Morgunblaðið - 31.07.1959, Side 7

Morgunblaðið - 31.07.1959, Side 7
Föstudagur 31. júlí 1959 MORCVTSBLAÐ1Ð 7 Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrirliggjandi. Vié afgreiðum gleraugu gegn receptum frá Sllum augnlæknum. — Gó3 og fljót atgrAðsia. TÝLI h.L Austurstræti 20. Bifreiðaeigendur Góð trygging er að láta vanan mann framkvæma verkið. — Allar viðgerðir á Hjólbarðaverkstæðinu RAUÐÁ, við Skúlagötu. Keflavik Fyrir verzlunarmannahelgina Sundbolir Síðbuxur Sportblússur Sumarpeysur Sumarkjólar Poplinjakkar Verzl. Edda Hafnarfjöröur Konu með 13 ára dreng vantar íbúð 1—2 herbergi og eldhús fyrir 1. september. Upplýsingar í síma 50669. Er kaupandi að góðri 3—4 herb. íbúð. tít- borgun 100—150 þús. Sendið tilboð sem fyrst merkt: „Xbúð — 9124“ á afgr. Mbl. Sumarbústaður Vandaður sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. Til greina koma skipti á góðum bíl. Upplýsingar í síma 13367 og 19258. íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir 1. okt. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Tilboð merkt: „9125“ sendist Mbl. Húsráðendur Smiða eldhús- og Svefnher- bergisskápa. Vönduð vinna. Afborgunarskilmálar. Upp- lýsingar í síma 35148. (Geymið auglýsingua). Vil taka á leigu hið fyrsta 2ja herbergja IBUÐ Helzt í Kleppsholti eða Aust urbænum. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 3-40-34. Veiðimenn Japanskar kaststangir kr. 160,00. Vilbcrg og Þorsteinn Laugaveg 72. — Sími 10259. Gallabuxur allar stærðir Sportskyrtur Sportpeysur Sportbuxur Sundfatnaður Sólgleraugu Ferðapokar bláir o. m. fl. hentugt til ferðalaga. augavegi 10. Keflavik Franskir augnaskuggar og augnabrúnalitir nýkomið. Verzl. Edda Til sölu Cadilack fólksbifreið smiðaár 1942 7 raanna, allskonar skipti koma til greina. Uppl. í síma 35148. Barnarúm óskast. Upplýsingar í síma 50426. STÓR STOFA til leigu í bænum og barnavagn til sölu. Uppl. í síma 10615. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða í ógúst. Upplýsingar í síma 18624 milli 7—8 í kvöld. /búð 1 til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Algjör reglu- semi. Einhver fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 19410 frá kl. 1 til 6. Keflavík-ltljarðvík íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframborgun ef óskað er. Tilb. skilist á afgreiðslu blaðs ins fyrir 6. ágúst merkt: „505 — 9126“. Keflavík Njarðvík þrjú herb. bað og eldhús ósk- ast 1. ágúst eða 15. Sími 5190 Keflavíkurflugvelli, S - S G T — Evav Huff. Kef/avík Fyrir verzlunarmannahelgina Nivex-sólarolía Nivea-ultraolía Pigmentan-sólarolía Sólgleraugu Snyrtitöskur Sporttöskur Verzl. Edda Rennismiður óskast. Upplýsingar í síma 14965 og 16053. Við seljum EKKI BREZKT GAS EN AUÐVITAÐ Kosangas salan » Carðastræti 17 Rafmagnsrör 5/8” Plaströr 5/8” Rafhlaðan sf. Klapparstig 27 — Sími 22580. Gúmikapall 2x0,75 ferm., 3x1 ferm., 3x1,5 ferm., 4x1,5 ferm., 4x2,5 feim., 3x4 ferm., og 4x4 ferm. Rafhlaðan sf. Klapparstíg 27 — Sími 22580. Fyrir Verzlunar- mannahelgina Tjöld Mataráhöld í töskum (Picknick sett) Bakpokar Svefnpokar Gassuðutæki Benzínprímusar Pottasett og annar viðleguútbúnaður í miklu úrvali. AUSTURSTR. I Bilstjóri vanur útkeyrslu um bæinn og víðar óskar eftir atvinnu. Góð meðmæli. Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 9128“, send- ist Mbl. fyrir 3. ág. n.k. íbúð óskast Húsasmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð, til leigu í Heykja- vík eða nágrenni. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „10. ágúst — 9131“. Til sölu er notuð þvottavél. Uppl. í síma 24555. Hús til leigu í Smáíbúðahverfi er til leigu vandað einbýlishús, 5 her- bergi og eldhús, nú þegar. Tilboð merkt: „Einbýl.shús — 9130“ -ndist Mbl. fyrir mánu dagskvöld. Lóð óskast undir tvíbýlishús eða jafnvel raðhús. Tilboð sendist Morg- unblaðinu fyrir mánudags- kvöld merkt: „Lóð_r— 9134“. Vélritun Óska eftir að taka heim vél- ritun. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „Vélritun — 9132“. Ung hjón Ung hjón með stúlku á 1 ári óska eftir íbúð fyrir l.sept ember. Góð umgengni. Upp- lýsingar í síma 10544. Nýir gullfallegir Svefnsófar Seljum í dag svampsófa og fjaðrasófa með 1000 kr. af- slætti. Nýtízku áklæði. SÓFASALAN Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Stúlka óskar eftir eftir umsjónarstarfi. Helzt við fjölbýHshús, verziun eða skóla. íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Gott starf 1959 — 9133“. BILASALINN við Vitatorg. Sími 12-500. Bílarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur. Hringið í símann sem allir muna 12-500 BÍLmilNN við Vitatorg. Sími 12-500. Dömur athugið NÝKOMIÐ SÆNSKIR SUNDBOLIR margir litir. Einnig HEADLIGHT, sem lýsir hárið og gefur því fallegan blæ. SÁPUHÚSIÐ H.F. Austurstræti 1. Vindsængur Svefnpokar Bakpokar Matartöskur Ferðaprímusar Strigaskór Sjónaukar Fótknettir Knattspyrnubuxur Knattspyrnusokkar Sundbolir Sundskýlur Spjót Kringlur Kúlur Badmintonspaðar Borðtennissett Allt til íþrótta ELLAS Skólavörðustig 17. TIL SÖLU Golfsett tækifærisverð. Sími 16290. Nokkra trésmiði og verkamenn vantar til byggingarvinnu f miðbænum. Upplýsingar 1 síma í 15144. Varahlutir Plymouth — Dodge 1942 — 1947 — Frambretti, Vatns- kassahlífar, Hudlok, .Hurðir, Kistulok, Stuðarar, Felgur, Afturljós og fl. BRIMNES H.F. Mjóstræti. 3 — Simi 19194.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.