennari). 21.10 Tón leikar. 21.25 Þáttur af músíklif- inu (Leifur Þórarinsson). 22.10 Kvöldsagan: „Tólfkóngavit" eft- ir Guðmund Friðjónsson; VI. (Magnús Guðmundsson). 22.30 íslenzk dægurlög: Lög eftir Árna ísleifsson, Óðin G. Þórarinsson og Óliver Guðmundsson. 23.00 Dag skrárlok. Laugardagur X. ágúst. Fastir hðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís •Sigurjónsdóttir). 14.00 Umferðar þáttur (Gestur Þorgrímsson) 14. 15 „Laugardagslögin" — (16.00 Fréttir og tilkynningar). 19.30 Samsöngur: Leikbræður syngja. 20.30 Upplestur: „Hálendingur í heimsókn", smásaga eftir Willi- am Saroyan, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur (Guðmundur Páls- son leikari). 20.55 Tónaregn: Svavar Gests kynnir lög eftir dæg urlagahöfundinn Hoagy Carmic hael. Leikrit: „Dansinn okkar“ eftir Peder Sjögren. Þýðandi: Óskar Ingimarssön. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dömur Fyrir Verzlunarmannahelgina: Sportbuxur — Peysur — Blússur — Sundbolir og m. fl. „Hjá Báru“ Austurstræti 14 salinn. Það var komm moða a gler augun hans af hitanum. Hann þurrkaði af þeim. Nú sá hann aftur dansfólkið. Hinn laglegi bróðir konungsins dansaði við hina ljóshærðu sænsku prinsessu. Hin fagra frú í kjólnum frá Patou var eiginkona franska sendiherrans. Habsborg- ar-erkibiskupinn snerist með konu sína eftir valslagi. Hinn nærsýni verkfræðingur sinna. Honum varð hugsað til Veru, konu sinnar. Skyndilega mundi hann eftir því, að hann hafði séð bók eftir Adam Sewe á náttborðinu hennar. „Ég hygg, að konan mín sé með al tilbiðjenda Sewes“, sagði hann. „Þér þurfið ekki að segja henni neitt. Þar að auki látið þér eins og ég ætlaði að bana þessum 15 °Jo afslátfur (í dag og á morgun) af öllum vörum MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Reykjavík Hafnarstræti 11 Reykjavík Laugavegi 89 Reykjavík Geislagötu 5 Akureyri Stúlku vanfar í Brauðgerð Kaupfélagsins Þór, Hellu. Nánari uppl. á skrifstofu Kaupfélagsins. Saumastúlkur óskast strax. Verksmiðjan Max h.f. Þingholtsstræti 18 Viðarveggfóður Mjög falleg og ódýr veggklæðning úr ekta viði. Auðvelt í notkun. — Rúllustærð: 91,5cmx25 metrar. Verð kr. 336,— pr. rúllu. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22 Sími 16412. a r í ú ó M WAIT A ^ MINUTB, MR. ROBERTS ,.WMAT ARE VOU GETTINO AT?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.