Morgunblaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 10
10 MORCUNBL AÐIÐ Laugardagur 8. ágúst 1951 i Kátt er í sveitinni s j (Das fröhliche Dorf). \ i Fjörug og fyndin, þýzk sveita | ) lífs-gamanmynd í litum. ? Lemmy lemur frá sér (Les Femmes Sen Balangent) HANNElORt 80UMANN GERHARD RIEDMANN Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sinnisveiki morðinginn Afar spennandi og sérstæð ný amerísk sakamálamyrd. A UNIVERSAl INTERNAIIONAL PICIURE Ray Danton Colleen Miller Bönnuð inn .n 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. G O Ð U R Kaiser '54 til sölu og sýnis í dag. — Til greina kemur að selja bifreið ina án útborgunar, ef um góða tryggingu er að ræða. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 11420. Til sölu Plymoutfa 1957 ekinn 28 þús. km. Plymouth 1955 ekinn 38 þús. mílur. Chevrolet 1957 ekinn 24 þús. km. — Sendi ferðabíll, lægri gerð. Chevrolet 1953 sendiferðabíll, hærri gerð. Ford 1955 station Ford 1956 4ra dyra station sjálfskipt. Willy’s station 1953 Willy’s jeppi 1953 Úrvals bílar. Mitið af öll- um tegundum bifreiða, og dráttarvéla. Bíla- og búvélasalan Baldursg. 8. — Sími 23136. Samkomur Hjálpræðisherinn heldur sam- komur um helgina, sem hér segir — Laugard. kl. 21: Úti- samkoma. — Sunnud. kl. 11: Helgunarsamkoma. Súnnud. kl. 16: Útisamkoma. — Kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma fyrir Majór Óskar Jónsson og fjölskyldu. — Allir velkomnir. — KFUM — Samkoman fellur nið- ur á morgun vegna mótsins í Vatnaskógi. — Hörkuspennandi, ný, frönsk amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur geysi athygli og talin er ein af allra beztu Lemmy-myndunum. Eddie Constantine Nadia Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Stjörnubíó öimi 1-89-36 Eddy Duchin Hin vinsæla kvikmynd með: Tyrone Power og Kim Novak Sýnd kl. 9. Tíu hetjur Afar spennandi mynd, byggð á sönnum atburði úr síðustu heimsstyrjöld. Jose Ferrer Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Sími 19636 Matseðill kvöldsins 8. ágúst 1959. Kjör Sveppasúpa ★ Soðin Rauðsprettuflök Duglére ★ Aligrisasteik m/rauðkáli eða Buff Tyrolienne ★ Is m/súkkulaðisósu ★ Skyr m/rjóma ★ Húsið onnað kl. 7 Franska söngkonan Yvette Guy syngur í kvöld. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14, simi 10332, heima 35673. Lœknir á lausum kili (Doctor at large). Þetta er ein af þessum bráð i skemmtilegu læknismyndum! frá J. Arahur Rank. Myndin i er tekin { Eastman-litum og! hefur hvarvetna hlotið miklar J vinsældir. — Aðalhlutverk: i Dirk Bogarde Donald Sinden og i James Robertson Justice ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! ÍKÓÍOOCS BÍB Sími 19185. Coubbiah 6. vika. [ihk mig.Coubbiah/ ENESTAAENDE fantastisk flot CINemaScOPE > PILM IOO% UNDERHOIDNING SPANOiNO TIL 4|i| 9RI5TEPUNKTET JCAN M\QtoS Óviðjafnanleg frönsk stór- mynd ym ást og mannraunir, með: Jean Marajs Delia Scala Kerima Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. A Indíánaslóðum Spennandi amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. — Kennsla Samtal á ensku Lærið að tala ensku — reip- rennandi á skrautlegu hóteli á enskri sumarleyfisströnd. Tal- námskeið vísindalega undirbúin af brautskráðum Oxfordmönn- um. Opið allt árið. Samkennsla fyrir byrjendur eða lengra komna, eldri en. 15 ára. Eina skrauthótelið me tungu- málaskóla í Bretlandi. Myndskreytt skrá: THE REGENEY. Ramsgate, Kent, England 100 herbergi — við strönd- ina — Lyfta o. fl. SVEliNBJÖRN DAGFINNSSOÍN EINAR VIÐAR Málflutningsgkrifstofa Hafnarstræci 11. — Sírni 19406. Káti förusveinninn (Der fröliche Wanderer). Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. — Aðalhlutverkið leikur og syng ur hinn vinsæli þýzki tenór- söngvafi: Rudolf ’Schock Ennfremur syngur hinn vin- sæli barnakór „Schaumburger kórinn“ mörg þekkt og vinsæl lög. — , Sýnd kl. 5, 7 og 9. jHafnarfjarilarbíój Súni 50249. 9. vika Ungar ástir Sími 1-15-44 Innrásardagurinn 6. júní 11,- OA/VSK F/L/VtS UNGE PAf? SUZANNE BECM KLAUS PAGH „ 'SIGRID flORNE RASMUSSEN ANNIE BIRGIT HANSEN VERA STRICKER ÍXCELS/OR Stórbrotin og spennandi ný amerísk mynd, er sýnir óvenju tilkomumikla og örlagaríka ástarsögu, sem inní er fléttað atburðum úr mesta hildarleik síðustu heimsstyrjaldar, inn rás Bandamanna á meginland Evrópu 6. júní 1944. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. Svikarinn og konurnar hans \ \ „Ættu sem flestir ungir og i gamlir að sjá hana“. Ego. Mbl. j Sýnd kl. 7 og 9. Riddarar hringborðsins Ný, spennandi, amerísk \ CinemaScope litmynd. \ Robert Taylor • Sýnd kl. 5. ) Þórsmerkurferð laugardag kl. 2. ★ Landmanna- laugaferð laugardag kl. 2. 7 daga ferð um Fjallabaksveg, laugardag kl. 2. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. — Sími 17641. LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa, Klapparstíg 29 sími 17677. Aðalhlutverk: George Sanders Yvonne De Carol Zsa Zsa Gabor Blaðaummæli: — „Myndin er afburða vel samin ig leikur Georges er frábær". — Sig. Gr. Mbl. — „Myndin er með þeim betri sem hér hafa sézt um skeið“. — Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 i g 9. Sjórœningja- prinsessan Vikingamynd í litum. Sýnd kl. 5. Skrífstofuhúsnœði Húsnæði fyrir skrifstofu eða heildverzlun til leigu á góðum stað við miðbæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Skrifstofa—4560“. Grænlandsflug Sökum mikillar eftirspurnar er ákveðið að efna til fimmtu skemmtiferðarinnar til Grænlands, laugardaginn 15. ágúst. Þar sem færri en vildu komust í fyrri ferðirnar, skal væntanlegum þátttakend- um bent á að tryggja sér far í tíma. Vayfé/fff A//m//s /Cf/A A/0A //?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.