Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 5
Miðvikuciagur 19. ágúst 1959
MORCUNBLAÐ1Ð
5
Hús og Ibúðir
til sölu: —
2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi, við Rauðarárstíg.
Hitaveita.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Eikjuvog. Sér inngangur. —
fbúðin er sem ný að sjá.
3ja herb. jarðhæð við Glað-
heima, fokheld, með miðstöð
Sér inngangur og sér mið-
stöð. —
3ja herb. kjallari, ofanjarðar,
í Vesturbænum, í steinhúsi,
skammt frá höfninni.
4ra herb. jarðhæð í smíðum.
Sér inngangur og sér mið-
stöð. íbúðin er á úrvals stað
í bænum.
4ra herb. ný íbúð á hitaveitu-
svæðinu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Skaftahlíð.
4ra herb. íbúð við Álfheima
á 1. hæð. Verður tilbúin til
íbúðar í haust.
5 herb. vönduð efri hæð við
Rauðalæk.
4ra herb. efri hæð með sér
inngangi og sér miðstöð, við
Austurbrún.
6 herb. glæsileg ný hæð við
Goðheima. íbúðinni fylgja
öll nýtízku þægindi. — Bíl-
skúr. Sér inngangur og sér
miðstöð.
Málflutningsskriístofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr 9. tími 14400.
Höfum til sölu
meðal annars
Hálfa húseign á Melunum, 4ra
herb. íbúð á hæð og 4 lítil
herb. í risi. Hitaveita, girt
og ræktuð lóð.
Hálfa húseign í Hálogalands-
hverfi. í húsinu er 4ra herb.
íbúð á 1. hæð 130 ferm. og
2ja herb. íbúð á jarðhæð,
70 ferm. íbúðirnar eru til-
búnar undir tréverk. Selj-
ast saman eða sitt í hvoru
lagi.
3ja herb. íbúð við Glaðheima,
90 ferm. jarðhæð, tilbúin
undir tréverk.
6 herb. íbúð við Nýbýlaveg,
130 ferm. íbúðin selst fok-
held með járni á þaki.
3ja herb. íbúð við Nýbýla-
veg, 92 ferm. jarðhæð. íbúð
in selst fokheld með járni á
þaki. —
FASTEIGNASALA
GCNNAR og VIGFÚS
Þingholtsstræti 8.
Sími 2-48-32 og heima 1-43-28
Reglusöm og ábyggileg stúlka
eða eldri kona, óskast til
afgreiðslu
í söluturn í Miðbænum. —
Vinnutími venjulegur opnun-
artimi verzlana. Gott kaup.
Uppl. í síma 18798 í dag.
Keflavik
I*rjú herbergi og eldhús til
leigu 1. okt. Árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist afgr.
Mbl. í Keflavík, fyrir föstu-
dagskvöld merkt: „íbúð —-
1285“. —
Ný myndavél
Til sölu er ný þýzk Contina
III (Zeiss Ikon) myndavél. —.
Upplýsingar í síma 15566, —
milli 6 og 7 á kvöldin.
Hef kaupanda að
4ra til 5 herb. íbúð nú þeg-
a„. Útb. 300 þúsund.
H.iruldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 16
símar 15415 og 15414 heima,
Ibúbir óskast
Hef kaupanda að einbýlishúsi
eða 7—8 herb. íbúð, t. d.
hæð og ris. Helzt á hitaveitu
svæðinu. Til greina koma
tvær 4ra herb. íbúðir í
sama húsi.
Hef kaupendur að 5 herb. ein-
býlishúsum. Skipti á íbúð-
um koma til greina.
Hef kaupendur að 5 herb. íbúð
arhæðum. Háar útborganir.
Hef kaupendur að 4ra herb.
íbúðum. Útb. upp í 300 þús.
Hef kaupendur að 3ja herb.
íbúðum. Utborgun upp í
250 þúsund.
Héf kaupendur að 2ja herb.
íbúðum, með góðum útb.,
jafnvel staðgreiðslu.
Hef kaupendur að ibúðum, í
smíðum, af öllum stærðum.
íinar Sigurðsson hdl.
Ingé'fsstræti 4. Sími 1-67-67.
Til sölu
3ja herb. fokheld íbúð við Ný
býlaveg. Allt sér.
6 herb. fokheld ibúð við Ný-
býlaveg. Allt sér. Bílskúrs-
réttindi.
4ra herb. íbúðir í smiðum, við
Borgarholtsbraut. Bílskúrs-
réttindi.
4ra herb. fokheld íbúð á Sel-
tjarnarnesi.
Einbýlishús í smíðum, við
Skólagerði.
Parhús í smíðum við Hlíðar-
veg. —
5 og 6 herb. íbúðir í smíðum
við Goðheima.
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð
um við Hvassaleiti.
2ja og 4ra herb. íbúðir í smíð-
um við Ásbraut.
3ja herb. íbúð í smíðum, við
Silfurtún.
4ra herb. íbúð, tilbúin undir
múrverk, á Hraunsholti.
2ja herb. íbúðarskúr, ásamt
lóðarréttindum, í Kópavogi.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
GuSm. Þorsteinsson
Sláum bletti!
Sími
13707.
Keflavík
Vel með farinn, þýzkur barna
vagn, mjög ódýr, til sölu. —
Tjarnargötu 20 (niðri).
Ibúúir til sölu
Nýtízku íbúð, 1 stofa, eldhús
og bað o. fl., við Hátún.
Rishæð, tvö herb., eldhús og
bað, með sér hitaveitu, í ný-
legu steinhúsi í Austurbæn-
um. Svalir móti suðri.
Tvær 2ja herb. íbúðir í sama
húsi, í Smáíbúðahverfi.
2ja herb. kjallaraíbúð, alger-
lega sér, við Laugarnesveg.
Útb. kr. 50 þúsund.
Góð 2ja herb. kjallaraibúð
við Barmahlíð. Hitaveita.
Ein stofa og eldhús við Loka-
stíg, Grænuhlíð og Breið-
holtsveg.
Lítil hús við Suðurlandsbraut.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð
við Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúðarhæð í Norður-
mýri.
3ja herb. kjallaraíbúð, alger-
lega sér, við Faxaskjól.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi, við Skaptahlíð.
Hitaveita.
4ra og 5 herb. íbúðir og nokkr
ar húseignir, m. a. á hita-
veitusvæði
2ja til 6 herb. nýtízku íbúðir
í smíðum, og margt fleira.
Hlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 .Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 e. h. 18546.
Til sölu
1 herb., eldhús og bað við Há-
tún. —
1 herb., eldhús o. fl., við Lang
holtsveg. Útb. kr. 20 þús.
3ja herb. íbúð á II. hæð við
Hverfisgötu.
3ja herb. kjallaraibúð við
Efstasund.
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi, við Miðtún.
4ra herb. íbúðarhæð við Efsta
sund. Sér inngangur. Bíl-
skúr. Hagstætt verð.
4ra herb. íbúð við Heiðar-
gerði. Bílskúrsréttindi.
4ra og 5 herb. fokheldar íbúð-
ir, með miðstöð, við Hvassa
leiti og Stóragerði.
5 herb. nýleg íbúðarhæð við
Rauðalæk. Tvennar svalir.
Tvöfalt gler í gluggum.
Einbýlishús í mjög góðu
standi, við Miklubraut. —
Bílskúr.
Hef kaupendur að
200 ferm. iðnaðarhúsnæði,
helzt í steinhúsi. — Mikil
útborgun.
5—6 herb. íbúðarhæð eða ein-
býlishúsi. Útb. kr. 400 þús.
2—4ra herb. einbýlishúsi í
Kópavogi. Góðu einbýlis-
húsi í Reykjavík eða á Sel-
tjarnarnesi. — Útborgun allt
að kr. 650 þúsund.
Stefán Pátursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala.
Laugavegi 7. — Sími 19764
Nýr 9 feta
Vatnabátur
til sýnis og sölu á Brekku-
stíg 3.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð, helzt
á hæð. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð, helzt nýrri
eða nýlegri. Útb. kr. 250—300
þúsund. —
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúðarhæð, helzt
nýlegri. Má vera í fjölbýlis-
húsi. Útborgun kr. 300—350
þúsund.
Hofum kauponda
að góðri 5 herb. íbúð, helzt á
hitaveitusvæðinu. —■ Útborg-
un kr. 400 þúsund.
Höfum enfremur
kaupendur
með mikla kaupgetu að ein-
býlishúsum af öllum stærðum
og íbúðum í smíðum.
EIGNASALAI
• REYKJAV í K •
Ingóifsstræti 9Jt5. Himi 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
íbúðaskipti
Raðhús í Kópavogi (einbýlis-
hús, 5 herb. og eldhús, ásamt
herb., geymslu og þvottahúsi
í kjallara) til sölu eða í skipt
um fyrir 3-4 herb. íbúð í Rvík.
Áhvílandi lán geta fylgt eftir
samkomulagi. íbúðin getur
verið laus 1. sept. Uppl. gefur:
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Húseigendur Ath.
Legg plast á stigahandrið.
Sími 33368. —
Hjólbarðar
1000x20
650x16
600x16
640x15
600x15
590x15
560x15
640x13
520x14
BARÐINN h.f.
Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu
Tryggvagötu.
Símar 14131 og 23142.
Vil kaupa
Dodge Vibon
eða Cariol, með góðu húsi og
í 1. flokks standi. — Uppiýs-
ingar í síma 34083.
7/7 sö/u
íbúðir í míbm
2ja herb. fokheld íbúð við
Unnarbraut.
3ja herb. fokheld íbúð við
Skaftahlíð, tvöfalt gler, sér
hiti, sér inngangur.
4ra herb. fokheldar íbúðir við
Álfheima.
3ja herb. íbúð við Glaðheima,
að mestu fullgerð.
5 herb. íbúð við Glaðheima,
tilbúin undir tréverk.
6 herb. íbúð á annarri hæð við
Unnarbraut, fokheld, allt
sér, hagkvæmt verð.
6 herb. íbúð við Sólheima, til-
búin undir tréverk. 1. veðr.
laus, mjög hagkvæmt lán á
2. veðrétti.
Raðhús, stórt og rúmgott, á
mjög góðum stað, fokhelt,
með hita og vatnslögn.
Tilbúnar íbúbir
2ja herb. íbúðir við Njálsgötu,
Vífilsgötu, Freyjugötu, —
Holtsgötu og Leifsgötu.
3ja herb. íbúðir við Asvalla-
götu, Skipasund, Holtsgötu,
Bragagötu, Mávahlið Og
Rauðarárstíg.
4ra herb. íbúðir, við Bugðu-
læk, Háteigsveg, Fálkagötu.
5 herb. íbúðir við Grenimel,
Kvisthaga og víðar.
Einbýlishús við Miklubraut,
Akurgerði, Teigagerði, —»
Bakkagerði, — Tjarnarstíg,
Sogaveg í Kópavogi, við
Skólagerði, Kópavogsbraut,
Borgarholtsbraut, Fífu-
hvammsveg, Digranesveg,
Hlíðarveg.
Húseign með þremur íbúðum
við Tjarnargötu.
Húseigendur, höfum kaupend
ur að íbúðum, 2ja til 6 herb.
Ennfremur einbýlishúsum
og íbúðum í smíðum, f
mörgum tilfellum er um
háar útborganir að ræða.
Hafið samband við skrifstofu
okkar. —
TR7661NCAR *.;
rASTEIGNIE
Austurstræti 10. 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kL 7, sími 33983.
7/7 sölu er
4ra og 5 herb. íbúðir við Goð-
heima, Brekkulæk, Rauða-
læk, Langholtsveg, Efsta-
sund, Barmahlíð, Skipholt,
Lokastíg, Þórsgötu, Njáls-
götu, Álfhólsveg, Kópavogs
braut, Fífuhvammsveg, —
Holtagerði og Miðbraut.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir f
Háaleitishverfi.
Einbýlishús og raðhús víða
um bæinn og í KópavogL
Fasteigna-
niiðstiiðin
Austurstræti 4. III. hæð.
Simi 14120.