Morgunblaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 4
MORCU1SBLAÐ1Ð Laugardagur 8. ágúst 1959 7 1 dag er 220. dagur ársins. Laugardagur 8. ágúst. Árdegisflæði kl. 8:30. Síðdegisflæði kl. 20:54. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama Stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 8. til 14. ágúst er í Vesturbæjar-apóteki. Símí 22290. — Helgidagsvarzla 9. ágúst er einnig í Vesturbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Simi 50235. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. gJSMessur MESSUR Á MORGUN: Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigúrjón Þ. Árnason. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Heimilisprest- urinn. Brúókaup í dag verða gefin saman í hjónaband á Húsavík af séra Friðriki A. Friðrikssyni, Ragn- heiður Þórisdóttir, Húsavík og Sigurður Friðriksson, Vallargötu 26, Keflavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Guðný Kristjana Eiríksdóttir, Laufási í Vogum og Björgvin Ragnar Hjálmarsson, húsasmiður, — Grænuhlíð 3, Rvík. Brúðhjónin tóku sér far til Kaupmannahafn- ar. — Hjónaefni 1. ágúst opinberuðu trúlofun sína Sigrún Þórisdóttir, Stein- þórssonar skólastjóra, Reykholti, Borgarfirði og Ámundi Gunnar Ólafsson, flugmaður, Bjarnason- ar skrifstofustjóra Loftleiða. Hinn 1. ágúst opinberuðu trú- lofun sína Anný Ólafsdóttir, Njálsgötu 38 og Jón Sveinsson, bifreiðastjóri, Eskihljð 12, Rvík. BH Tmislegf Orð lífsíns: Ég kallaði til Drott ins í neyð minni og hann svaraði mér, frá skauti Heljar hrópaði ég, og þú heyrðir raust mína. Þú varpaðir mér í djúpið, út í mitt hafið, svo að straumurinn um- kringdi mig, allir boðar þínir og kylgjur gengu yfir mig. — (Jónas 2.). ! Félagsstörf Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar gengst fyrir æskulýðsguðþjón- ustu að Hólum í Hjaltadal n.k. sunnudag kl. 2 e.h., og er hún lokaþáttur í sumarmóti æskufólks sem fram fer í sambandi við sum arbúðir Þjóðkirkjunnar, að Löngu mýri í Skagafirði um þessa helgi. Á móti þessu verða m.a. hópar unglinga frá Siglufirði og Akur- eyri,, auk þeirra sem dvelja á Löngumýri eða búa þar í grennd. Flugvélar Flugfélag íslands hf.: — Milli- landaflug; Hrímfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 22,40 í kvöld. Fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur íii Rvík- ur kl. 19 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Blönduóss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar Sauðárkróks Skóga- sands og Vestmannaeyja (2). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir hf. — Saga er vænt- anleg frá Stafangri og OsJo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl 8,15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Leiguvél- in er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 11.45. KBB Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Patreksfirði 6. þ.m. Fjallfoss er í Reykjavjk. — Goðafoss er í New York. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Lagarfoss fór frá Reykja- vík 4. þ.m. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 31. f.m. Selfoss fór frá Keflavík í gær. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Tungufoss fór frá Lond- on j gær. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er væntanleg til Havana á morgun. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Jökulfell lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Dísarfell átti að 'ifc' v. Um þessa helgi verða siðustu syningar á dönsku myndinni Ungar ástir, sem Hafnarfjarðarbíó hefir nú sýnt um tveggja mánaða skeið. Hefir þessi danska mynd hlotið hina beztu dóma og góða aðsókn. fara frá Riga í gær. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell átti að fara frá Boston £ gær. Hamrafell átti að fara frá Batúm í gær. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason farv. 3.—18. ágúst. Stáðg.: Arni Guðmunds- .son. Alma Þórarinsson frá 6. ágúst í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson fjar- verandi um óákveðin tíma. Stað- gengill: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstimi virka daga kl. 1:30—2:30. vími á lækn- ingastofu 1 9690. Heimasími 35738. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. Staðgenglar: Henrik Linnet til 1. sept. Guðmundur Bene- diktsson frá 1. sept. Björn Gunnlaugsson fjarver- andi til 4. september. — Stað- gengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Brynjúlfur Dagsson héraðs- læknir Kópavogi 31. júlí til 30. sept. Staðgengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 5—7, laug- ardaga kl. 1—2, sími 23100. Esra Pétursson fjarverandi. — Staðgengill: Henrik Linnet. Friðrik Einarsson fjarv. til 1. sept. Gísli Ólafsson frá 13. júlí um óákveðinn tíma. Staðgengill; Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvík- um, fjarv. frá 3.—24. ágúst. —. Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðs læknir, Keflavík. Guðmundur Renediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Guðmundur Björnsson fjarver- andi til 11. ágúst. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson 8. júll ti! 9. ágúst. — Staðgengill: Erling ur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarv. til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveins- son. Gunnar Biering frá 1. til 16. ágúst: Halldór Hansen frá 27. júlí i 6—7 vikur. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Hannes Þórarinsson fjarver- andi frá 3. ágúst í 2 vikur. — Staðgengill: Haraldur Guðjóns- son. Hjalti Þórarinsson frá 6. égúst í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Jóhannes Björnsson 27. júlj til 15. ágúst. Staðgengill: Grímur LITLA HAFMEYJAN Ævintýri eftir H. €• Andersen Yngsta systirin var óþreyju- fyllst þeirra allra — liún, sem lengst þurfti að bíða og var svo hæglát og íhugul. — Á nóttunni stóð hún oft við opinn gluggann og horfði upp í dimmrblátt hafið, þar sem fiskarnir léku sér með sporðaköstum. Hún sá tungl og stjörnur — að vísu var skin þeirra fölt en þau sýndust miklu stærri í gegnum sjóinn heldur en þau eru fyrir augum okkar. — Og ef svo virt- ist sem dökkt ský bæri á milli, þá vissi hún, að annaðhvort var það hvalur, sem synti þar fyrir ofan hana, eða >á skip með margt fólk innanborðs. Sjálfsagt kom því ekki til fiugar, að niðri í djúpinu væri yndisleg, lítil hafmeyja, sem teygði hendurna upp í áttina að kili skipsins. Nú var elzta kóngsdóttirin orð in fimmtán ára og fékk leyfi til að fara upp á yfirborðið. — Þegar hún kom aftur, hafði húrí frá mörgu að segja — en það dásam- legasta var þó, sagði hún, að liggja í tunglsljósi á sandrifi í lygnum sjónum og horfa á stóru borgina við ströndina, þar sem Ijósin bliknuðu eins og hundruð stjarna — hlusta á tónlistina og hávaðánn og ysinn í farartækjum og fólki, sjá kirkjuturnaná mörgu og heyra klukkumar klingja“. — Og þetta þráði hún einmitt mest af öllu — vegna þess, að hún gat ekki komizt þangað. Magnússon. Jón Nikulásson fjarverandi frá 4. ágúst til 12. ágúst. Staðgeng- ill: Ólafur Jóhannsson. Jón Þorsteinsson til 12. ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Jónas Bjarnarson fjarverandi til 1. sept. Karl Jónsson fjarverandi til 10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð mundsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðsson 27. júlí til 1. september. Staðgengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson frá 31. júlí. til 1. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson fjarv. frá 5. ágúst í 2—3 vikur. Staðg.: Hen- rik Linnet. Öfeigur Ófeigsson frá 9. ágúst til 23. ágúst. Staðgengill: Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5. Ólafur Helgason fjar . frá 20 júlí í einn mánuð. Staðg.: Karl 5. Jónasson, Túngötu 5. Páll Sigurðsson, yngri, frá 28. júlí. — Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 15730, heima sími. 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen fjarverandi. — Staðgenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, heimasími 16976. Viðtals- FERDINAMD Yfirdrifmn ótti tími 2—3. Stefán P. Björnsson fjarver- andi óákveðið. — Staðgengill: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 19730, heimasími 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til i-^,30. Sveinn Pétursson fjarv. til 9. ágúst. — Staðg.: Kristján Sveins son. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Victor Gestsson fjarv. 20. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunn arson. Þórður Möller fjarv. 4. ágúst til 18. ágúst. Staðg.: Ólafur Tryggva SO".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.