Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 3
MiðviKudagur 19. agusí 1959
WORCVlKRmÐlÐ
3
$
Hreindýrahjörð á beit. —
★ Eitt hreindýr vakir
og stendur vörð ★
★ á meðan hin sota
Hreindýraveiðar í Múlasýslum hafnar
AÐ þessu sinnu eru hrein-
dýraveiðar í Múlasýslum
leyfðar frá 7. ágúst s.l. Hef-
ur menntamálaráðuneytið
sent tikynningu þess efnis
til viðkomandi sýslumanna
og hreindýraeftirlitsmanns,
en’í Lögbirtingi á næstunni
verður ítarlega skýrt frá
fyrirkomulagi veiðileyfanna
í ár.
Að því er blaðinu var tjáð í
gær er leyft að fella sexhundruð
dýr í sumar, en það er sama tala
og leyft hefur verið aö fella und-
anfarin ár. Eru flest leyfin veitt
bændum í þeim hreppum, sem
fyrir mestum ágangi verða af dýr
unum. Þá er veiðifélögum, sein
kynnu að verða stofnuð til að
stunda veiðárnar, veitt leyfi og
til viðbótar kemur nú það ný-
mæli, að einstaklingum verða
veitt leyfi til að fella hreindýr.
Hreindýraveiðarnar eru erfið-
ar og mjög undir heppni komið
hvað hver veiðiferð gefur í aðra
hönd. Dýrin eru stygg cg mjög
vör um sig. Þau rása um í hjörð-
Verksmiðjufólk
í skemmtiferð
SIGLUFIRÐI, 18. ágúst. — Síld-
arverksmiðjur ríkisins hafa boð-
ið starfsmönnum sínum, sem
unnu við verksmiðjurnar á
Siglufirði í sumar, í tveggja daga
skemmtiferð austur í Þingeyjar-
sýslu.
Skoðaðir verða allir merkir og
sögulegir staðir. Þetta er um 100
manns og verður farið í þremur
langferðabílum. Fararstjóri er
Vilhjálmur Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri verksmiðjanna.
— Guðjón.
um og eitt vakir og heidur vörð
þegar hin sofa. Er það venjulega
stór tarfur.
Bændur hafa verið fremur treg
ir til að stunda hreindýraveiðarn-
ar af nokkru kappi undanfarið og
síðustu tvö ár hafa ekki veiðzt
nema um 200 dýr, en bæði árin
hefur verið leyft að fella sex
í MORGUN fór héðan hópur
danskra ferðaskrifstofumanna,
sem hér hafa dvalizt síðan á
laugardag í boði Flugfélags Is-
lands, og hefur Flugfélagið haft
samráð við Ferðaskrifstofuna
um boð þetta. Er það einn liður
í viðleitni Flugfélagsins til að
kynna landið ferðaskrifstofu-
fólki, en í fyrra var brezkum
ferðaskrifstofumönnum boðið
hingað í samskonar ferð. 1 sum-
ar koma tveir hópar í viðbót,
Franskmenn, Hollendingar og
Belgíumenn 4. sept. og Svisslend-
ingar þann 27.
Dönsku ferðaskrifstofumenn-
irnir voru 10 talsins, frá helztu
ferðaskrifstofum Danmerkur. —
Þeir fóru að Gullfossi og Geysi
og á Þingvöll meðan þeir dvöldu
hér og í fyrradag flugu þeir tii
Akureyrar og fóru í bílum að
Mývatni og í Námaskarð.
í gær áttu fréttamenn tal við
þessa erlendu gesti, sem allir eru
þaulkunnugir öllu sem að ferða-
lögum lýtur og þjónustu við
ferðamenn. Kváðust þeir vera
ákaflega hrifnir af landinu og
því sem það hefði að bjóða ferða
mönnum, en þeir virtust sam-
hundruð. Er nú rýmkað um veiði
leyfin í því skyni að bæta úr
þessu, en það er nauðsynlegt fyr-
ir viðgang hjarðarinnar, að fellt
sé árlega nokkuð margt tarfa,
sem annars eiga í erjum um
fengitímann og drepa hver annan
og önnur dýr. Eldri dýr falla einn
ig unnvörpum í hörðum árum og
mála um að þrennt þyrfti eink-
um að bæta, áður en við gætum
fengið hingað ferðamenn svo
nokkru næmi.
Fyrst og fremst töldu þeir að
þessi leiðinlegi þáttur á skiptingu
gjaldeyris yrði að hverfa. Fólk,
sem ferðast, vill fá að vita hvað
hlutirnir kosta áður en það legg-
(Ljósm.: Edvarð Sigurgeirsson).
urðu síðast mikil brögð að því
vorið 1951.
Hreindýraveiðarnar fara fram
undir yfirumsjón hreindýraeftir-
litsmanrisins, Egils Gunnarssonar
á Egilsstöðum í Fljótsdal. Hann
hefur svo aftur tilnefnt nokkrar
hreindýraskyttur í hreppum þeim
er næst liggja öræfum þeim er
dýrin- halda sig á og má ekki
fara til veiða nema lögleg skytta
sé með í förinni.
Hreindýrin halda sig mest á
Vesturöræfum, sem liggja milli
Snæfells og Jökulsár á Dal, en
þ«ðan fara þau svo yfir á Kringils
árrana og út Fljótsdalsheiði. Nú
er talið að þau séu a.m.k. 2500.
Er blaðið átti tal við hreindýra
eftirlitsmann í gær, skýrði hann
svo frá, að Fljótsdælingar hefðu
þegar farið tvær veiðiferðir upp
á heiðarnar og hefðu þær gengið
vel. Ekki vissi hann til að fleiri
hefðu reynt við veiðar að þessu
sinni.
ur af stað. Það getur ekki ákveð-
ið að halda til lands, þar sem því
geta verið boðnar frá 3—9 kr.
ísl. fyrir hverja danska krónu, og
þar sem það verður að selja á
svörtum markaði peninga sína,
til þess að hafa efni á að koma.
Slíka ferð er ekki hægt að skipu-
leggja, og ekki hægt að gefa
ákveðnar upplýsingar um verð-
lag, meðan þannig er ástatt.
Þá var rætt um hótelvanda-
málið og vegina okkar, en það
Framh. á bls. 19.
SIAKSIEINAR
„Sovét — ísland, —
óskalandið“
Síðan íslenzki kommúnista-
flokkurinn tók að hjúpa sig í alls
konar saklaus gervinöfn svo sem
„Sameiningarflokkur alþýðu, Sós
ialislaflokkurinn" og „Alþýðu-
bandalagið" hafa ýmsir leiðtogar
hans iðulega látið að því liggja,
að þeir væru síður en svo áhuga-
samir um að berjast fyrir sömu
stjórnarháttum á íslandi og ríkja
i Sovét-Rússlandi. Þeir hafa lagt
áherzlu á að flokkur þeirra væri
fyrst og fremst „róttækur og lýð-
ræðissinnaður Sósialistaflokkur",
sem aðhylltist þróun og uppbygg-
ingu en væri á móti einræði og
ofbeldi.
Jóhannes skáld úr Kötlum, sem
í áratugi hefur barizt hraustlega
fyrir því að koma á kommúnisku
skipulagi á íslandi er miklu
hreinskilnari en þessir leiðtogar
flokks hans. Hann orti fyrir
nokkrum árum lítið ljóð er hann
nefndi „Sovét-fsland". Kemst
hann þar m.a. að orði á þessa
leið:
Sovét-fsland,
óskalandið,
— hvenær kemur þú?
Er nóttin ekki
orðin nógu löng,
þögnin nógu þung,
þorstinn nógu sár,
hungrið nógu hræðilegt.
hatrið nógu grimmt,
Hvenær . . . ?
Jóhannesi úr Kötlum geðjast
greinilega ekki að læðUpokahætti
þeirra „Alþýðubandalagsmanna",
sem afneita því að þeir berjist
fyrir Sovét-fslandi og sömu
stjórnarháttum og þeir Stalín og
Krúsjeff hafa búið Rússum.
Nýir tímar fara í hönd
Kunnur bóndi í Framsóknar-
flokknum sem lengi hefur verið
búsettur í einmenningskjördæmi
skrifaði nýlega k'unningja sinum,
sem er Sjálfstæðismaður og hef-
ur verið í framboði fyrir flokkinn
í Framsóknarkjördæmi. Ræðir
Framsóknarbóndinn þar um kjör-
dæmabreytinguna og kemst m.a.
að orði á þessa leið í bréfi sínu:
„Með kjördæmabreytingunni
munu nýir tímar fara í hönd í
íslenzkum stjórnmálum. Nú verð
ur minna slegizt um hvert at-
kvæði, návígið minnkar í stjóm-
málabaráttunni og hún verður
siðlegri og málefnalegri —“.
Þessi ummæli Framsóknarbónd
ans í bréfi hans, sýna að mold-
viðrið sem Framsóknarflokkur-
inn þyrlaði upp um stjórnarskrár
breytinguna er að lægja. Skyn-
samt og hugsandi fólk í Fram-
sóknarflokknum sér að það hef-
ur verið blekkt og hikar ekki
við að viðurkenna það í persónu-
legum viðræðUm við kunningja
sína, enda þótt Xíminn haldi á-
fram öfgaskrifum sínum um mál-
ið. —
Bryggjan á Hólmavík
Það hefur vakið nokkra athygli
að vitamálastjórnin hefur sent
út aðvörun til skipa um það að
gæta sérstakrar varúðar er þau
leggist að bryggjunni á Hólma-
vík. Svo hrörlegt er þetta hafn-
armannvirki í kjördæmi fyrrver-
andi forsætisráðherra í mörgum
rikisstjórnum. Á Hólmavík hefur
um áraUiga skeið verið stunduð
útgerð og þar eru dugandi sjó-
menn, sem 'oft á tíðum hafa
reynzt fengsælir. Er vissulega illa
að þeim búið með sliku ástandi
á aðalhafnarmannvirki kauptúns
ins, auk þess sem það hlýtur að
valda byggðarlaginu stórkostlegu
óhagræði. En þannig hefur for-
maður Framsóknarflokksins gætt
hagsmuna strjálbýlisins við vest-
anverðan Húnaflóa.
„Skipting á er’endum gjjaldeyri verður
að lagast, eigi Island að
verða ferðamannaland"