Morgunblaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.08.1959, Blaðsíða 11
Laugarðagur 8. agusf 1959 MORGVNBLAÐIÐ 11 Biskupsvígsla að Hólum EINS og kunnugt er, var sr. Sig- urður Stefánsson, prófastur á Möðruvöllum í Hörgárdal, kjör- inn vígslubiskup norðanlands nú í vor. — Hinn 30. ágúst nk. mun biskupinn yfir fslandi, herra Sig urbjörn Einarsson, vígja séra Sig urð til vígslubiskups yfir hir.u forna Hólabiskupsdæmi við há- tíðlega athöfn, sem fram fer að Hólum í Hjaltadal. Dagskrá vígsluathafnarinnar hefir ekki enn verið ákveðin. að því er biskupsskrifstofan tjáir blaðinu, en nánar mun verða skýrt frá tilhögun hennar síðar. — Ólafur Lárusson Framh. af bls. 9 Norskir sagnfræðingar ættu að kynna sér val þróun íslenzks rétt ar eftir 1262, og Áshildarmýrar- samþykktina og Alþingi 1281. betta gefur nýja innsýn og nýtt etni í sögu hins forna norska konungdæmis og leiðréttir rang- on söguskilning sem enn er ekki útrýmt til fulls í Noregi. Vegna rúmleysis er því miður ekki tækifæri til að benda á fjölda annana mikilvægra greina sem eru í þessu ritgerðasafni. Þær fjalla m. a. um svo ólík efni sem skatta, skaðabætur fangelsis- mál, bókmenntir og málfræði. Félagslíf fslandsmót í knattspyrnu: 5. fl. A-riðill: í dag kl. 15 leika í Keflavík ÍBK og Víkingur og kl. 16 KR og iBK. — Mótið heldur áfram miðvikudag 12. ágúst kl. 20 ÍBK og KR, kl. 21 Víkingur — ÍBH og laugard. 15. ágúst kl. 15 ÍBK og ÍBH. íþróttabandalag Keflavíkur. Skíðadeild KR — Skálafell. Mætum öll í sjálfboðavinnuna í Skálafelli um helgina. Farið verður frá Varðarhúsinu kl. 2 á laugardag. — Stjórnin. Landsmót 5. fl. (B-riðill) laug- ardaginn 8. ágúst. —- KR-völlur. — Valur — Fram kl. 14. — ÍA .— Þróttur kl. 15. — Miðsumars- mót 5 kl. B laugardaginn 8. ágúst. .— KR-völlur. — KR — Fram kl. 14. — Valur — Víkingur kl. 15. — Mótanefndin. gr I jp erlausnin VIKURFELAGIÐ Miðstöðva og olíugeymar fj ifMlB ~ m/f; rkatlar rrirliggjandi. IíEJAis LOFTUR hJ. LJÓSMYNDASTOB AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sin.a 1-47 -72. ÆskuSýðsguðsþjónusta Æskulýðsguðsþjónusta verður að Hólum í Hjaltadal, sunnudaginn 9. ágúst kl. 2 e.h. Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar H1 jómsveit Söngvari: Stefáns Þorleifssonar Jóhann Gestsson Dansleikur í kvöld kL 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Dansleik áalda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld ki. 9. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 5—6. Sjáifstæðisfélögin í Reykjavík Hótel Borg Kalt borð kL 12-2 og 7-9 Heitur matur kl. 7—10,30 Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur frá kl. 8—11,30 IIMGÓLFSCAFÉ Gómlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826 Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins Ieikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir I dag frá kl. 8. Sími 17985 Yette-syngur frá kl. 12 Sími 35936 S. U. J. Dansleikur í kvöld Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang á dansleikinn. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi og gesti í andyri Lido eftir kl. 7. NEO-leikur Mim-Cabarett

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.