Morgunblaðið - 01.08.1959, Síða 4
i
Laugardagur 1. ágúst 1959
i MORCVTSBLÁÐIÐ
1 dag er 213. dagur ársins.
Laugardagur 1. ágúst.
Árdegisflæði kl. 04:13.
Síðdegisflæði kl. 16:43.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 1/5—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetmng
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla vikuna 25.—31.
júlí er í Reykjavíkur Apóteki-
sími 11760.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4. '
Ilafnarf jarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi-
dag kl. 13—16 og kl '»—2).
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson- sími 50536-
heima sími 10145.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
SSMessur
A MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árd. Séra Óskar J. í>orláksson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árd. Hámessa og prédik-
un kl. 10 árdegis.
Reynivallaprestakall: — Messa
í Saurbæ kl. 2 e.h. — Safnaðar-
fundur. — Sóknarprestur.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 10 árdegis. — Heimilisprest-
urinn.
Keflavíkurkirkja: — Messa kl.
2 s. d.
Innri-Njarðvíkurkirkja: —
Messa kl. 5 s.d. — Þar eð sókn-
arpresturinn er á förum og verð-
ur fjarverandi um alllangan
tíma bendir hann þeim, er hafa
í hyggju að skíra börn sín á
næstunni á þessa guðsþjónustu.
— Sóknarprestur.
Fíladelfía: —Guðsþjónusta kl.
8,30. — Ásmundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur
Guðjónsson.
(gl Brúðkaup
I dag verða gefin saman í
hjónaband í kapellu Hískólans
ungfrú Edda Eyfeld, ritari á
Veðurstofu íslands og Ómar Kon
ráðsson, stud. med. Séra Óskar
J. Þorláksson gefur brúðhjónin
saman. Heimili brúðhjónanna er
á Spítalastíg 4B.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Óskar J. Þor-
lákssyni ungfrú Hildur Vilhjálms
dóttir, Norðurstíg 5 og Leonard
V. Cohen, Philadelphiu. Heimili
ungu hjónanna verður á Norður-
stíg 5, Reykjavik.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns
dómprófasti, ungfrú Þuríður Eyj-
ólfsdóttir og Lars Moe Hauka-
land, stud. med. — Heimili þeirra
verðuí á Ásvallagötu 46.
Ennfremur ungfrú Birna Sol-
bergs Óskarsdóttir, Flókagötu 69
og Alfred Edwin Boudreau, flug-
maður frá Prestwick.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Kristjana Sæmunds-
dóttir, bankaritari, Nökkvavog 9
og Tómas Guðmundsson, stud.
jur., Hofteig 46.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Anna Lilja Gests-
dóttir, 'Suðurgötu 108, og Halldór
Grímsson, Grímsholti; bæði á
Akranesi.
EBl Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss er í Reykjavík. —
Fjallfoss fór frá Gdansk í gær.
— Goðafoss er í New York. —
Gullfoss fer frá Rvík á hádegi í
dag. — Lagarfoss er í Rvík. —
Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj
um í gær. Selfoss er— í Rvík. —
Tröllafoss fer frá Hamborg í dag.
— Tungufoss fór frá Siglufirði
í fyrradag. (
Skotasaga
Það eru sumir sem telja þetta
beztu Skotasögu, sem heyrzt hef-
ur.
Á hóteli í Aberdeen var klukV.a
á vegg í anddyrinu og á skilti
undir henni stóð þetta:
•— Aðeins fyrir gesti hótelsins.
★
Ást
— Ó —- sjóðu hálsmenr.i?
þarna. Geturðu ekki keypt það
handa mér?
— Nei, ég hef ekki ráð á því.
— En ef þú hefðir ráð?
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Kristiansand í
kvöld áleiðis til Færeyja. — Esja
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Herðubreið er á Austfjörðúm á
norðurleið. — Skjaldbreið er á
Skagafirði á leið til Akureyrar.
— Þyrill kom til Rvíkur í gær-
kvöldi frá Bergen. — Skaftfell-
ingur fór frá Rvík í gær til
Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg til Rvíkur
í kvöld. — Askja er á leið til
Jamaica og Cubu.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fer væntanlega í
dag frá Akureyri áleiðis til Húsa
víkur. — Arnarfell fer væntan-
lega í dag frá Leningrad. — Jökul
fell er í Keflavík. — Dísarfell
fór 29. þ. m. frá Seyðisfirði. —
Litlafell losar á Austfjarðarhöfn-
um. — Helgafell er í Boston. —
Hamrafell er á leið til Batúm.
Flugfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: — Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannhafnar
kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld.
Fer til sömu borga kl. 8 í fyrra-
málið. — Hrímfaxi fer til Ósló,
Kaupmh. og Hamborgar kl. 10 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 16:50 á morgun. — Innan-
landsflug: — í dag er í.ætlað að
fljúga til Akureyrar, Blönduóss,
Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Skógasands og Vest
— Ekki heldur.
— Af hverju ekki?
— Af þ/í að það er ekki nógu
gott fyrir þig.
★
Stína litla var orðin það stór
að hún átti að flytja kvöidbænir
og móðir hennar lagði sig mjög
fram við að kenna henni hvernig
hún ætti að bera hendurnar. Þeg-
ar hún loksins hafði lært það,
sagði hún:
— Hvernig á ég þá að hafa
fæturna?
mannaeyja. — Á morgun til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá Staf-
angri og Ósló kl. 21 í dag. Fer
til New York kl. 22.30. — Edda
er væntanleg frá Nev' York kh
8,15 í fyrramálið. Fer til Gauta-
borgar, Kaupmh. og Hamborgar
kl. 9.45. — Leiguvélin er væntan-
leg frá New York kl. 10.15 í
fyrramálið. Fer til Ósló og Staf-
angurs kl. 11.45.
^Aheit&samsKot
Til Hallgrímskirkju í Reykja-
vík, óheit og gjafir: — Afhent
séra Sigurjóni Þ. Árnasyni: Áheit
frá frú Jóhönmi Lárusson 682 —
W 23rd AVE Vancouver 9 BC
Candada 500 kr., frá konu 100
kr., frá JV 500 kr. — Áfhent a£
frú Stefaníu Gísladóttur áheit
frá ÞÞ 50 kr. Afhent af Ólafi
Guðmundssyni frá ónefndri konu
100 kr., ÁT 100 kr. — Kærar
þakkir G.J.
Lamaöi íþróttamaðurinn, afh.
Mbl.: — HV kr. 100; DN kr. 50.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
— ÍG kr. 25; DN kr. 50.
Lamaði pilturinn, afh. Mbl.:
DN kr. 50.
H Söfn
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1.30 til 3.30 síðd.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alia
daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvík.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvern
mánudag í sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.
Bæjarbókasafnið er lokað til 4.
ágúst vegna sumarleyfa.
Bæjarbíó í Hafnarfirði hefir sýnt ágæta mynd undanfarið með
George Sanders, Yvonne De Carol og Zsa Zsa Gabor í aðal-
hlutverkum. Er efni hennar byggt á ævi fjárglæframanns, sem
fannst myrtur fyrir nokkrum árum í lúxusíbúö sinni í New
York. Er myndin spennandi frá upphafi til enda og sýnir oft
á hinn spaugilegasta hátt klókindi hins reynda svindlara og
ástarbrall hans. —
HAMS KLAUFI
Ævintýri eftir H. C. Andersen
— Ja, þá held ég, að ég verði að
veita oddvitanum af beztu krás-
unum sagði Hans klaufi. Og svo
sneri hann við vösum sínum og
þeytti leðjunni beint í 'andlitið á
oddvitanum.
— Það var laglega af sér vikið!
sagði kóngsdóttirin, og þetta hefði
ég ekki treyst mér til að gera. En
ég skal áreiðanlega læra það!
Og svo varð Hans klaufi kon-
ungur, fékk konu og krúnu og
settist í hásæti. — Þetta höfum
við eftir blaði oddvitans — en
því er nú reyndar engan veginn
að treysta.
SÖGULOK.
FERDIN AMD
Á
leið í vinntina
Copyright
P.
I.
B
Bo« 6
Copenhageo
l
l
l
100
100
100
100
1000
100
100
100
100
100
1000
100
• Geagið •
Sölugengi:
Sterlingspund .. kr. 45,70
Bandaríkj adollar — 16,32
Kanadadollar — 16,82
Danskar kr — 236,30
Norskar kr — 228,50
Sænskar kr — 315,50
Finnsk mörk . r.. — 5,10
Franskir frankar — 33,06
Belgískir frankar — 32,90
Svissneskir frank. — 376,00
Gyllini — 432,40
Tékkneskar kr. .. — 226,67
V.-þýzk mörk .. — 391,30
Lírur — 26,02
Austurr. schill. .. — 62,78
Einar Ásmundsson
hæslaréttarlögni&bui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Skrifst Hafnarstr. 8, II. hæð.
Sími 15407, 19813