Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.08.1959, Blaðsíða 5
Töstudagur 14. ágúsí 1959 WORCUNBLAÐIÐ 5 íbúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að: Nýlegri 3ja til 4ra herb. íbúð á hæð. Útborgun 250—300 þúsund kr. möguleg. Rúmgóðu, nýtízku 5—6 herb. hæð, með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum, helzt með sér hitalögn. Útborgun get- ur orðið allt að 500 þús- und krónur. Hæð og ris, þ. e. 2 íbúðir eða húsi með tveim íbúðum ekki minni en 4ra og 3ja herbergja. Mjög mikil útb. 3ja herb. nýiegri íbúð, mætti vera góður kjallari. — Út- borgun allt að 200 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. Til sölu SJa herh. kjallaraibúð við Kvisthaga. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Sér inngang- ur. Væg útborgun. 2ja herb. íbúð á 1. hæð, við Óðinsgötu. Útb. kr. 80 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Gullteig. Útborgur. kr. 50 þúsund. 2ja hcrb. risíbúð við Lokastíg Útborgun kr. 50 þúsund. Glæsileg ný 2ja herb. íbúðar- hæð, við Rauðalæk. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð í V esturbænum. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Birkihvamm. Sér inngang- ur. Sér hitalögn. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Fálkagötu. Nýleg 3ja herb. rishæð við Fífuhvammsveg. Sja herb. íbúðarhæð við Glað heima. Selst tilbúin undir málningu. Nýleg 3ja herb. ibúðarhæð við Hjarðarhaga. Svalir móti suðri. Ný standsett 4ra herb. íbúðar hæð við Lokastíg. — Hita- veita. —- Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Austurbrún. — Sér inngangur, sér hitalögn. 4ra herb. rishæð við Blöndu- hlíð. Hitaveita. Hagstætt verð. Væg útborgun. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Gnoðavog. Sér inngangur, sér hiti. — Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Goðheima. 1. veðréttur laus. — Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Hagstætt lán áhvílandi. 5 herb. íbúðarhæð við Hrísa- teig. Sér inngangur. Útborg un kr. 200 þúsund. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Hitaveita. íbúðin er í góðu standi. 5 herb. íbúðarhæð við Glað- heima. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. íbúðarhæð á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Allt full frá gengið utan húss. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir við Hvassaleiti. Seljast fokheld ar með miðstöðvarlögn. fbúðir í smíðum og einbýlis- hús, í miklu úrvali. ra IGNASALA REÝKJAVÍK • Ingólfsstræti 915. Simi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. Hús og ibúðir til sölu. 6 herb. íbúð í Vesturbænum, í villubyggingu. 5 herb. íbúð í Austurbænum. Hitaveita. 4ra herb. íbúð í villubyggingu Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. — Bíl- skúrsréttindi. 2ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Byggingarlóð undir villubyggingu. 4ra herb. íbúð í Laugames- hverfi. Eignaskipti mögu- leg á húsi eða íbúð í Hafn- arfirði, og margt fleira. Haralilur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU 6 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúðarhæð, við Efsta sund. Ásamt bílskúr. — Stór ræktuð lóð. 3ja herb. íbúðarhæð, við Skipasund. Bílskúrsréttindi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Útborgun 50—60 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt risi, er innrétta má tvö her bergi, við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð við Bragagötu. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vestur bænum. 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Óðinsgötu. 2ja herb. risíbúð við Njálsgötu Til sölu í Kópavogi Einbýlishús á góðum stað sem er þrjú herb. og eldhús ásamt stórri lóð. Byggja má annað hús á lóðinni. Fokheldar íbúðir 5 herb. hæð við Goðheima. — Selst með sér hitalögn og einangruð undir múrverk. Bílskúrsréttindi. Fokheldar hæðir á Seltjarnarnesi og í Kópa- vogi. - Höíum kaupendur að tveimur íbúðum, í sama húsinu, (helzt í smíðum), 4ra og 5 herb. Góð útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð. Helzt með bílskúr eða bílskúrsrétt- indum. —• Þar sem sala hefur verið ör hjá okkur undanfarið og eft- irspurn fer dagvaxandi, vant- ar okkur íbúðir af öllum stærðum. — Þið, sem ætlið að selja, ættuð að tala við okk- ur sem fyrst. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur zísgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 11453. Þýzku stálhamrarnir eru komnir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Verzl. B. H. Bjarnason Ibúdir til sölu Hæð og rishæð. Nýtízku 4ra herb. íbúð og 3ja herb. íbúð í Hlíðarhverfi. Sér inng. og sér hitaveita. Sanngjörn útborgun. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, 146 ferm., algerlega sér, í Laugarneshverfi. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, 115 ferm., með sér hitaveitu í Vesturbænum. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, mikið innréttuð með harð- viði, við Heiðargerði. Tvö- falt gler í gluggum. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð á 4. hæð, við Kleppsveg. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, 103 ferm., við Langholtsveg. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, næst- um fullgerð, með sér inng. og sér hita, við Austurbrún. 4ra herb. íbúðarhæð við Loka stíg. Útborgun kr. 150 þús. Nýjar, glæsilegar 4ra herb. íbúðarhæðir, sem verða til búnar um n. k. áramót, á hitaveitusvæði í Austurbæn um. Sér hitaveita fyrir hvora íbúð. 4ra herb. risíbúð, 100 ferm., við Blönduhlíð. Hagkvæmt verð. 3ja herb. íbúðir í Austur- og Vesturbænum. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum, í bænum og margt fleira. — Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 .Sími 24300. Og kl. 7,30-8,30 e.h. sími 18546 Heí kaupendar að: Góðri 2ja herb. íbúð. Litlu einbýlishúsi í Reykjavík. 4ra til 5 herb. íbúð í Vestur- bænum. Skipti á 3ja herb íbúð á Melunum, koma til „ greina. 5 til 6 herb. íbúðarhæð eða einbýlishúsi. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði koma til greina. Til sölu Einbýlishús, hæð og ris, í Kópavogi. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi, koma til greina. Einbýlishús í smíðum við Skólagerði. 3ja herb. íbúð við Skólagerði. Raðhús við Álfhólsveg. Einbýlishús, kjallari og hæð, ásamt bílskúr, við Hlíðar- hvamm. Einbýlishús, alls 6 herb., við Digranesveg. Lítið hús ásamt góðri bygg- ingarlóð, í Kópavogi. Fokheld 4ra herb. íbúð við Holtagerði. Fokheld 6 herb. íbúðarhæð við Nýbýlaveg. íbúðir og einbýlishús víðsveg ar um Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. Málflutningur, fasteignasala Stefán Pétursson hdl. Laugavegi 7. — Sími 19764 Símar 19740 — 16573. TIL SÖLU Einbýlishús við Heiðargerði, 4 herb. og eldhús á hæð, óinn- réttað ris og fokheldur bíl- skúr. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð á hæð í Austur- bænum. Á hitaveitusvæði. — Lág útborgun. Gott lán áhvíl- andi. — Málflutníngsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssona. — Fasteign,.sala Andrés Valberg. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. — TIL SÖLU 2ja herb. hæð við Óðinsgötu. 2ja herb. ný, glæsileg hæð við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. — Hálft hús við Grettisgötu, 3 herb. og eldhús á hæð, mann gengt ris, geymsla og þvotta hús í kjallara. 3ja herb. hæð við Hringbraut 3ja herb. íbúð við Skipasund 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg. 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð við Granaskjól. 4ra herb. hæð við Kleppsveg, 1 herb. í risi, harðviðarhurð ir, tvöfalt gler. 4ra herb. hæð við Mávahlíð. 4ra herb. íbúð við Langholts veg. — 5 herb., glæsileg, ný íbúð við Rauðalæk, tvennar svalir, tvöfalt gler í gluggum. Höfum til sölu fjölda annarra íbúða víðs vegar um bæinn og í Kópavogi. Ef þér hafið íbúð til sölu, þá höfum við kaupanda að hennL Málflutningsstofa Guðlai:_ & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Eignir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Mega vera í smíð um eða fullbúnar. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum. Höfum kaupendur að bygging arlóðum og byrjunarfram- kvæmdum. Höfum kaupendur að 3ja herb íbúðum. Höfum kaupánda að 4ra—5 herb. íbúð. Góð útborgun. Til sölu Mikið úrval af litlum og stór- um íbúðum og einbýlishúsum í Reykjavík og nágrenni. — Verð við flestra hæfi. Út- borgun frá kr. 50 þúsund. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sími 19545 Sölumaður: Guðmundur Þorsteinsson. Útsalan dur áfram í < ;a. — Uerzl. óinyiljarqar J)oh i heldur áfram i dag og næstu daga. — mon Hvít, finnskt efni í kjóla, kápur og dragtir. — \Jerzlunin JJnót Vesturgötu 17. Einbýlishús í Hafnarfirði til sölu. Húsið er timburhús, 6 herb. og eldhús með steyptum bíl- skúr. Stendur á góðum stað í Miðbænum. Skipti á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Reykja koma til greina. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf., símar 50960 og 50783. íbúðir til sölu 2ja herb. rúmgóð íbúð við Miklubraut, ásamt einu her- bergi í risi. 2ja herb. íbúð við Grettisgötu. Útborgun 80 þús. 2ja herb. kjallari í Skerja- firði. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 145 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum. Sér hitaveita. — Útb. kr. 130 þúsund. 3ja herb. íbúð á hæð við Framnesveg. 3ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. — 3ja herb. góð íbúð í Vestur- bænum, ásamt einu herb. i risi. Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð, við Skipasund. Bílskúr. 4ra herb. íbúð á II. hæð í Hlíð unum, 114 ferm. Bílskúrs- réttindi. Hitaveita. — Ris með 4herb. getur fylgt. Ódýr smáhús við Suðurlands- braut. — Einbýlishús, 6 herb. mjðg vandað, í Smáíbúðahverfi. Einar Sigurilsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Húseigandur Getið þið leigt ungum, barn- lausum og reglusömum hjón- um íbúð, sem fyrst. Meðmæli, ef óskað er. Upplýsingar í síma 10463, næstu daga. íbúð Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Þrennt fullorðið. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir helgl, merkt: „Jón — 4603“. íbúð Ung, reglusöm hjón, með eitt barn, vantar íbúð nú þegar, til leigu. Nánari upplýsingar í síma 34738. Billeyfi á Vestur-Evrópu óskast. Til- boð sent á afgr. Mbl., merkt: „Bílleyfi — 4607“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.