Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 4
MORCV1SBLAÐ1Ð Föstudagur 14. agúst 1959 I dagr er 226. dagur ársins. Föstuidagur 14. ágúst. Árdegisflæffi kl. 02:05,, Síðdegisflæði kl. 13:15. Afmæli. — Alfröð Lilliendahl, ritsímavarðstjóri á SiglufirtSi er fimmtugur i dag. anleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 22:30. —- Leiguflugvélin er vænt- anleg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 22:30. — Hekla er vænt anleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11:45. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður IfcR. (fyrir vitjanir), er á sama Stað frá kL 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Beykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. v. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 8. til 14. ágúst er ( Vesturbæjar-apóteki. Sími 22290. — Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '8—23. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. * AFMÆLI * Áttræð er í dag, 14. ágúst, frú Guðrún S. Samúelsdóttir, Laug- arbraut 5, Akranesi. Guðrún er kona minnug og fróð. Hún er ætt uð frá Blönduhlíð, Hörðudal í Dölum. Gift er hún Jóni Gunn- laugssyni, verkamanni. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Halldóra Bjarna- dóttir skrifstofumær, Ægissíðu 72 og Ragnar Ingimarsson, verk- fræðingur, Rauðalæk 28. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Olga Ragnarsdóttir, símamær, Ásabraut 8, Keflavík og Kristján G. Valdemarsson, flugvirki, Hlíðarenda við Lauf- ásveg. — S.l. þriðjudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Svanfríður Guðjónsdóttir, Urðarstíg 6 og Reynir Gísli Karlsson, íþrótta- kennari, Langholtsvegi 45. ISBBI Skipin Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Gautaborg í kvöld til Kristiansand. Esja fór frá Akur- eyri á miðnætti í nótt á vestur- leið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að austan úr hringferð. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill kom til Reykjavíkur í gærkveldi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. — Hvassafell fór 12. þ.m. frá Þorlákshöfn áleið- is til Stettin Arnarfell er á Akra- nesi. Jökulfell lestar á Vestfjarða höfnum. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar-í dag. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell fer á morgun frá Stett- in. Hamrafell fór 6. þ.m. frá Bat- úm. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt gHYmislegt Leiðrétting. — f frétt í blaðinu í gær, þar sem skýrt var frá því að arkitekt hins nýja háskólabíós væri Gunnlaugur Halldórsson, féll niður nafn Guðmundar Krist inssonar, arkitekts, sem einnig hefur teiknað bygginguna. Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá frú Emilíu Sighvats dóttur, Teigagerði 17; frú Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24; frú Guðrúnu Zoega, Laugar- ásvegi 49; frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti; frú Ólöfu Bjömsdóttur, Túngötú 38; Skó- verzlun Lárusar G. I ’'ðvigssonar, Bankastræti 5 Áslaugu Ágústsdóttur, Le 12-B. Læknar íjarverandi Alfreð Gíslason 3.—18. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjöm Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Lækninga stofa í Laugavegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1,30—2,30. Sími á lækn ingastofu 19690. Heimasími 35738. Bjöm Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Bjöm Gunnlaugsson til 4. sept. Staðg. Jón Hj. Gunnlaugsson. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. — Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Friðrik Einarsson til 1. sept. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson, — Ég er farin að hlakka til héraðslæknir, Keflavík. Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnar Biering til 16. ág. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Hannes Þórarinsson. Staðg.: Harald- ur Guðjónsson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jóhannes Björnsson til 15. ág. Staðg.: Grímur Magnússon. Jón Þorsteinsson til 19. ág. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Jónas Bjamason til 1. sept. Kristján Sveinsson fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.: Henrik Linnet. Oddur Ólafsson frá 5. ágúst í 2—3 vikur. Staðg.: Henrik Linnet. Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.: Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5. Ólafur Helgason til 20. ág. Staðg.: Karl S. Jónasson, Túng. 5. Ólafur Jóhannesson til 19. ág. Staðg.: Kjartan R. Guðmundsson. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað- gengill: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí. Staðg.: Oddur Ámason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 tU 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Bjarnason, simi 19182. Viðtalst. kl. 3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur Björnsson, augnlæknir. LITLA HAFMEYJAIV - Ævintýri eftir H. C. Andersen Óveðrinu slotaði með morgnin- um, en þá var hvergi tangur né tetur að sjá af skipinu. — Þegar sólin reis rauð og skinandi upp yfir hafflötinn, var sem líf færð- ist í kinnar kóngssonarins, en augun voru enn lokuð. Hafmeyj- an þrýsti kossi á hátt og íagurt enni hans o gstrauk yfir rennvott hár hans. Henni fannst hann líkj- ast marmarastyttunni niðri í litla garðinhm hennar á hafsbotni. Hún kyssti hann aftur og bað bess, að hann fengi að lifa. Nú sá hún land fram undan með háum, bláleitum fjöllum, en snæviþaktir tindar þeirra voru skínandi bjartir og minntu á mjallhvitar álftir. Niðri við ströndina mátti líka líta fagra, græna skóga, en fremst stóð kirkja eða klaustur. Hún var ekki viss um, hvort heldur var, en hús var það. Sítrónu- og appelsinutré uxu þar í garðinum, og fyrir ut- an hliðið uxu há pálmatré. — Lítil vík gekk þarna inn í land- ið, hún var lygn, en hyldjúp alvég upp undir kletta og hvítur fjörusandur í kring. — Hafmeyj- an synti þar^gað með kóngssoninn fagra, lagði hann í sólheitan sand inn og gætti þess, að hátt væri undir höfði hans. Þá var klukkunum í stóra, hvíta húsinu hringt, og hópur ungra stúlkna komu út í garð- inn. Þá synti litia hafmeyjau frá landi og fór á bak við nokkra háa steina, sem sköguðu upp úr vatn- inu, rauð haflöðri á hár sitt og brjóst, svo enginn gæti séð hana, og hafði síðan nánar gætur á, hver kæmi til veslings kóngsson- arins. — Og ekki leið á löngu, áður en ung stúlka kom þar að. í fyrstu virtist hún verða allskelk uð — en aðeins í svip. Svo sótti hún fleira fólk, og hafmeyjan sá, að kóngssonurinn lifnaði við, og brosti til þeirra, sem stóðu þarna allt í kringum hann — en hann brosti ekki í áttina til hennar. Hann vissi líka ekki, að hún hafði bjargað lífi hans. Hún varð ósköp sorgmædd, og þegar farið var með hann inn í stóra húsið, stakk hún sér, döpur í bragði, niður í sjóinn og stefndi heim til hallar föður síns. FERDIIMAIMD Hún gleymdi að kaupa egg þess dags þegar þú ert orðinn nógu hraustur til að byrja að vinna á ný. — — Hvað er hann pabbi þinnV — Hann er kvefaður. — Já, en hvað gerir hann? — Hann hóstar. Húsfreyjan: Maðurlnn hérna uppi á loftinu er góður maður. Hann kyssir alltaf konuna sína þegar hann kemur heim frá vinnu. Maðurinn: Elskan min. Ég þekki hana ekki neitt. Stefán P. Björnsson óákveðiS. Staðg.t Oddur Ámason, Hverfisg. 50. simi 15730 heima 18176. Viðtalt.: kl. 13,30—14,30. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.i Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.l Tómas A. Jónasson. Victor Gestsson til 15. ág. Staðg.l Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller til 18. ág. Staðg.1 Ólafur Tryggvason. ygjgAheit&samskot Áhelt og gjafir á Stranóap- kirkju, afh. MbL: — G A kr. 50,00; S H 75,00; G G 100,00; G J 45,00; Á H 150,00; N N 200,00; Þ J 100,00; V G 10,00; frá þakk- látum 200,00; Æ J 50,00; J R 50,00 Guðbjörg 10,00; Dísa 12,00; Á E 50,00; ómerkt í bréfi 100,00; S K 100,00; K G 125,00; S Y Hafnarf., 50,00; S O 20,00; M N P 10,00; N N afh. af séra B J 100,00; N N 1000,00; N N 30,00; Á Á 60,00; A F 50,00; G A 50,00; G G 50,00; S Bj. 200,00; H og S 50,00; gam- alt áheit T G 150,00; gamalt og nýtt áheit D Þ 100,00; ómerkt áheit 100,00; S Ó 100,00; frá konu 25,00; G B 100,00; fjölskyld an II. hæð 100,00; sjómaður 50,00; M 25,00; D N 50,00; K A 100,00; H S 20,00; A G Þ 120,00; G G 25,00; ónefndur 50,00; Ragna 150,00; gömul kona 30,00; gatnalt áheit 50,00; G S 100,00; Siddi. 100,00; S K 50,00; G B K 150,00; Á J 20,00; E F 50,00; Valdi 200,00; Þ S 50,00; B S á Akranesi 50,00; Anna 50,00; Á P U 20,00; V B N 100,00; í bréfi 20,00; E B 50,00; ónefndur 400,00; G C S 50,00; G P 10,00; Þ S G 200,00; M P S 500,00; kona 20,00; N N 5,00; Inga 50,00; Berta 50,00; E A 200,00; Á Á 100,00; gamalt og nýtt áheit F P 100,00; frá konu 300,00; T T 250,00; G K L 25,00; L 10,00; G G 50,00; F 30,00; S G 10,00; H Á 100,00; ónefnd 30,00; AxB 500,00; S R 100,00; frá gamalli konu 50,00; Þ G 10,00; Helga 100,00; H 10,00; M J H 100,00; Á A 60,00; ónefnd 10,00 Guðbjörg 20,00; frá gamalli konu 10,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent mér af séra Sigurjóni Guð jónssyni, prófasti þar. 1) Áheit frá Sesselju Vilhjálmsdóttur kr. 100. 2) Gjöf frá Sólveigu Eiríksd. og Runólfi Péturssyni kr. 100. 3) Áheit frá Borgfirðingi kr. 50. 4) Gjöf frá Kristófer Péturssyni, Kúludalsá kr. 100. 5) Minningar- gjöf um hjónin á Hrafnabjörgum, Brynjólf Einarsson og Ástríði Þorláksdóttur og Teit Gíslason s. st., frá Guðmundi Jónassyni og Guðbjörgu Guðjónsdóttur Bjart- eyjarsundi og Ragnheiði Jónas- dóttur, Ægisgötu 26 Rvík kr. 1000. 6) Úr safnbauk kirkjunnar k_. 3.150. 7) Minningargjöf um Brynjólf Einarsson, Hrafnabjörg- um, frá Þ. og G. kr. 100. 8) Minn ingargjöf um Vilhjálm Jónsson, frá Ferstiklu, frá Þ. og G. kr. 100. — 1 Orgelsjóð Hallgríms- kirkju í Saurbæ: Minningargjöf um Brynjólf Einarsson og Ástríði Þorláksdóttur, Hrafnabjörgum, frá Gísla Magnússyni og Guð- mundu Gísladóttur, Brekku, Hvalfjarðarströnd, kr. 500,00. — Matthías Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.