Morgunblaðið - 31.07.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.07.1959, Blaðsíða 12
12 MORCVVnrJV' Föstudagur 31. júlí 1959 IOKAÐ 1. til 10. ágúst vegna sumarleifa. Þó verður opið vegna viðgerða- og vara- hlutaþjónustu kl. 10—12 f.h. F Ö N I X O. Kornerup Hansen Suðurgötu 10. — Sími 1-26-06 Huseicgfei í Hafnarfirði Til sölu er 1 hæðar 4ra herb. einbýlishús á mjög góðum og rólegum stað í miðbænum. Hlaðið og múr- húðað ca. 60 ferm. að stærð. Góð útihús á lóðinni. Einnig nýleg viðbygging með aðstöðu til verzlunar Fallega ræktuð lóð. * ARNI GUNNLAUGSSON hdl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Sími 50764 frá kl. 10—12 og 5—7. Samkv. lauslegum útreikningi sitja í einu 160 þús. mýflugur á einum mælingamanni, þegar vargur er ákafur. — StórvirkJ jn Framh. af bls. 11 óskert, eins og það rann upp- haflega. Um þennan hluta verksins sér Sigurjón Rist, vatnamælingamað- ur. í sumar hefur hanr. mælt 20 af Veið.'vötnunum með sjálfrit- andi bergmálsdýptarmæli, en Vatnakvísl rennur úr Veiðivötn- um í Tungnaá. Hafa þessi vötn verið mæld sérlega vej með til- liti til þess, að möguleikar fáist til rannsókna á fiskinum þar. Ég hitti Sigurjón við Hraun- vötnin með útbúnað sinn, stóran bíl, sem er yfirleitt heimili hans, og aðstoðarmanns hans, Ebergs E’efssen hálft árið. Á milli vinna þeir svo úr rannsóknum sínum á Raforkumálaskrifstofunni. Þeir hafa alltaf lítinn róðrarbát ofan á bílnum, og í sumar lítinn mótor- bát á kerru aftan í. Sigurjón hefur annast nær al!- ar mælingar og rannsóknir á vatni, sem hér hafa verið gerðar og starfað við það í 12 - ár, en vatnamælingar þurfa að sjálf- sögðu að fara fram allan ársins hring, ekki síst í ánum. Hann hef- ur unnið að mælingum á Tungaá um langan tíma og hefur þar jálfritandi mæla. Kveður hann Jungnaá ákaflega heppilega til irkjunar, eins og áður er sagt, jn sérkennileg ísmyndun J efri íluta árinnar vegna mishitunar oftsins gerir kröfur til þess að stíflu séu nokkuð háar. Vatnamælingar hafa verið gerð ar í öllum ám og vötnum á svæð- inu, engu síður en landmælingar á þurru landi. Hafa komið fram margvíslegar hugmyndir um vatnsmiðlun milli ánna þarna og vatnanna, eins og t.d. að veita Tungnaá-Köldukvísl og öllum Veiðivötnum yfir í Þórisvatn, sem er næststærsta vatnið á landinu. En þessi ráðagerð er svo stór- kostleg, að hún yrði aðeins fram- kvæmd í fjölmörgum áföngum og einhvern tíma í framtíðinni. En allt verður þó að liggja ljóst fyr- ir, svo byrjunarframkvæmdir séu hinar réttu. Boranir og jarðeðlisfræðilegar rannsóknir á hrauninu Ef gera á stór uppistöðulón til vatnsmiðlunar geta komið fram ýms vandamál. Eitt af því sem Sænskur verkfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúS með húsgögnum í 8—9 mánuði nú strax. Tvennt í heimili. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verkfræðingur — 9136“. Byggingameistarar — Húsbyggjendur Höfum til leigu eftirtaldar vinnuvélar: Jarðýtur — Vélskóflur — Krana Loftpressur — Ýtuskóflu Véltækni h.f. GOÐI h.f. Laugavegi 10 ^ Laugavegi 10 Sími 2-40-78 Sími 2-22-96 í meira en fjórar aldir hafa þessir hlutir verið smíðaðir i Schmalkalden. Undir heitinu Schmalkalden-gripir urðu þeir heimsfrægir. Enn þann dag í dag tryggir reynsla samstarfsmanna vorra, með hjálp nýtízku framleiðsluhátta, hin miklu og viðurkenndu vörugæði verkfæra þeirra og borðbúnaðar sem vér fram- leiðum. VEB VEREINIGTE WERKZEUG- UND BESTECK- FABRIKEN • SCHMALKALDEN / T H ö R. • DDR Heimsækið haustkaupstefnuna i LEIPZIG 30. ágúst til 6. september 1959. Umboðsmenn: K. THORSTEINSSON & Co., Pósthólf 1143, Reykjavík. Zig-Zag SAliMAVL.IN T 132 Tösku saumavélin Zig Zagar t stoppar í býr til hnappagöt festir tölur skrautsaumur (handstýrður) Ábyrgð i o manuði Söluumboð í Reykjavík: Vilberg & Þorsteinn Laugave^ 72 — Sími 10259. Einkaumboð á íslandi: mmmm T P Oo p i h líOMM Vatnamælingamaður malar kaffibaunir í tusku (neðan af nærbuxnaskálm) með hamri og steðja. nauðsynlegt er að vita, er hvort jarðvegurinn eða hraunið er nokk urs staðar svo gropið, að vatnið sígi í gegnum það. Annars gæti svo farið að eftir að búið væri að byggja stíflur, hyrfi vatnið eftir einhverjum leiðum neðanjarðar og væri þá milljónum kastað á glæ. Þetta eru þeir m. a. að rann- saka, Guðmundur Pálmason með jarðeðlifræðilegu rannsóknum og „bormenn íslands" eins og þeir eru kallaðir þar efra. Hafa þeir bækistöð sína víð Tungnaá, nálægt fyrirhugaðrj stíflu. Guðmundur finnur grunnvatns stöðuna á hverjum stað út frá leiðni jarðlaganna. Hann mælir viðnám jarðlaganna gegn raf- straumi og finnur þykkt hraun- lagsins. , Á svipuðum slóðum fara fram boranir, bæði í sambandi við rannsóknir á jarðiögunum og einnig til að finna styrk jarð- vegsins eða burðarþol á ,stíflu- stöðvunum. „Bormeim íslands“ eru sex talsins og vinna með tvo bora undir stjórn Guðmúndar Sigurðssonar. í sumar hafa beir borað 4 af þeim 7 holum, sem fyrirhugaðar eru, og hafa komizt dýpst eitthvað rúmlega 30 metra. Áætlað er þó að fara um 100 m. dýpi. Aðspurðir um það, hvort þeir hefðu fundið nokkra dýr- mæta málma í leiðinni, kváðust þeir þvert á móti eigá tvo dein- anta af borunum niðri í jörðnmi, sem ekki væri enn búið að ná upp og gæti því svo farið að þeir skildu eftir eitthvað dýrmætt. Loks spurðist ég fyrir um pað, hvort ekki væri talið erfitt að koma svo stórri virkjun í fram- kvæmd svo langt uppi í óbyggð- um. Var það almenn skoðun að svo væri ekki. Að virkjunarstöð- um við Tungnaá væri ágætt veg- arstæði og greiðfært eins og er, og yfirleitt snjólaust næstum alla leiðina á vetrum. í fyrra var far- ið um svæðið í leit að hugsan- legu byggingarefni, í virkjanir þessar. E. Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.