Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 9
T’östudagur 14. ágúst 1959 MGRCrnvrtT 4ðið 9 Kristján Jósefsson Minningarorð Á MORGUN, laugardag, fer fram frá Kvennabrekkukirkju jarðar- för Kristjáns Jósefssonar bónda á Oddsstöðum í Miðdalahreppi í Dalasýslu er lézt 7. ágúst sl. í sjúkrahúsi Akraness. Kristján var fæddur á Skall- hóli í Miðdalahr., Dalasýslu hinn 16. júlí 1911 og varð því rúmlega 48 ára. Foreldrar hans Jósef Jóns son og Ólafía Ólafsdóttir, voru fátæk af fjármunum, en auðug af lífsorku og dugnaði til sjálfs- bjargar enda þurftu þau á því að halda við framfærslu barna Sinna er urðu 13 og öll komust til aldurs nema eitt er dó ný- fætt, 11 eru nú á lífi. Ekki hent- aði því að foreldrar eða börn þeirra sætu auðum höndum, enda var það. svo að Kristj án —, sem systkini hans, varð á barnsaldri að vinna fyrir sínu daglega brauði utan foreldrahúsa og reyndist snemma þrekmikill eins og hann átti kyn til, viljugur og trúr í starfi. Hann var ekki bor- inn til fjár en snemma bar á því að áhugi hans til sjálfstæðrar stöðu var ákveðinn. Hann byrj- aði því ungur að árum, við lítii efni ,búskap á lítilli jörð. Núpi í Haukadal í tvíbýli, og var þar í tvö ár, fluttist þaðan að Krossi í sömu sveit ásamt heitkonu sinni Þuríði Benediktsdóttir frá Hömr- um í Haukadal, mestu dugnaðar- og sæmdarkonu. Þar bjuggu þau 1 2 ár. Þá varð Krisján að færa bústað sinn á ný og fluttist að Óspaksstaðaseli í Hrútafirði og bjó þar í 2 ár. Loks eftir slíka hrakninga milli lélegra leigu- jarða fékk Krisján til leigu Odds staði i fæðingarsveit sinni og fluttist þangað vorið 1941. Þar bjó hann til dauðadags við batn- andi efnahag. Þar undi hann sér vel þó alltaf væri hann leiguliði. Vita þeir er reynt hafa, að fé- vænlegt er sjaldan að leggja fram mikið fé í framkvæmdir á leigu- jörðum. Kristján fór ekki að því. Á Oddsstöðum byggði hann upp og jók við peningshús og hey- geymslur og eftir að jarðræktar vélar komu í sveitina lét hann rífa upp nokkuð í gamla túninu og ræktaði mikið utan túns svo að nú mun töðufall orðið 4—5 sinnum meira er var, þegar hann kom þangað. Kristján var burðamaður, af- kastamikill við öll störf, ósérhlíf- inn hvort sem hann vann sér eða öðrum, hjálpsamur og velviljáður nágrönnum og sveitungum. — Aldrei vissi ég honum lögð nein lastyrði og segir það sitt um fram komu hans og dagfar allt, glað- lyndur og hló oft stórum djúpum hlátri er hlaut að smita út frá sér til þeirra er í návist voru. Ekki margmáll um menn eða málefni, Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa- fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. hlédrægur og tranaði sér hvergi fram, en trúr sínum loforðum og skoðanafastúr. Allan búfénað er hann hafði með höndum fóðraði hann og hirti með ágætum og hafði yndi af umgengni við allar skepnur, og þó sér í lagi hesta því Kristján var „hestamaður" eins og það er oft orðað. Laginn við að temja þá og spekja, enda fór hann vel og vægilega með þá í brúkun, var vinur þeirra og aðdáandi eins og ber- lega kom í ljós, er han 5. júlí s.l. þá orðin helsjúkur, lét aka sér í bíl á kappreiðar Hesta- mannafélagsins „Glaður“ til þess að njóta þeirrar ánægju að sjá ílrottaleg meðferð á andarunga Á ÞRIÐJUDAGINN voru nokkr- ir drengir að veiða ál í Varmá í Mosfellssveit. Fundu þeir þá hálfstálpaðan andarunga þár við ána, sem hlotið hafði hina ó- mannúðlegustu meðferð. Höfðu fætur ungans verið reyrðir saman með.snæri, bund- ið áfram upp í ginið og síðan aftur um vængi og stél — í enda bandsins hafði loks verið festur steinhnullungur. — Gat vesl- ings unginn sig að sjálfsögðu hvergi hreyft, eftir þessa fólsku- legu meðferð. Einn drengjanna fór með and- arungann heim til sín, en hann á heima að Álafossi. — Það var faðir þessa drengs, sem sagði blaðinu frá þessu í gær. Kvað hann unganum hafa verið hjúkr- að eftir föngum, og væri hann nú nokkuð farinn að jafna sig, en þó engan veginn jafngóður orðinn. Málflutningsskrifstofa Ei... B. GuSinundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson ASalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — I3S02. ÖRN CLAUSEN heraffsdómslögmaður Malf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Shr>j 15499. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenu. Þórfhamrt við Tempiarasuno Jón N. Sigurðsson hæstarétlarlögmaður. Máltlutni.ngsskriistofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. LOFTUR h.t. Pantið tíma í sjn.a 1-47-72. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Byggingavinna — Viðgerðir Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig verkefnum í trésmíðavinnu við nýbyggingu, við- gerðir eða breytingar. Uppbyggingar í síma 18079. Sérverzlun Til sölu er vefnaðarvöruveralun í fullum gangi á góðum stað í Austurbænum. Húsaleigusamnmgur til 5 ára fylgir. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssonar Fasteignasala Andrés Valberg, , Aðalstræti 18 — Símar 19740 og 16573 hlaup þeirra einu sinni enn. Oft hafði hann séð þau áður því hann var góður og starfandi félags- maður alla tíð frá því að hann kom að Oddsstöðum. Kristján, átti ætíð góðan vel meðfarinn reiðhest ■ til að skreppa á bak bæjarleið sér til ánægju og þarfa. Um síðastliðin áramót kenndi Kristján þess sjúkdóms er svo fljótt dró hann til dauða og var honum ljóst að hverju stefndi, en ge-kk rólegur og æðrulaus móti því er koma skyldi og létti þannig ástvinum sínum kvíðann til hinstu stundar. Kristján og Þuríður eignuðust 2 börn, Huldu nú húsfreyju á Breiðabólsstað gifta Inga Karls- syni, og Hilmar 17 ára heima hjá móður sinni, efnispilt er vænta má að verði henni mikil stoð í framtíðinni. Mikill er missir ástvinum að sjá á bak sínum á manndóms- aldri. En gott er þó að minnast þess að sá er saknað er hefir far- ið með hreinan skjöld og Ijúfar minningar allra er til þekktu. Ég votta öldruðum og sjúkum föður hins látna, systkinum og ástvinum innilega samúð. Guð blessi þeim minningar um hinn dána vin. Jón Sumarliffason f. Breiffabólsstaff Félagslíf italíuferff 7. september ~k Þórsmerkurferff laugardag Á Surtshellisferff laugardag -k Ferffaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. — Sími 17641. ÍR-ingar — Skíðadeildí Farið verður í sjálfboðavinn- una í Hamragil frá B.S.R. kl. 2 á laugardag. Ámenningar, piltar og stúlkur! Sjálíiboðaliðavinna heldur á- fram í Jósefsdal um helgina. Far ið frá BSR kl. 2 á laugardag. — Fjölmennum í dalinn. — Stjórnin. Farfuglar, ferffafólk! Um næstu helgi, 15.—16. ágúst er ráðgerð ferð í Hrafntinnuhraun Á laugard. verður ekið austur að Mógilshöfða og tjaldað þar. En ekið síðan ásunnudag meðfram Hrafntinnuhrauni að Skerinu og það skoðað. Einnig verður farið um hverasvæðið í Reykjadal og um fsborgirnar, en komið í bæinn á sunnudagskvöld. Skrifstofan, Lindargötu 50 er opin í kvöld kl. 8,30 til 10, sími 15937. H.K.R.R. H. S í Handknattleiksmeistaramót ís- Iands (kvenna) utanhúss fer fram á íþróttasvæði Glímufélagsins Ár mann við Sigtún dagana 22—29. ágúst n.k. Þátttöku ber að til- kynna til Gunnars Jónssonar, c/o Matarbúðin, Laugaveg 42, í síð- asta lagi laugardaginn 15. ágúst. Glímufél. Ármann. Skíffadeild KR Sjálfboðaliðsvinna verður um næstu helgi við hvorttveggja: vegagerð og málun. Vinna við vegagerðina hefst á laugardags- morgun. Farið verður frá Varð- arhúsinu á laugardag kl. 2. Stjóm skíffadeildar KR. KFÞRÓTTUR Æfing hjá 3ja og 2. fl. í kvöld á Melavellinum kl. 8. Áríðandi að allir mræti stundvíslega. Unglingaráð. I. O. G. T Þingstúka Reykjavíkur. — KVÖLDVAKA að Jaðri annað- kvöld laugard. Ýms skemmti- atriði. Ferðir frá Templarahús- inu kl. 8 e.h. á laugard. Nánar auglýst á morgun Saumaklúbbur I.O.G.T. Skemmtiferð að Jaðri er ákveðin á morgun, laugard. kl. 2 e.h. frá GT- húsinu. Látið vita um þátt- töku í síma 16985 eða 17826 sem fyrst í dag. Nefndin. Telpa 14 til 16 ára óskast til að pakka brauðum. Upplýsingar í síma 33435. — Moskwitch '59 nýr og ónotaffur til sölu. BÍLASALAN, Klapparstíg 37 Sími 19032 Silfurtunglib Hljómsveitin 5 í fullu fjöri, vill gefa ungu fólki tækifæri til að reyna hæfni sína 1 dæg urlagasöng. Upplýsingar í Silf urtunglinu eftir kl. 3 í dag og næstu daga. íbúð óskast Hjón með 1 barn óskar eftir tveggja herbergja ibúð til leigu. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádé-gi.á laugard. merkt: — Reglusemi — 4631. Karlmannaskór Myndavél Rolleiflex Xenar f/3,5, ásamt nærlinsum, 2 filterum og skyggni, til sölu. Verð kr. 5000,00. Upplýsingar í síma 1-27-02, eftir kl. 7 í kvöld. — Keflavik Herbergi til leigu. Sér inn- gangur og bað. Upplýsingar Vesturgötu 5, shni 142 eftir kl. 8 í kvöld. * 3 herbergi, eldhús og. bað í kjallara, í Vesturbænum til leigu 1. október. Sendið tilboð, er greini mögulega fyrirfram- greiðslu, merkt: „Vesturbær — 4692“, fyrir mánaðamót. Volga '58 Ekinn 4 þús. km. Útlit og ástand sem á nýjum bíl. Tækifærisverff. — tóai mm Aðalstr. 16, sími 15014 Borgward '55 Isabella Station, ekinn 22 þús. km. Bíllinn er í sérflokki hvað snertir útlit og ástand. Skipti I möguleg á Volkswagen eða öðrum litlum bílum. Aðal BÍLmiAN I Aðalstræti 16. Simi: 15-0-14. innlendir, útlendir. Karlmanna- sokkar Póstsendi. Laugavegi 7. Tónadyra- bjöllurnar ódýru og góðu eru komnar aftur. Verzlunin Lampinn Laugaveg 68, sími 18066 Ung hjón óska eftir 2 lierb. *> ibúð strax eða um næstu mánaða- mót. Get borgað ársleigu fyr irfram. Tilboð óskast send Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Reglusöm — 46"2“. Hjólb -:- Slöngur fyrirliggjandi. 450x15 600x15 670x15 700x15 710x15 450x17 1000x20 Pirelli COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Ibúð 3 herb. og eldhús óskast tíl leigu. Uppl. í síma 34393. JÍÍIT - ÖDYRT Magnús Tborlacius hœstaréttarlögmuóur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. Strigaskór fyrir börn kr. 24.00. Drengjaskór frá kr. 100. Kveninniskór frá kr 45.00. Kven- og unglingaskór frá kr. 90.00. UÓM opítalastig 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.