Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 17
Fðstuðagur 14. ágúst 1959 MORGVTS BL AÐIÐ 17 verður matreiðslan leikur einn Austurstræti 14 Sími 11687 Nýtt — Nýtt Töflur með lágum og háum kork-hælum. — Skóverzlunin HEKTOR Laugavegi 11. íbúð 4—5 herbergi óskast til kaups milliliðalaust. Tilboð sendist í pósthólf 658. KEFLAVÍK Til sölu Fjögra herbergja nýtízku íbúð til sölu á bezta stað. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. EIGNASALAN, KEFLAVÍK Símar: 49 — 94 -— 566 Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku og karlmann til skrifstofustarfa nú þegar. Umsóknir með nánari upplýsingum skulu sendar afgr. Mbl. fyrir 18. ágúst n.k., merktar: „Opinber stofnun—4693“. Einhleyp miðaldra kona, er vinnur úti, óskar eftir litlu herbergi í Austurbænum, helzt innan Hringbrautajr, 1. sept. eða 1. október. Tilboð merkt: — „Reglusöm — 4604“, sendist Mbl., fyrir þrigj udagskvöld. KÆLISKÁPAR Ungt kærustupar, utan af landi, með barn á fyrsta ári, óskar eftir 1-2 herb. og eldhiisí 1. e§a 14. sept. % dags vist og kvöldgæzla barna kemur til greina. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „íbúð — 4605“. Rósir og nellikur, mjðg ódýrt. — ÚTBOÐ Tilboð óskast í hitalagnir í hús Slysa- varnafélags íslands á Grandagarði. Teikn- ingar ásamt útboðslýsingu verða afhentir í Teiknistofu Gísla Halldórssonar, Tóm- asarhaga 31, gegn 500 króna skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 21. ágúst kl. 11 fyrir hádegi. Gólf, sem eru áberandi hreín, eru nú gljáfægð með: SELF POLISHING Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bóg- rast, — endist lengi, — þolk allt! Jafn bjartari gljáe er varla hægt að írnynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandl Dri-Brite fljótandi Bón. Fœst allsstaðar Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. Kenwood hrærivélin er traustbyggð, einföld í notkun, afkastamikil og fjölhæf. KENWOOD hrærivélinni fylgir: Skál hnoðari, þeytari, hrærari, sleykja, og plastyfirbreiða. — Verð kr.: 3.295.00 — Ársábyrgð. Eigum ennfremur fyrirliggjandi: hakkavélar, berjapressur, grænmetiskvarnir o. fl. Aukahlutir, sem iétta húsmóðuriuni störfin. Atvinna Reglusamur, lipur, laghentur og ábyggilegur maður óskast til að hafa á hendi umsjón afgreiðslu og fleira á rafvéla- verkstæði. Tilboð ásamt uppl. run aldur, fyrri störf og menntun, sendist blaðinu fyrir 20. ágúst, merkt: „Framtíð — 4609“. Ný sending komin Pantanir óskast sóttar mkla Austurstræti 14 Sími 11687 TsuUieruSed F£i6bi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.