Morgunblaðið - 31.07.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.07.1959, Blaðsíða 17
Föstudagur 31. júlí 1959 MORCVNBLAÐIÐ 17 Útsala í dag er síðasti dagur útsölunnar. „H|á Báru“ Austurstræti 14 Hef opnað tannlækningastofu að Grettisgötu 62. (inng. frá Barónsstíg) sími 18541 Heima 16231 Viðtalstími kl. 9—12 og 2—6 laugardaga 9—12 GUÐMUNDUR ÓUAFSSON, tannlæknir Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast á þekkta lögfræði- skrifstofu nú þegar eða 1. sept. n.k. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, ensku- kunnátta æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. ágúst n.k., merkt: „Vel launað starf — 4447“. f helgarferðina Epli — bananar — appelsínusafi — lúðuriklingur — vestfjarðaýsa Súnur í pökkum og dósum. Það er yðar að velja. | KJÖR BÚ€)^^ 1 oCgíU/cVuíó Laugarásveg 1. — Síml 35570. „Handílagning" Mjög gott kaup Rösk stúlka vön handílagningu getur fengið atvinnu strax. Upplýsingar í prentsmiðjunni eða síma 35320 Prentsmiðian Hilmir h.f. Við Laugaveg 176 Nýkomin frá Súðavík Barinn og óbarinn Lúðuriklingur og barinn Steinbítsriklingur. Höfum ennfremur Hákarl Freðýsu og barinn Þorsk. Við höfum úrvalið, leitið því til okkar Verzlunin Bú'ðargerði Sími 34945 Útvegum frá KOVO L T ékkóslóvakíu Smásjár fyrir rannsóknasfof ur og skóla Höfum ennfremur fyrirliggjandi ýmsar gerðir af sjónaukum og sólgleraugum. -- 1 B 31ÍA iQlAOirT). P Þetta er kvöldið............... Já, þetta er kvöldið sem hún vill líta sem allra bezt út. Eitt er víst — það mun verða dáðst að hári hennar í kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima- permanent. Hún veit, að aðeins Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo með- færilegt og skínandi fagurt. Til hársnyrtingar og fegrunar, er auðvelt, fljótvlrkt og handhægt í hvort heldur er við sérstök tækl- notkun — og endist mánuðum saman. færi eða hversdags, þurfið þér « Toni — -—þekktasta heima-perm Þer, getið valið vður hvaða anent heimsins. greiðslu sem er, ef þér notið CARESS hárlagningavökva, HEKLA AUSTURSTRÆTI 14. — SflVII 11687 í MORC UNBLADINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.